Tíminn - 28.05.1972, Blaðsíða 23

Tíminn - 28.05.1972, Blaðsíða 23
Sunnudagur 28. mai. 1972. TÍMINN 1 HUN A EKKI SINN LTK A Framfarir eru timanna tákn — vélarnar létta störfin og stytta vinnutimann. Electrolux stefnir að sama marki, þvi að heimilið er mikilvægur vinnustaður. Um hálfrar aldar skeið hefur Electrolux unnið að gerð nýrra heimilistækja til þess að létta störf húsmóðurinnar. Dæmi þessa er nýja ryksugan Z-320. Þessi ryksuga er gerð með það fyrir augum að auðvelda erfitt verk sem krafizt hefur mikils tima. Auk þess gerir sjálfvirknin hana auðveldari i meðförum. Hér getur að lita nokkur dæmi um hvað Z-320 getur gert: • Stilla má vélina fyrir mismunandi rykgerðir eða óhrein- indi, og gefur hún sjálf til kynna með góðum fyrirvara, áð- ur en dregur úr sogkraftinum, það er þegar timi er til kom- inn að skipta um rykpoka. • Lokið opnast sjálfkrafa þegar skipta skal um poka. • Þegar ryksugun er lokið ýtið þér á hnapp og snúran vinzt inn sjálfkrafa. • Munnstykkið (burstinn) lagar sig sjálft eftir gólffletinum. Mjúkir burstar leggjast sjálfkrafa á harðan flöt og dragast upp þegar farið er yfir teppi. ALSJÁLFVIRK - STÓRKOSTLEG og ótrúlega auðveld í notkun £ Vörumarkaðurinnhf. Ármúla 1A, — simi 86-112 Hálínað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmsti Samvinnabankinn ÚR OG SKARTGRIPIR KORNELÍUS JONSSON SKÓLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^-»18588-18600 FENNER KÍLREIMAR RILMSKÍFUR ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI SENDUM GEGM PÓSTKRÖFU VALD. POULSENI KLAPPARSTlO 29 - SlMARi 13024-152SS SUDURLANDSBRAUT 10 - (38520-31142 SÖLUTJÖLD Á ÞJÓÐHÁTÍÐARDAG: Þeim, sem hyggjast sækja um leyfi til að setja upp sölutjöld á þjóðhátiðardaginn 17. júni n.k.,ber að hafa skilað umsóknum fyrir 7. júni n.k. á skrifstofu borgarverk- fræðings, Skúlatúni 2, 3.hæð. Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama stað. Þjóðhátiðarnefnd. AÐALFUNDUR Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna hefst að Hótel Sögu, miðvikudaginn 31.mai 1972, kl. 13.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Stjórnin. ------------------------------- Félag járniðnaðarmanna FÉLAGSFUNDUR verður haldinn þriðjudaginn 30. mai 1972 kl. 8.30 e.h. i Iðnaðarmannahúsinu v/Linnetstig, Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. önnur mál 3. Erindi: „Mannleg samskipti” Andri ísaksson sálfræðingur flytur Mætið vel og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.