Tíminn - 10.06.1972, Blaðsíða 19

Tíminn - 10.06.1972, Blaðsíða 19
Laugardagur 10. júní 1972. TÍMINN 19 Grindavík: Landsbankinn og póstur og sími undir sama þaki OÓ—Reykjavik. tltibú Landsbankans i Grindavik flutti i gær i nýtt húsnæöi, sem bankinn og póstur og simi stóöu sameiginlega aö byggingu á. Verið er aö innrétta þann hluta hússins, sem póstur og simi verður i, og veröur þaö tekiö I notkun innan skamms. Húsiö stendur viö Vikurbraut og er tvær hæöir, á efri hæöinni er ibúð útibússtjóra Landsbankans, en afgreiðslan á neöri hæöinni, og þar veröur einnig pósthús og simstöð, þegar húsið veröur full- gert. Landsbankinn er eini bankinn, sem hefur útibú I Grindavik. Guðmundur Vil- hjálmss. útibússtjóri sagði i gær, aö hagkvæmt væri fyrir þessar HESTAMÓT Kappreiðar og góðhestasýning hesta- mannafélagsins Mána á Mánagrund, hefj- ast kl. 14 á morgun sunnudaginn 11. júni. Keppt verður i 250 m skeiði og 250 m ung- hrossahlaupi, 350 og 800 m stökki, 800 m brokki. Góð peningaverðlaun. Komið og sjáið harða keppni milli landsfrægra hesta og knapa á 800 m beinni braut. Velkomin á Mánagrund við Keflavik. HESTAMENN óska eftir að kaupa góða, vel tamda reið- hesta á aldrinum 5-8 vetra. Allar upplýsingar gefnar hjá Sigurði Hannessyni & Co. hf.. Skrifstofan lokuð á laugardögum. Walter Feldmann c/o Sigurður Hannesson & Co. h.f. simi 85513 TÆKNISTÖRF Hafnarfjarðarbær óskar að ráða eftir- talda starfsmenn: I. Tæknifræöing, byggingafræðing eöa reyndan bygginga- meistara til daglegs eftirlits viö skólabyggingu. Til greina kcmur starf aö hluta eöa fullt starf meö öörum skyldum verkefnum. II. Tækniteiknara til starfa á skrifstofu bæjarverkfræö- ings. II. Tækniteiknara til starfa á skrifstofu bæjarverkfræö- ings. Nánari upplýsingar veröa gefnar á skrifstofu bæjarverk- fræöings. Umsóknum stfluöum til bæjarráös Hafnarfjarö- ar skai skila eigi sföar en 20. júnl nk.. Bæjarverkfræðingur opið laugardaga kl. 9 — 12 ÁRMULA 7 - SÍMI 84450 HÖGGDEYFAR sem hægt er að stilla og gera við ef þeir bila. 3T= stofnanir aö byggja saman, og einnig þægilegt fyrir viöskipta- vini aö hafa þessar stofnanir undir sama þaki. Aður var útibúið opiö þrisvar i viku, en nú breytist það og veröur eftirleiöis opiö eins og aörir bankar. Starfsemi Landbankans I bankar. Starfsemi Landsbankans ^ Grindavik er vaxandi, og viö sem fullkomnasta þjónustu, sagöi Guömundur. Fundi norrænu neytendamála- nefndarinnar að Ijúka Undanfarna daga hefur staöiö yfir fundur i norrænu neytenda- málanefndinni hér i Reykjavik. Þessi nefnd, sem hóf starfsemi sina áriö 1958, og þá aö tilhlutan Norðurlandaráðs, heldur árlega tvo fundi, til skiptis i höfuöborg- um Norðurlandanna. Siöast var haldinn fundur hér árið 1967. Mörg mál voru á dagskrá fund- arins, en aöalmál hans var neytendasjónarmiö i löggjöf um verölag og hringamyndanir. Flutti prófessor Ólafur Björnsson framsöguerindi um þaö efni. Alls sitja 25 fulltrúar þessa ráðstefnu, og eru fulltrúar Islands þau Björgvin Guðmunds- son, óttar Yngvason, GIsli Gunnarsson og Sigriður Haralds- dóttir. Slasaðist alvarlega á sjó AA—Höfn I Hornafirði Alvarlegt slys varð um borð i vélbátnum Hafsteini frá Gerðum, er hann var að veiðum úti fyrir suðaustur- ströndinni I fyrrinótt. Blokk slitnaði og féll á öxl annars vélstjóra, og hlaut hann mikil meiðsl. Maðurinn, sem heitir Þor- valdur Sveinsson, til heimilis að Rauðalæk 39 i Reykjavik, var fluttur tii Hafnar i Hornafirði. Læknirinn þar geröi aö meiöslunum til bráöabirgöa, en Þorvaldur var sendur meö flugvél frá Flugfélagi Hornafjaröar til Reykja- vikur þegar um nóttina, og lagöur i sjúkrahús. Ford 2000 diesel traktor árgerð 1966 TIL SÖLU Nánari upplýsingar i sima 81500 BÆNDUR Er 17 ára, vanur sveitavinnu, hef bil- próf. Upplýsingar i sima 92-1201. LISTAHATÍD í REYKJAVÍKl Laugardagur Bústaðakirkja 10. jÚm kl. 17.00 Nóaflóöiö (fimmta sýning) Þjóðleikhúsið kl. 20.00 Ballettsýning Meölimir frá kon- unglega danska ballettinum — UPPSELT Háskólabió kl. 20.30 Einleikstónleikar John Williams (gitar) Austurbæjarbió kl. 20.30 Kim Borg, einsöngur Robert Levin, pianó Sunnudagur Austurbæjarbió 11. jÚnÍ kl. 17.00 Kammertónleikar III (Verk eftir Magnús Blöndal Jóhannsson, Pál P. Páls- son, Hafliða Hallgrimsson og Jónas Tómasson) Þjóðleikhúsið KI. 15.00 Meölimir frá konunglega danska ballettinum (önnur sýning) — UPPSELT Bústaðakirkja kl. 18.00 Nóaflóöið (sjötta sýning) Þjóðleikhúsið kl. 20.00 Sjálfstætt fólk (þriöja sýning) Norræna húsið kl. 20.30 Einsöngur Taru Valjakka, sópran Ralf Gothoni, pianó Háskólabió kl. 21.00 Erik Mörk: Dagskrá um H. C. Andersen Austurbæjarbió kl. 23.00 Ja2zkantata eftir Gunnar Reyni Sveinsson og Birgi Sigurösson FELLUR NIÐUR Seldir aögöngumiöar endur- greiddir til 13. júni. Mánudagur 12. júni Þriðjudagur 13. júni Þjóðleikhús kl. 15.00 AUKASÝNING. Meölimir frá konunglega danska ballettinum. Leikfélag Reykjavikur kl. 17.00 Leikhúsálfarnir (Tove Jansson) Frumsýning Bústaðakirkja kl. 18.00 Nóaflóöið (fjöunda sýning) Þjóðleikhúsið kl. 20.00 Einþáttungar (önnur sýning) FELLUR NIÐUR. Seldir aögöngumiöar endurgreiddir til 13. júnl Laugardalshöll kl. 20.30 Hljómleikar: Yehudi Menuhin, fiöla Vladimir Ashkenazy, pianó ATHUGIÐ BREYTTA SÝNINGARTIMA Leikfélag Reykjavikur kt. 17,00 Leikhúsálfarnir (önnur sýning) Bústaðakirkja kl. 18,00 Nóaflóöiö (áttunda sýning) Norræna húsið kl. 20.30 Hljómleikar Edith Guillaume, altjngólf Olsen, gítar, lúta.Nútimatónlist, m.a. frumflutningur. Háskólabió kl. 20.30 John Shirley-Quirk, söngvari, Vladimir Ashkenazy, planó. Myndlistarsýningar opnar frá kl. 14-22 daglega á meðan á Listahátið stendur. AÐGÖNGUMIÐAR EINNIG VIÐ INNGANGINN Aðgöngumiðasalan er i Hafnarbúðum. Opið kl. 14—19 daglega. Simi 2 67 11. LISTAHÁTÍO í REYKJAVÍKl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.