Tíminn - 10.06.1972, Blaðsíða 20

Tíminn - 10.06.1972, Blaðsíða 20
ólmsráðstefnan Framhald af bls. 1. allra landanna 113, og sú nefnd hóf fundi i morgun. Umhverfismorðið Það, sem mesta athygli hef- ur vakið, er þó ræða Olaf Palme, forsætisráðherra Svfa á þriðjudaginn var. Hann vék orðum að umhvefismorði Bandarikjamanna i Indó- Kina, án þess þó að nefna Bandarikin á nafn. Bandarík- in víla sem kunnugt er ekki íyrir sér að beita jurtaeitri i stórum stil til þess að eyða frumskógum, þar sem skæru- liðar þjóðfrelsishersins eiga sér hæli, og ökrum, þar sem fólk aflar sér læðu, svo ekki sé minnzt á sprengjur og stór- virkar jarðýtur, sem jaína allt viðjörðu. 1 stórum hluta Indó- kina og þó einkum Vietnam, hefur öllum gróðri verið eytt með þessum hætti. Ahrifa þessarar eitrunar mun gæta i marga áratugi, meðal annars með þeim hætti, að börn fæð- ast vansköpuð, af þvi að mæður þeirra hafa neytt eitraðrar fæðu. Bandarikja- menn eru þó ekki þeir einu, sem beita slikum aðferðum. Porlúgalar fremja svipaðan verknað i nýlendum sinum i Alriku, og njóta þar dyggi- legrar aðstoðar handamanna sinna, Bandarikjamanna. Bandariska utanrikisráðu- neylið hefur harðlega mót- mælt ummælum Palme, og i fyrrpdag tók aðalfulllrúi Bandarikjanna á ráðstefn- unni, Hussel E. Train, til orða, og sakaði Svia um að reyna að gera ráðstefnuna pólitiska. Hann sagði það óliklegt, að bandariska sendinefndin héldi heim á leið vegna þess arna, en það hafði l'logið fyrir. En augljóst er þó, að hér i Stokk- hólmi verður likast til hið sama upp á teningnum sem oftast áður, að stórveldin neita að taka upp þau málefni, sem kynnu að skerða þeirra eigin hagsmuni. Smáþjóðirnar neyðast til þess aö haga orðum sinum eftir geðþótta stórveld- anna. Þannig höfðu Finnar hugsað sér, að styðja ummæli Palme um umhverfismorðið á miklu harðorðari hátt en raun varð á, að þvi er Svenska dag- bladet hefur eftir áreiðanleg- um heimildum eins og þeir kalla það. F'innar báru þetta þó til baka i dag og sögðu, að mótmæli Bandarikjamanna ekki hal'a haft áhrif á orðalag- ið. Sænsku hægriblöðin telja, að ummæli Palme megi rekja til þess, að stjórnin neyðist til þess að leita stuðnings hjá kommúnistaflokknum, og hann hafi látið þessi orð falla til þess að þóknast þeim. Dag- ens Nyheter telur á hinn bóg- inn einkennilegt af hægri- blöðunum að láta sér ekki detta i hug, að Palme hafi hreinlega ofboðið hryðjuverk Bandarikjamanna i Indókina. áfram i gær, og umræðu ekki lokið, þegar ég siðast vissi. Tuttugu og niu riki komu sem kunnugt er saman i Reykjavfk i april og ræddu spillingu haf- anna. Siðan var haldinn fram- haldsfundur i London. Fulltrúi Islands þar var Hans G. Andersen ambassador. Náist samningar nú um málið verða samningar væntanlega undir- ritaðir i London i haust. Mörg lönd eru þessu þó and- vig, og vilja fresta öllum aðgerðum og ræða málin á al- þjóðahafréttarráðstefnunni 1973. Talið er, að um það bil 10% af óhreinindum i sjó stafi af þessari svonefndu „dump- ing”, það er að segja — að kastað er úrgangsefnum i sjó. Hitt kemur úr frárennsli sorp- ræsa og sliku. Auk hinna opinberu fulltrúa Islands hér, þeir eru alls 12, eru hér i borg fjórir ungir náttúrufræðistúdentar á styrk frá Menntamálaráðuneytinu. Þeir taka þátt i Miljöforum, sem kallað er, en það er þing, sem Sameinuðu þjóðirnar og ýmis æskulýðssamtök gangast fyrir. Friðun hvala I gær var samþykkt i einni nefndinni með fimmtiu at- kvæöum á móti þrem tillaga, þar sem mælt er með þvi við rikisstjórnir viðkomandi landa að gera athugun á, hvort æskilegt væri að banna hval- veiðar i tiu ár. Höfuðand- stæðingar þessa máls hafa veriö Japanir, en þeir eiga mest undir hvalveiðunum efnahagslega. Fiturskip Annars eru Sviar ekki alveg saklausir i þessu efni, þvi að sænsk fyrirtæki selja meðal annarra afurða eiturefni til Bandarikjanna, sem siðan eru notuð i Vietnam. Svo vill til, að einmitt þessa daga er bandariskt flutninga- skip hlaðið þúsundum lesta af eitri á leið frá Sviþjóð til Bandarikjanna. Ileykiavikurfundur- inn Mengun heimshafanna var rædd i nefnd i fyrradag, haldið Konurnar standa grátandi viðnámu- opið daga og nætur NTB-Wankie Tvö lik voru i dag ilregin upp á yliihoiðið úr Waiikic-náiiiuiini i Itliódesiu, þar snn 13(1 inaiiiis fór- ust i sprengiiigu á þriðjudags- iiiorguii. Ilundruð kveiina liafa staðið grátandi við iláinuopið daga og iiætur siðan slysið varð. 1 gær l'undu björgunarsveitir lleiri lik niðri i námunni, en ekki tókst að ná þeim upp strax, þvi mjög erl'itt er um aðgerðir i námagöngunum, bæði vegna hættu á gaseitrun og hruni. Einn af vaktstjórum námunn- ar, Sidney Oakes, sem fór niður i námugöngin i gær, sagði er hann kom upp aítur, að engu væri lik- ara en vetnissprengja hefði sprungið þarna niðri. Oakes átti sjálfuraðvera á vakt, þegar slys- ið varð, en hafði fengið fri til að vera viö jarðaríör tengdaföður sins. Alls voru 394 svartir námu- verkamenn og 36 hvitir i nám- unni, er sprengingin varð, og eru engar likur á að nokkur þeirra sé á lifi. Atta menn, sem voru viö námuopið sluppu lifandi. Stokkhólmur: Umhverfissjúkdómar hrjá fulltrúana NTB-Stokkliólnii Fiillti'iiarnir á uinhverfisráð- stefnunni, sem liaidin er i ganila þingliúsinu i Stokkhólmi, eru uú farnir að þjást af unihverfissjúk- dóinuni. Hælsæri og óþægindi i auguni eru algengustu einkennin og liefur læknirinn seni seztur er að i þinghúsiiui, liaft nóg að ^era viðað lina þjáningar fulltrúanna. Daglega koma 35-40 fulltrúanna á læknisstofuna, en til þess hafa tilfellin ekki verið alvarleg. Hæl- særið og verkirnir i augunum eru vafalaust að kenna þvi umhverfi, sem fulltrúarnir eru i innan þing- hússins. Hinir óendanlega löngu gangar orsaka hælsærið, en hið skarpa ljós i þingsölunum, sem ætlað er fyrir sjónvarpsupptökur i litum, veldur rauðum og tárvot- um augum. Eitraður matseðill Ekki er óliklegt að hrokkið hafi ofan i einhvern fulltrúanna i finu veizlunni i fyrrakvöld, þegar við borðhaldið barst kveðja frá unga fólkinu i sænska þjóðarflokknum. Unga fólkið hafði fengið matseðil- inn lánaðan, en á honum voru ótal ljúffengir réttir. Þó fannst unglingunum vanta þarna, hvaö matnum væri og vildu bæta úr þvi i kveðju sinni. Þar stóð: ,,Senni legt er, að maturinn innihaldi Aldrin, DDT, Dieldrin, Difenyl Lindan, Parathion, Tiabendazol Natriumglutamat, Saltpétur brennisteinssýru og margt fleira m.a. litarefni. Verði ykkur að góðu!” Danir hafa hugsaö sér að koma upp stærsta þjóðgarði heimsins á Norður- og norð- austur-Grænlandi. Þar er að finna eitt ósnortnasta heim- skautsvæði jarðar, þar sem lifa moskusuxar og isbirnir. Unniö er að gerð nýrra nátt- úrufriðunarlaga fyrir Græn- land og verður samkvæmt þeim hægt að friða fornar minjar, landfræðileg sér- kenni, jurtir og dýr. I þjóð- garðinum stóra eru mikilvæg- ar uppeldisstöðvar ýmissa dýrategunda. Sunnanmenn að ná An Loc á ný NTB-Saigon. i fyrsta sinn í tvo mánuði tókst S-Vietnamaher, aö rjúfa umsát noröanmanna um borg- ina An Loc og ná miöborginni á sitt vald með þyrlum. Norö- anmenn hafa enn á valdi sinu allar landleiöir til borgarinn- ar, en sunnanmenn hyggjast frelsa borgina innan skamms. An Loc er nú orðin litiö annaö cn rústir. Bandariskar flugvélar veittu sunnanhernum aðstoð við að komast inn úr umsát- inni, en siðan hófust miklir flutningar á særðum varnar- hermönnum, sem króaðir höfðu verið inni i borginni i tvo mánuði. Thieu forseti sagði á þingi i gær, að An Loc yrði orðin frjáls fyrir 19. júní, en þá er hátíðisdagur hersins. Best skiptir um skoðun SB-Reykjavík. George Best, knattspyrnu- maðurinn frægi, sem lýsti þvi yfir frammi fyrir alheimi eigi alls fyrir löngu, að hann ætlaði ekki framar að leika knatt- spyrnu, hefur nú skipt um skoðun. Hann hefur farið þess á leit við félag sitt, Manchest- er United, að fá að leika með á ný. Er beiðni hans nú til gaumgæfilegrar athugunar, þvi að Best hefur oftsinnis orð- ið stjórn félagsins höfuðverk- ur, þvi\ honum gengur ákaf- lega illa að fara eftir settum reglum. Muskie styður bara sjálfan sig NTB-Washington. Edmund Muskie öldungar- deildarþingmaður lýsti þvi yf- ir i gær, að hann héldi kosn- ingabaráttu sinni áfram með það fyrir augum aö verða út- nefndur forsetaefni demó- krata. Þar meö gátu menn hætt að velta þvi fyrir sér, hvort Muskie styðji McGovern. Hefði Muskie hins vegar gert það, væri McGovern öruggur um útnefninguna I næsta mánuði. Muskie sagði á blaðamannafundi, að hann teldi skyldu sina að halda áfram baráttunni, þó hann hefði orðið aö sleppa ferðalög- um og auglýsingastarísemi fyrir forkosningar vegna auraleysis. Osómi í Stokkhólmi Kvöldblööin i Stokkhólmi voru i gær full af alls konar frásögnum um þaö, sem þau segja, aö sé aö gerast úti i Skarpnack. Þannig er mál meö vexti, aö Stokkhóimsborg hefur látið reisa þar fjölda hertjalda, er ætiuö voru ungmennum, sem vitað var, aö flykkjast myndu til borgarinnar. Taliö var, aö þau yrðu tvö þúsund, þótt reyndar kæmu ekki nema fjögur hundruö. Hefur lögregl- an samt haft þarna ærinn starfa.og segir hún þar taum- iausan ólifnaö og mikla neyziu eiturlyfja. Jafnvel tiu til þrett- án ára telpur hafa haft þar samfarir fyrir allra augum. Vilja herinn burtu NTB-Manila öryggisráð Filippseyja, hefur ákveöiö aö endurskoöa öryggis- og efnahagssáttmála landsins viö Bandarikin, aö þvi tilkynnt var í gær. M.a. er þar um að ræða hinar um- deiidu herstöðvar Bandarikja- manna á eyjunuin, sem ibúar- nir telja, aö eigi ekki lengur rétt á sér þar. Frá þessum stöðvum hafa bandariskar flugvélar og her- menn verið send til Vietnam. Filippseyingar vilja meina, að eftir að Bandarikin hafa nú gert samning við Rússa um takmörkun kjarnorkuvopna- framleiðslu, hafi þeir ekki lengur nein not fyrir herstöðv- ar á Fillippseyjum. — Laugardagur 10. júni 1972. - Svart: Reykjavík: Torfi Stefánsson og Kristján Guð- mundsson. ABCDEFGH Hvítt: Akureyri: Sveinbjörn Sigurðssonog Hólmgrimur Heiðreksson. 24. leikur Reykvikinga: e5-e4 Læknar sam þykkja OÓ-Reykjavík Læknafélag Reykjavíkur sam- þykkti á félagsfundi i gær sam- komulag það sem gert var á sáttafundi deiluaðila aðfararnótt fimmtudags s.l. 1 höfuðdráttum eru samningarnir þannig að sjúkrahúslæknar fá 14% hækkun á grunnlaunum. Hækkunin nemur 10% á föstu launin frá ársbyrjun 1972 og 4% bætast við um næstu áramót. A sömu dagssetningar kemur 3% gjald á lifeyrissjóð, sem vinnuveitendur greiða, þannig, að eftir áramótin næstu verður framlagið i lifeyrissjóð 6%. Vinnuvikan er stytt úr 42 stund- um i 40 stundir, og af þeim sökum hækka föstu launin nokkuð. Hefur það aö visu ekki áhrif á kaup fyrir fullan vinnudag, en hækkar hlut- fallslega hjá þeim sem höfðu hluta úr vinnuviku áður.Fá þeir þarna 5% til viðbótar. Launataxtar sjúkrahúslækna eru margir. Skiptast t.d. laun að- stoðarlækna i fimm stig, auk kandidatanna, og sérfræöingarn- ir eru á tveimur launastigum. Þegar hækkunin verður að fullu komin til framkvæmda eftir ára- mótin fá þeir læknar sem lægst laun hafa, þ.e. aðstoðarlæknar á fyrsta ári kr. 47,593,00 og upp i 73,110,00, er hærri talan laun sér- fræðinga eftir sex ár. Á yfirvinnukaupi verða all- verulegar hækkanir, og eins á gæzluvaktarálagi, sem hækkar úr 56 kr. i 100 kr. Gjábakki gerður að orlofsheim- ili Raf KJ-Reykjavik Starfsmannafélagiö Raf, sem er félag starfsmanna o g Orkustofnunnar Rafmagnsveitna rfkisins, hefur gert samning um leigu á Gjábakka i Þingvallasveit og landsvæði innan túngirðingar. 1 félaginu eru á annað hundrað manns, og verður Gjábakki notaður sem or- lofsheimili félagsmanna. Leigusamningurinn gildir til fimm ára. Að undanförnu hafa félagar i Raf, verið eystra og málað hús og snyrt umhverfi, en í dag, laugar- dag, verður orlofs heimilið tekið formlega i notkun, með dálitilli viðhöfn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.