Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.12.1972, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Þriöjudagur 19. desember 1972 líólusett f^egn iníluensu baö er vist viftar en á lslandi, sem i'ólk er bólusett gegn in- ilúensu. Uér er verift aft sprauta eina „kaninuna” i Playboy- klúbbnum i Park Lane i London gegn l'lensunni. Stúlkurnar, sem ganga um beina i þessum klúbb- um, mega vist sizt vift þvi aft líi llensu.og þvi iiaia þær verift ★ sprautaftar i öllum Playboy- klúbbum heimsins, segir i myndatextanum, sem þessari mynd fylgdi, og er þaft gert: samkvæmt skipun glaumgosans og milljónamæringsins Hugh Hel'ner, sem stjórnar klúbbun- um. „Kaninari'á myndinni heitir Tracey, og ber hún sig bara vel, þegar la‘knirinn stingur spraut- unni i handlegginn á henni. vegna framkomu hans við kvik- myndatökur. En nú hefur hann fengið sína hefnd. Hann hefur hlotið svo miklar vinsældir fyrir leikinn i Guðföftrurnum, að myndin mun færa honum 12 milljónir dollara, aft minnsta kosti, og reyndar bendir ekkert til þess, að peningarnir fyrir myndina séu hættir að streyma inn. Guðfaðirinn er nú sýndur um öll Bandarikin i öllum stærstu borgum landsins, og eru sýningarnar samfelldar, þ.e.a.s. þær byrja kl. 8 að morgni og halda áfram til klukkan tólf á miðnætti eða lengur. Tilbúinn að gifta sig Loks er komið að þvi, að sjón- varpsstjarnan fræga, sem meira að segja við hér á ts- landi þekkjum, David Ii'rost, er tilbúinn að gifta sig. Hann er lengi búinn að vera i tygjum við Diahann Carroll, sem er banda- rísk, en ekki hefur frétzt af hjónabandshugleiðingum fyrr en nú. Þau eru sögð ætla að gifta sig um páskana. Barn i annað sinn Juan Carlos, erfingi spönsku krúnunnar, brá sér nýverið i opinbera heimsókn til Þýzka- lands. Börn hans tvö fóru með honum i ferðin, og þar fengu þau þennan skemmtilega kapp- akstursbil. Börnin skemmtu sér geysivel við að aka um á biln- um, og sennilega hefði prinsinn sjálfur gjarnan viljað fá sér eina sallibunu, eins og það var kallað hér áftur fyrr. Milljónir fyrir Guð- föðurinn Sumir hafa sagt, að Marlo Brando hafi verið fyrsta sex- bomban af karlkyninu, sem rann upp á stjörnuhimininn i Hollywood. Hann hefur leikið i ótalmörgum myndum, en nú siðast i myndinni Guðfaðirinn, og hefur leikur hans þar fært honum enn meiri frægð en nokk- ur önnur mynd. Marlon Brando hefur verið sagður mjög erfiður viðfangs leikstjórum sinum, og meira að segja verið likt við sjálfa Elizabeth Taylor. Hafa menn sýnt honum mikinn kulda — Hvpjið vkkur, annars fáift þift engar gjafir. DENNI DÆMALAUSI Þessi kann lagift á þvi. Ég er handviss um. að hann fær að eiga bátinn. . Tjft ■(&

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.