Tíminn - 20.12.1972, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.12.1972, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 20. desember 1972 TÍMINN 9 Athugasemd frá stjórn Olíumalar h.f. í blaði yðar þann 6. þ.m. birtist grein með fyrirsögninni: ,,Ódýr- ara að flytja oliumöl frá Noregi?". 1 grein þessari er greint frá tilboði Oliumalar h.f. i flutning oliumalar til Austur- lands, svo og útlögn i hinum ýmsu sveitarfélögum. Sagt er,að tilboð- ið hafi verið 95 milljónir króna á 23 km., eða rúmar kr. 4.000,- á lengdarmetra. Hér er um mis- skilning að ræða, sem þarf að leiðrétta. t fyrsta lagi er hér um áætlun að ræða, en ekki hreint tilboð, þar sem ekkert útboð hefur verið gert af hálfu sveitarfélaganna, enda lágu ekki fyrir ákveðnar magn- tölur. Áætlun Oliumalar h.f. var itar- lega sundurliðuð i hina ýmsu kostnaðarliði, en samandregin var hún sem hér segir: 1. Blönduð oliumöl á lager i Rauðamel við Grindavikurveg kr. 1.000,- pr. rúmmetra. 2. Flutningur með skipi til Aust fjarða, innifalin útskipun, upp- skipun, hafnargjöld, flutningur til skips (Keflavik) kr. 859,- pr. rúm- metra. Oliumöl i lager á Austfjarða- höfnum kr. 1.859.- pr. rúmmetra, sem þýðir kr. 123.- pr. rúmmetra, eða kr. 861,- pr. lengdarmetra i 7 metra breiðum vegi. Þá lagði Oliumöl h.f. einnig fram áætlun um undirbúnings- kostnað, undirlag og sjálfa útlögn oliumalarinnar. Miðað var við af- réttingu gatna ásamt völtun, mulið efni komið i veg og þjapp- að, útlögn oliumalar og umsjón, kr. 89.- pr. fermetra. Samtals hljóðaði þvi áætlun Oliumalar h.f. upp á kr. 212- pr. fermetra eða ca. kr. 1.484,- á lengdarm. i 7 metra breiðum vegi i stað kr. 4.000 - eins og segir i greininni . Áætlun þessi var miðuð við verð- lag sumarið 1971,.en gert var ráð fyrir.að blöndunarkostnaður yrði hinn sami sumarið 1972. Reiknað var með, að undirbúningsvinnu við fyllingar yrði lokið, þegar vinnuflokkar frá Oliumöl h.f. kæmu til Austurlands. Samkvæmt framanrituðu var áætlun Oliumalar h.f. um kr. 34,1 milljónir miðað við 23 km. i 7 metra breiðurn vegi, en ekki kr. 95 milljónir. Stjórn Oliumalar h.f. er ókunn- ugt, hvað það myndi kosta að flvtja blandaða oliumöl frá Noregi. Ýmislegt getur valdið þvi, að svo virðist, að slikt væri jafn- vel hagkvæmara en framleiðsla hér á landi. Telja verður þó, með- an ekki liggja fyrir hrein tilboð frá Noregi, að ekki séu öll kurl komin til grafar. Stjórn Oliumalar h.f. hefur haft náið samband við forystumenn sveitarfélaga á Austurlandi, frá þvi hugmyndin um sameiginlegt átak þeirra i gatnagerðarmálum kom þar fram. Þar sem áætlanir sveitarfélag- anna munu nú komnar á lokastig, vinnur Oliumöl h.f. jafnframt að gerð endurskoðaðrar áætlunar og tilboðs i væntanlegt verk á Austurlandi. Ættu þvi ákveðnar kostnaðartölur að liggja fyrir áður en langt um liður. Með þökk fyrir birlinguna. 13. desember 1972. F.h. stjórnar Oliumalar h.f. Ólafur G. Einarsson. VEL GENGUR AÐ FISKA I JÚLÍUS GEIRMUNDSS0N ÞÓ—Reykjavik. Vel hefur gengið að fiska á hinn nýja skuttogara Isfirðinga, Július Geirmundsson, en togarinn er nú i annarri veiðiferð sinni. Július fór fyrst á veiðar i siðustu viku, og eftir tvo daga kom togarinn inn með 50 tonn, sem er mjög gott. Þegar Július kom þá að landi þurfti að lagfæra ýmislegt, sem betur mátti fara, enda er það svo, að það telst til undantekninga, ef skip er« ekki með einhverju „barnasjúkdóma’’ er þau fara ný til veiða. Július Geirmundsson er nú langt kominn með aðra veiðiferð- ina og eftir þeim upplýsingum, sem blaðið hefur aflað sér, þá hefur gengið mjög vel að fiska i skipið, þrátt fyrir slæmt veður. NÝR BATUR TIL bolungavIkur - góður afli er gefur Krjúl-Bolunga.vik Nýtt fiskiskip bættist i flota Bolvikinga á sunnudagskvöldið. Er það Seley SU 10, 285 lesta stálskip og var báturinn áður gerður út frá Eskifirði. Seley er keypt af hlutafélaginu Græði, en framkvæmdastjóri þess, er Benedikt Bjarnason. F'yrst um sinn verður Seley gerð út á linuveiðar en eftir ára- mót er reiknað með, að báturinn fari á loðnuveiðar með hringnót. Skipstjóri á Seley verður Karl Þórðarson og 1. vélstjóri Sigþór Valdimarsson. Gæftir hjá Bolungavikurbátum hafa verið mjög slæmar, siðast- liðna tvo mánuði. En þegar svo vel hefur viðrað að bátarnir hafa getað róið, þá hefur afli verið með ágætum. Á mánudaginn voru bátarnir með allt upp i 10 tonn, en þeir róa allir með linu. TAIKO T 805 ARMULA 7 - SIMI 84450 Jón Helgason Þréttan rifur ofan i hvatt Snga .lóhaiuis bera. Iiins gö ng u m óða föruni a n ns, seiii giiiiim örlög og sviptibyljir maniilegra ástriðna firrtu ölliini IhmIIiiih. — l.istatök á máli og l'rásagnarstil. Oscar Clausen Sögn og saga Þjóðlogir og skcMiiniti- legir þa'ttir iini a-vikjiir og aldarfar á liðinni tið. Skúli Guöjónsson j LJótunnnisiitíóiim á 111111 j i Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöðum. Heyrt en ekki séö Saga blintls niaiins, sem leitar bekninga i l’jar- la'gu lamli. Sérstæðasta ferðasaga seni skriluð liefur verið og gefin út á islen/.ku. Eiríkur Sigurðsson Meö oddi og egg Minningar Ríkarðs Jónssonar Saga inikils listainaiins og snjalls sögunianns. Fróðleg og stór- skeninilileg bók. Elínborg Lárus- dóttir Förumenn Eill fremsta ril liinnar niikilvirku og vinsælu skáldkonii. Rainniislen/.k sveita- lilssaga, sterkar og svipni iklar siigiiper- sónur. Hafsteinn Björns- son Sögur úr safni Haf- steins miðils Einstæðar og óinetan- legar beriiskuminn- ingar liins kunna iniðils þar sem hann segir frá Ivrstii kynniim sinum af (liilræiium fyrirbærum. •\u k þess frásagnir fjölda nafngreinilra inaniia af dulrænni reynslu þeirra, s<mii llafsteinn miðill hefur safnað og skráð. —Og siöast en ekki sizt islendinga sögur meö nútima staf- setningu i útgáfu Gríms M. Helgasonar og Vésteins Ólasonar Sjöunda hindi þessarar vönduðii lieildarútgáfu, sem cr liin eina sinnar tegundar, er komið út. I.okabindin, 8. og 9. bindið, koma á næsta ári. Ragnar Ásgeirsson Skrudda Safn þjóðlcgra fræða i biindnii og óbundnu m áli. Bráðskemmtileg og fróðleg bók sem geymir sögur úr öllurn svslum landsins. Mannlif og mórar i Dölum eftir MAGNÚS GESTSSON höfund metsölubókarinnar LÁTRABJARG yrkrÁ’-.t. _ \( ■■ INGÓLFUH KRISUÁNSSON PRÓFASTSSONUH SEGIR FHÁ KORMÁKUR SIGURÐSSON dui/pokt fólk DRAUMAR. SANNAR FRÁSAGNiR OG ViOTOL UM DULARFULL FYRIRBÆRf PETUR EGGERZ LETTA LEIÐIN LJUFA <isþ|onustunni *\\\tXÍ-Va. i 1 MIR SEMHÚN UNNI Magnús Gestsson Mannlif og mórar i Dölum Skemmtilcgar mann- Ivsingar og riiium þjóð- tni. Bókin speglar lif og störf fólks i sögufrægu liéraði. Pétur Eggerz Létta leiöin Ijúfa llreinskilin Irásögn af áralnga starli i utan- rikisþ jóimstuiiiií. Llmlaiaðasta bók þessa árs og cius sú allra eltirsótlasta. Ingólfur Kristjáns- son Prófastssonur segir frá Minningar Þórarins Árna- sonar bónda frá Stórahrauni Sögumaður er gletlinii og skemmtilegur, eins ug séra Árni Þórarins- son, faðir lians, og lireinskilinn i allra be/.ta mála. Kormákur Siguðrs- son Dulspakt fólk Sonarsonur llaralds Nielssonar sendir frá sér fyrstu bók sina uni drauina og dulræn lyrirbæri. Viðtal hans við viilvuna Þorbjörgu liefur vakið mikla og verðskuldaða athylgi. Theresa Charles Þeir sem hún unni Ein allra skemmti- legasta ástarsaga þess- arar vinsælu skáld- konu, — og er þá mikið sagt. VANDAÐAR BÆKUR AÐ EFNI OG ÚTLITI SKUGGSJÁ Sími 50045 Strandgötu 31, Hafnarfirði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.