Tíminn - 20.12.1972, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.12.1972, Blaðsíða 14
14 TÍMINN Miftvikudagur 20. desember 1972 er miðvikudagurinn 20. desember 1972 Heilsugæzla Siglingar Sliikkvilið og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrahifrciö i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlæknavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- in laugardag og sunnudag kl. 5-6. e.h. Simi 22411. I.ækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kviild- nætur og helgarvakt? Mánudaga- limmtudaga kl. 17.00-8.00. Frá kl. 17.00 föstu- daga til kl. 06.00 mánudaga. Simi 21230. Apótek llafnarl jarðar er opið alla virka daga frá kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og öðrum helgi- dögum frá kl. 2-4. Afgreiðsliilimi lyfjahúða i Itevkjavik. Á laugardögum verða tvær lyl jabúðir opnar frá kl. 9 til kl. 23,og auk þess verður Arbæjar Apólek og Lyljabúð Breiðholts opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardögum. Á sunnudögum (helgidögum) og almennum fridögum er aðeins ein lyl'ja- búð opin l'rá kl. 10 til 23. Á virkum diigum Irá mánudegi til föstudags eru lyfjabúðir opnar Irá kl. 9 til kl. 18. Auk þess tvær Irá kl. 18 til 23. Kvöld og helgarvörzlu apóteka i Keykjavik vikiina. 16. til 22. des. annast Vestur- bæjar Apólek og Háaleitis Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd, annasl ein vörz.luna á sunnudiigum, helgidiigum og alm. Iridögum. onæmisaðgerðir gegn mænu- sótt, fyrir fullorðna, fara fram i lleilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudiigum kl. 17-18. Skipadeild SiS. Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell lestar á Norðurlandshöfnum. Helga- fell er i Ventspils, fer þaðan til Gdynia, Svendborgar, Oslo og Uarvikur. Mælifell er i Borgarnesi. Skaftafell fer væntanlega i dag Irá New Bedlord til Reykjavikur. Hvassafell er i Reykjavik. Slapafell losar á Vestfjarða - höfnum. Lillafell fór i gær frá Reykjavik til Veslmannaeyja og Auslfjarða halna. Skipaúlgcrð rikisins.Esja er á Hornafirði á suðurleið. Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Herjólfur fer frá Reykjavik kl. 21.00 i kvöld til Vestmannaeyja. Langá fór frá Reykjavik kl. 17.00 i gær til Vestfjarðahafna . Afmæli Sextugur er i dag, miðvikudag 20. desember, Sveinn Kristjánsson bóndi, Drun- boddstiiðum. Hann er að heiman. Félagslíf Frá Mæðrastyrksncfnd. Munið jólasöfnun Mæðrasly rksnel'nda r að Njálsgiitu 3. Simi: 14349. Munið bágstadda einstaklinga fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd. Blöð og tímarit Verzliinartiðindi. Efnisyfirlit: Álagning og innheimta félags- gjalda. Gildi lifeyrissjóða i peningakerfinu: Guðmundur II. Garðarsson, viðskipta- I'ræðingur. Ilagræðinga- þáttur: Staðsetning sölu- varnings i verzlunum. Ver/.lunin Straumnes Vestur- bergi 76, rætl er við eiganda verzlunárinnar, Jón Sigurðs- son. Frá sérgreinalelögum. Aðallundur Verzlunarráðs. Innkaupastjórar verzlana athugiö Okkar ágætu viðskiptavinum viljum við benda á, að SiMI heildsölunnar er 91-11971 i Borgar- nesi og 91-17080 i Reykjavik. Verksmiðjan Iiorgarnesi. Bótagreiðslur Tryggingastofnunar rikisins i Reykjavík Bótagreiðslum lýkur á þessu ári föstudag- inn22. des. kl. 3. e.h., og hefjast ekki aftur fyrr en á venjulegum greiðslutima bóta i janúar 1973. Tryggingastofnun rikisins Eftirfarandi spil kom fyrir nokkrum árum á meistaramótinu brezka i tvimenningskeppni. Á flestum borðum varð lokasögnin 6 T i V, sem unnust auðveldlega, þar sem spilararnir i V hittu á L- D, og á nokkrum borðum fórnaði N i 6 spaða. Á einu borði gekk þó allt öðru visi til. A AG1097654 ¥ G ♦ 752 * 7 A K 4 2 V Á98 ¥ KD742 ♦ ÁK986 ♦ DG3 * ÁG102 ♦ K983 A D83 ¥ 10653 ♦ 104 * D654 Dað var Geoffrey F'ell með spil Norðurs. Þegar V opnaði á 1 T sagði Fell eitt Hj. og A doblaði hátt og skýrt. S og V sögðu pass. Fell stökk nú i 3 spaða og A pass- aði. Það gerði S einnig og eftir talsverða umhugsun sagði V einnig pass. Hann var að hugsa um að dobla.en féll frá þvi. Það skipti engu máli hvort hann hefði doblað eða ekki — Fell fékk sina 9 slagi og algjöran topp. A Olympiuskákmótinu 1958 kom þessi staða upp i skák dr. Euwe, sem hefur hvitt og á leik, og Szabo. — cxd3 28. Hxd6 — Hb4 29. Hxd3 — Dxe4 30. Hbl — Del-F 31. Kg2 — He8 32. He3 — Hxe3 og hvitur gafst upp. Richard Wurmbrand Tilvalin jólagjöf RICHARD WURMBRAND Neðan- jarðar kirkjan Sera Magnus Runollsson .þyddi Bok, sem vekur athygli og umtal. Bok, sem hefur komið ut i morgum utgafum i yfir 30 Ibndum, og viða verið met- solubok. Bok, sem fjallar um hatur, þjáningu og vald hins illa i heiminum. Bok, sem svarar meöal annars eftir- farandi spurningum: Hver er Jesus? Hvað er kirkja? Tiökast truarolsoknir a 20. old.Bókin er kroftugur vitnisburöur manns. sem var fangi kommúnista i 14 ár. Kg undir.nl_o>k.i hor með.nð mor \erhi sonl i postkrotu_ oml af hokinm NrhanjarAarkirkjan ■ Vorð kr 29‘..IKl' lchthys bokafelagiö, pósthóll 330, Akureyri Jólatrésskemmtun Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður laugardaginn 30. desember næst komandi kl. 15 að Hótel Sögu. Jólasveinn kemur og börnin fá jólaglaðning. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 30 og á afgreiðslu Timans, Bankastræti 7. Miðarnir kosta kr. 225. Munið, að börnin hafa mjög gaman af að fá miða á jólatrésskemmtunina i jólapakkann. Fólk er vinsamlegast beðið um að koma með sem nánast rétta upphæð fyrir aðgöngumiðana. Það flýtir fyrir afgreiðslunni, þar sem erfiðleikar geta skapazt vegna skorts á skiptimynt. VIltliM 1' Ármúla 24 Jóla- MARKAÐUR Leikföng Kerti Sælgæti Skraut < Byggingal VÖRUR Veggfóður< Málning Boltar Skrúfur Verkfæri ▲ VHUiM I' Ármúla 24 Vestmannaeyingum og öðrum landsmönnum, sem sendu mér skeyti, gjafir og sótu mig heim á 60 ára afmæli minu, færi ég minar alúðarfyllstu þakkir. Drottinn blessi ykkur. Guðfinnur Jónsson Vestmannabraut 63 B, Vestmannaeyjum. — Móðir min Ingiriður Eiriksdóttir andaðist að heimili minu mánudaginn 18. desember 1972. Fyrir hönd aðstandenda Eirikur Guðjónsson, Asi. Konan min Guðrún M. Jónsson sem andaðist 13. þ.m.,verður jarðsett frá Hallgrimskirkju föstudaginn 22. desember kl. 13,30. Karl Jónsson, læknir, og fjölskylda. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins mins, sonar, föður, tengda- föður, afa og bróður Ilafns Kristjánssonar Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Borgarsjúkrahússins fyrir góða umönnun. Fyrir mina hönd og annarra vandamanna. Pálina Sigurðardóttir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.