Tíminn - 20.03.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.03.1973, Blaðsíða 12
12 TIMINN ÞriOjudagur 20. marz. 1973 JHJ Þriðjudagurinn 20. marz 1973 Heilsugæzla Slysavarðstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um læknai-og lyfjabúðaþjónustuna i Iteykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöid, nætur og heigidaga- varzla apóteka I Reykjavfk vikuna 16. til 22,marz annast, Ingólfsapótek og Laugarnes- apótek Það apótek sem fyrr en nefnt annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sirj}i 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Ilafnarf jörður: Lögreglan simi 50131, slökkyilið simi 51100, sjúkrabifreið slmi 51336. Bilanatilkynningar Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Ilafnarfiröi, simi 51336. Ilita veitubiianir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir sfmi 05 Félagslíf Flugáætlanir Flugfélag islands, innan- landsflug.Er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Hornafjaröar, Fagurhólsmýr- ar, Isafjaröar, Noröfjarðar og til Egilsstaöa. Millilandaflug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 09,00 til Lundúna og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 15,40 um daginn. Siglingar Ferðafélag Akureyrar veröur meö kvöldvöku i Alþýðuhúsinu á Akureyri miðvikudag 21. marz kl 8.30. S.S.A. Kvenfélag Breiðholts. Skemmtifundurinn veröur haldinn 24. marz kl. 20,30 1 félagsheimili Rafmagnsveitu Reykjavikur. Húsið opnaö kl. 20. Félagsvist og fleira. Mætiö vel og takið með ykkur gesti. Upplýsingar hjá Erlu I sima: 31306, Guðlaugu simi: 83572, Jóhönnusimi: 81077 og Vigdisi simi: 85180. Skemmtinefndin. óháði söfnuöurinn. Aðaifund- ur safnaðarins veröur haldinn fimmtudaginn 22. marz n.k. I Kirkjubæ kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Rætt um áframhaldandi framkvæmdir á kirkjulóöinni og við kirkjuna. 3. Sýndar myndir úr sumarferðalagi. Þátttakendur I sumarferðalögum, sem eiga myndir, eru beðnir að hafa þær meö sér á fundinn. 4. önnur mál Kaffiveitingar. Safnaðarfolk er hvatt til aö fjölmennta á fundinn. Safnaðarstjórn. Kvenréttindafélag tsl. minnir á fundinn miðvikudaginn 21. marz. kl. 20.30. að Hallveigar- stöðum. A fundinum flytur Bryndis Viglundsdóttir skóla- stjóri erindi um kennslu fjöl- fatlaðra. Pennavinir 15 ára ensk stúlka, óskar eftir bréfaviðskiptum viö pilt eða stúlku á aldrinum 15 til 19 ára. Hún skrifar á ensku, en segist vilja skrifa á islenzku, þegar hún hefur lært nógu mikið i málinu til þess. Hún segist einnig tala frönsku. Heimilisfang hennar er: Miss, Nicda Preston. Thorndon 79 Limmer Lane, Felpham. Bognor Regis, Sussex. Middleton on-sea 3217. Skipadeild StS. Arnarfell fór i gær frá Rotterdam til Hull og Reykjavikur. Jökulfell er væntanlegt til Reykjavikur i dag. Disarfell fór i gær frá Vopnafirði til Patreksfjarðar, Þingeyrar, Hvammstanga, Húsavikur og Akureyrar. Helgafell fer i dag frá Heröya til Reykjavikur. Mælifell er I Gufunesi. Skaftafell lestar á Breiöaf jaröarhöfnum. Hvassafell fór I gær frá Gdynia til Turlu og Manti- luoto. Stapafell fer'I dag frá Austfjöröum til Reykjavikur Litlafell er I oliuflutningum á Faxaflóa. „Metta Dania” er væntanlegt til Hornafjaröar 23, Blöð og tlmarit Ulfljótur. Efni: Sögustefnan og Konrad Maurer, Páll Sigurðsson, cand. jur. Sjó- dómur og siglingadómur, Hrafn Bragason, borgar- dómari. Umræöur um mál- flytjendafrumvarpið. Vlsinda- leiöangur slöari hluti. 1 heim- sókn hjá Haagdómstólnum. 16. Ráösfundur N.S.J.R. Vlsindaleiðangur fyrri hluti. Aöalfundur Orators 1972. Yfir- lityfir störf Orators 1971-1972. Skýrsla Orators 1971-1972. Reikningar Orators og Úlfljóts 1972. Rekabálkur. Frá ritstjórn. Blaö SBM, 1. tbl. marz er komið út. Efni: Lesenda - dálkur.Frá Vestmannaeyjum. Eyjamaður tekinn tali.Álita- mál. Námskeiö um félagsmál. Umbætur i iðnaði eftir Krist- björn Arnason. Tromsdale- kirkja I Noregi. Gaman og alvara. Er tilvist starfs- greinasambanda tóm vitleysa. Otgefandi blaðsins er sam- band byggingarmanna. Samvinnan. Efni: Smælki. Ritstjórarabb. Island, Nato og Evrópa. Noröur-Atlantshafs- sáttmálinn 1949. Atburðir viö Alþingishúsið 30. marz 1949. Varnarsamningurinn 1951. Viðbætir um réttarstöðu liðs Bandarikjanna og eignir þeirrá. Keflavik i brennidepli. Herstöðvar og öryggi. Hug- leiðingar um ástæöur fyrir aðild Islands að Atlantshafs- bandalaginu og dvöl varnar- liðsins á Keflavikurflugvelli. Gleipnir (ljóö). Vettvangur baráttunnar. Grýla. Hersetan: Helztu rök og gagn- rök. Margt fleira efni er i blaðinu og er það prýtt fjölda mynda. Foreldrablaðið 1. tbl. 1973. Efnisyfirlit: Nesti skólabarna Vilborg Björnsdóttir. Er agi okkar og lýðræði á viiligötum ? Jón H. Guðmundsson skóla- stjóri. Hjónaskilnaöur? Séra Þorbergur Kristjánsson, Guðrún Erlendsdóttir, hæsta- réttarlögmaður, Jódis Jóns- dóttir, ritari, Agnar Karlsson, geðlæknir, Anna Siguröar- dóttir, húsmóðir. Tal og tal- þjálfun, Baldur Ragnarsson, talkennari. Tilraun, Eirikur Stefánsson, kennari. Föndur, Ragnheiður Gestsdóttir, kennari. Gott leikfang gulli betra, Asdis Skúladóttir, kennari. Er foreldrum þörf á fræðslu um uppeldi? Valborg Sigurðardóttir, skólastjóri. Lyklabörn, Guðrún Frið- geirsdóttir, menntaskóla- kennari. Þegar Frakkar unnu heims- meistaratitilinn af Bandarikja- mönnum 1955 kom þetta spil fyrir. 4 ¥ ♦ 4 D7 K9873 G872 105 4 A103 ¥ AG64 ♦ 6 4 A8764 4 G864 ¥ 2 4 D5 4 KDG932 4 ¥ ♦ 4 K952 D105 AK10943 ekkert A borði 1 sagði A pass, S opnaði á lSp. Vesturpass! — N 1 gr. og S 2 T, sem varð lokasögnin. Frakk- inn Jais i S fékk 11 slagi 150, en það var greinilegt, að USA-spilar- arnir gátu ekki náð langt með þessari „bið-taktik”. Viö hitt borðiö var meira fjör. Ghestem I A opnaði á 3 L, Suöur doblaði, Vestur stökk I 4 gr. og A 5 L, sem Noröur svo doblaði. S spilaöi út T-As, en skipti sföan yfir i Hj,- tekið á As og Hj. trompað. Þá Sp- G — kóngur, ás. Ghestem hreinsaði nú upp rauöu litina, tók trompin, og spilaði sp. Norður fékk á Sp-D, en varð að spila ,i tvöfalda eyöu og sögnin vannst Sjö stig til Frakklands eftir þá- verandi stigatöflu, en Frakkland sigraði i leiknum með 54 stigum i 224 spilum. 1. — - Kc6? 2. Bb5+ og svartur gaf (2. — Kd6 3. b7) lii—i Almennur stjórnmálafundur á Siglufirði 24. marz Framsóknarfélögin Siglufiröi efna til almenns stjórnmálafundar laugardaginn 24. marz kl. 16 i Alþýðuhúsinu Framsögumaður: Steingrimur Hermannsson alþingismaður. Allir velkomnir á fundinn. Sigluf jörður — Fulltrúaráðsfundur 25. marz Fundur verður I fulltrúaráði Framsóknarfélaganna Siglufirði að Aöalgötu 17, sunnudaginn 25. marz kl. 10 fyrir hádegi. Steingrlm- ur Hermannsson alþingismaður mætir á fundinum. Á skákmóti I Hamborg 1930 kom þessi staða upp I skák Lokvenc og Ruben, sem hefur svart og á leik. tu wm tœkifœris gMa Demantshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herrav Gullarmbönd Hnappar ^ Hálsmen o. fl. Sent í póstkröfu GUÐMUNDUR <vs. ÞORSTEINSSON J2 gullsmiður ^ Bankastræti 12 Sími 1-40-07 <g Við þökkum af alhug samúð og vinarhug við andlát og út- för eiginmanns mlns, föður okkar, tengdaföður og afa. Freymóðs Jóhannssonar listmálara. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á Borgarspitalanum fyrir góða hjúkrun I veikindum hans. Jóhanna Freysteinsdóttir Berglind Freymóðsdóttir. Bragi Freymóðsson • Árdls J. Freymóðsdóttir Frlða Freymóösdóttir tengdabörn og barnabörn Konan min Ólöf Nordal andaöist sunnudaginn 18. þ.m. Sigurður Nordal. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför Ingibjargar Pálsdóttur, Gautsdal. Sérstakar þakkir til hjónanna á Brekkubraut 17, Akranesi. Friðbjörn Guðjónsson, börn og tengdabörn. Þökkum innilega öllum þeim er auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu. Áslaugar Kristensu Jónsdóttur, Hrisum, Fróðárhreppi. Hermann Þorgilsson, Þorgils Þorgilsson, Una Þorgilsdóttir, Guðmundur Sigmarsson, Anna Þorgilsdóttir, Sveinn B. ólafsson, Kristlaug Sigrlður Sveinsdóttir, Ólafur Þorgils Sveinsson. Uppeldissystir okkar Þórunn Þorsteinsdóttir hjúkrunarkona andaðist að Landspltalanum sunnudaginn 18. marz. Jarðarförin ákveðin slðar. Fyrir mina hönd og systra minna Sveinn Sæmundsson. Eiginmaöur minn Hermann Eyjólfsson hreppstjóri, Gerðakoti, ölfusi, andaðist 17. marz. Sólveig Sigurðardóttir. Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Guðrúnar Hafliðadóttur, Meistaravöllum 9. Börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabarn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.