Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 31.03.1973, Blaðsíða 16
16 / TÍMINN Laugardagur 31. marz 1973. UU Laugardagur 31. marz 1973 Heilsugæzla Slysavarðstofan í Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um lækn;í-og lyfjalníóapjónustuna i Heykjavik, eru gefnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzía apótcka I Reykjavfk, vikuna 30. marz til 5. april verður sem hér segir: Lauga- vegs Apótek og Holts Apótek. Laugavegs Apótek annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 ásunnudögum. helgidögum og almennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Heykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilalnarf jiirður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Hafmagn. t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í llafnarfiröi, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 V'atnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Kirkjan Opið hús frá kl. 8. Sóknar- prestarnir. Grensásprestakall. Sunnudagaskóli kl. 10,30. Guðsþjónusta kl. 2. Guð- fræðinemar i heimsókn, Jón Aðalsteinn Baldvinsson guð- fræðinemi predikar. Altaris- ganga. Séra Jónas Gislason. Fríkirkjan Reykjavík. Barna- samkoma kl. 10,30. Friðrik Schram. Messa k 1. -2. séra Páll Pálsson. Kópavogskirkja. Fermingar- guðsþjónusta kl. 10,30. Séra Árni Pálsson. Fermingarguðsþjónusta kl. 2. Séra Þorbergur Sristjánsson. Heynivallaprestakall. Messa að Reynivöllum kl. 2. Sóknar- prestur. Ilafnarfjarðarkirkja. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 10,30. Fermingarguðsþjónusta kl. 14. Séra Garðar Þorsteinsson. Ásprestakall. Ferming i Laugarneskirkju kl. 2. Barna- samkoma i Laugarásbiói kl. 11. Séra Grimur Grimsson. Siglingar Bústaðakirkja. Fermingar- guðsþjónustur kl. 10,30 og 1,30. Altarisganga þriðjudags- kvöld kl. 20,30 Séra Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30, Ferming, altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns dómprófast- ur setur inn i embætti Dóm- kirkjuprest séra Þórir Stephensen. Séra Þórir Stephensen predikar. Föstu- messa kl. 2. Passiusálmar, Litania sungin. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma kl. 10,30 i Vesturbæjarskólanum við öldugötu. Séra Óskar J. Þor- láksson. Árbæjarprestakall. Barna- guðsþjónusta i Arbæjarskóla kl. 11. Föstumessa i Arbæjar- kirkju kl. 20,30. Séra Arni Pálsson predikar. Séra Guð- mundur Þorsteinsson. Iláteigskirkja. Fermingar- guðsþjónusta kl. 11. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Ferming. Séra Arngrimur Jónsson. Ilallgrimskirkja. Guðsþjón- usta kl. 11. Ræðuefni: Brauð og Fiskur. Dr. Jakob Jónsson. Langholtsprestakall. Barna- samkoma kl. 10,30. Séra Arelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2 Ræðuefni: Þegar vorið vængjum blakar. Séra Sigurður Haukur Guð- jónsson. Óskastund barnanna fellur niður þar til i mai. Neskirkja.Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Frank M. Halldórs- son. Fermingarmessa kl. 11 og kl. 2 Sr. Jóhann S. Hliöar. Seltjarnarnes. Barnasamkoma i félagsheim- ili Seltjarnarness kl. 10,30. Sr. Jóhann S. Hliðar. Æskulýðsstarf Neskirkju. Fundir pilta og stúlkna 13 til 17 ára mánudagskvöld kl. 8,30 Skipadeild StS. Arnarfell er i Reykjavik. Jökulfell er væntanlegt til Oslo i dag, fer þaðan tii Gautaborgar. Disar- fell átti að fara i gær frá Ólafs- vik til Þorlákshafnar. Helga- fell átti að fara i gær frá Reykjavfk til Noröurlands- hafna. Mælifell er væntanlegt til Methil 1. april fer þaðan til Greet Yarmóuth og Rotter- dam. Skaftafell fór 24. frá Keflavik til New Bedford. Hvassafell er i Heröya. Stapa- fell losar á Norðurlandshöfn- um. Litlafell er i oliuflutning- um á Faxaflóa. Metta Dania kemur til Hornafjarðar i dag. Flugóætlanir Flugfélag islands, innan- landsflug. Aætlað er að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Hornafjarðar, Isafjarðar, Norðfjarðar, og til Egilsstaða. Millilaudaflug. Sólfaxi fer frá Keflavik kl. 10:00 til Kaup- mannahafnar, Frankfurt og væntanlegur aftur til Kefla- vikur kl. 21:20 um kvöldið. Félagslít Kvenfélag Lágafellssóknar. Fundur að Hlégarði miðviku- daginn 4. april nk. kl. 8,30. At- hugið breyttan fundardag. Stjórnin. Kvenfélag II áteigssóknar. Heldur fund i Sjómanna- skólanum, miðvikudaginn 4. april kl. 8,30. Skemmtiatriði Agúst Böðvarsson sýnir lit- skuggamyndir, myndir frá af- mælinu verða til sýnis á fundinum. Fjölmennið. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Dansk Kvindeklub.Vi mödes i Heilsuræktin i Glæsibæ, Tirs- dag den 3. april kl. 20,30 præcis. Bestyrelsen. Sunnudagsferðir 1/4. Kl. 9,30 göngu- og skiðaferð yfir Kjöl. Verð 500 kr. Kl. 13 Búrfell i Þingvallasveit. verð 400 kr. Ferðafélag Islands. Kvenfélag Laugarnessóknar. Afm ælisfundur félagsins, verður haldinn i fundarsal kirkjunnar. mánudaginn 2. april kl. 8,30. Skemmtiatriði, happdrætti, öl og brauð. Stjórnin. Tilkynning A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. Eftirfarandi spil er gott dæmi um það, að hættulegt er að gefa slag i vörn meö mikið af há- spilum vegna þess að kastþröng kann að vofa yfir. Spilið kom fyrir á EM i leik Sviss og Englands. Besse, einn frægasti spilari heims, spilaði 3 grönd I N fyrir Sviss. Jim Sharples spilaði út Sp-4 I Austur. ^ A76 ¥ D107 ♦ A3 98632 ♦ D98 4 G1054 ¥ G964 ¥ K52 ♦ 9864 4 K105 * G10 * KD5 * K32 ¥ A83 4 DG72 * A74 Besse tók Sp-D Vesturs með ás og spilaði T-3. Austur gaf og T-D átti slaginn. Lauf-slagur var gefinn og vörnin spilaði spaða og meiri spaða, sem kóngur blinds átti. Þá kom Laufaás og meira lauf. Austur var inni og tók fjórða slag varnarinnar á Sp-G. Siðan spilaði hann T-10, en Vestur hafði sýnt fjögur spil i tigli. Nú. Besse fékk á T-As og laufin tvö gerðu það að verkum að Austur get ekki varið báða kóngana sina i rauðu litunum. Unniö spil. 16,- - Bc5 17. Bxh7+ - Kxh7 18. Hxe6 - Bxe6 19. c4 - Rf6 20. b 4! - Bb6 21. Dd6 - Bxf2+ 22.Khl-He8 23. Bxf6 - gxf6 24. Hfl - Bb6 25. Hel - Ra 6 26. Hxe6 - Hh8 27. He7+ gefið Hef hafið samsetningu á þessum Tudor Pgsellum fyrir rafdrifnar handfæra- rúllur að fenginni öruggri reynslu. 3 ára ábyrgð. Sel einnig allar stærðir og gerðir af Tudor sænsku raf- geymunuin i bila, báta, vinnuvéiar og rafmagns- lyftara. Nóotún 27 Sími 2-58-91 Björn Sigurjónsson Kópavogsmeistari '73 SKAKÞINGI Kópavogs er lokið. 1 meistaraflokki voru efstir og jafnir þeir Björn Sigurjónsson og Ingvar Ásmundsson með 6 vinn- inga af 8 mögulegum. Björn er Kópavogsbúi og telst hann þvi Kópavogsmeistari 1973, en þeir Ingvar munu tefla f jögurra skáka einvigi um rétt til aö tefla i lands- liðsflokki og Skákþingi Islands 1973. í 3í4. sæti urðu Freysteinn Þorbergsson og Jóhann Þórir Jónsson með 5 vinninga. I 5.-6. sæti voru svo Geirlaugur Magnússon og Jónas Þorvaldsson með 4 vinninga. í II. flokki var efstur Þórarinn Björnsson með 7 1/2 vinning af 9 mögulegum. I unglingaflokki sigraði Sverrir Árnason með 7 vinninga af 8 mögulegum. Skákþinginu verður slitið með verðlaunaafhendingu og Hrað- skákmóti Kópavogs i Félags- liankiiiii it liukhjjurl 'BIJNAÐARBANKINN heimili Kópavogs laugardaginn 31. marz, kl. 2. A skákmóti i Budapest 1959 kom þessi staða upp I skák Barcza og Bakos, sem hefur svart og á leik. Teflt í LAUGARDAGINN 24. marz tefldi Jón Þorsteinsson fjöltefli við unglinga i Breiðholti á 23 borðum, vann 22 og tapaði einni fyrir Helga Kristjánssyni. Taflæfingar halda áfram á laugardaginn kl. l-3.45.Þeir sem vilja geta gerzt meðlimir i Tafl- félagi Reykjavikur (Breiðholts- deild) gegn 25/- kr. gjaldi og fá félagsskirteini Taflfélagsins. Stjórn deildarinnar skipa: Svav- ar G. Svavarsson, Þorvaldur Óskarsson, Asgeir Kaaber, Benedikt Jónasson, varamaður. Þessi starfsemi er ætluð unglingum á aldrinum 10-16 ára og fer fram i anddyri Breiðholts- skóla. Leiðbeinandi er Svavar G. Svavarsson. (Frétt frá Taflfélaginu og Æskulýðsráöi) Kaupi allar tegundir brotamálma svo sem: alúmín kopar og nikkelkróm blý koparspæni plett brons króm rafgeyma eir krómstál silfur gull kvikasilfur stanleystál hvítagull mangan tin hvítmálm messing zink og spæni monel öxulstál nikkel vatnskassa LANGHÆSTA VERÐ — STAÐGREIÐSLA Nóatún 27 - Sími 25891 + Eiginmaður minn Knútur öskarsson flugmaður, Safamýri 44, Reykjavfk verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. april nk. kl. 3 e.h. Blóm og kranzar afbeðin. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á Slysavarnarfélag Islands og Flug- björgunarsveitina. F.h. barna og annarra vandamanna Sigrún Guðmundsdóttir. Crtför bróður okkar Péturs Einars Ásmundssonar frá Tindsstöðum fer fram frá Fossvogskirkju, mánudaginn 2. april kl. 1.30. e.h. Sigurásta Ásmundsdóttir, Ólafur Ásmundsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför Gróu Þorleifsdóttur Thorlacius, Skeggjagötu 23. Guðmundur Hólm, Jenný Arnadóttir, Bjarni Alfreðsson, Katrin ösp Bjarnadóttir. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og jarðarfarar Sigrúnar Guðmundsdóttur, Helgamagrastræti 42, Akureyri. Sigmundur Guðmundsson frá Melum, börn og tengdadætur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.