Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 16

Tíminn - 05.05.1973, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Laugardagur 5. mai 1973. Or sýningarbás Bilaborgar, fremst á myndinni er Mazda 616. Fyrstir til að fjölda- framleiða Wankel-vélina ÞRATT FYRIR ÞAÐ, AD Mazda hilarnir hafi ekki veriö fluttir tii landsins nema i tæpt ár, þá hafa þeir öftlazt talsveröar vinsældir, og þaö sama er aö segja um aöra japanska bila, sem hingaö hafa veriö keyptir. Þaö, sem mesta athygli hefur vakiö i sambandi viö Mazda hilana, er Wankel-vélin, sem talin er af mörgum bifreiöasérfræöingum vél framtiöarinnar. Wankel-vél- in, sem nú er sett i Mazda RX 2, er alveg liljóö- og titringslaus. I.engi hafa veriö geröar tilraunir meö þessa tegund vélar, en Mazda er fyrsta verksmiöjan, sem hefur fjöldaframleiöslu á bil- um meö þessari tegund vélar. Það erBilaborg á Hverfisgötu, sem flytur inn Mazda og Steinn Sigurðsson sölustjóri segir okkur, að nú séu komnir 270 Mazda bif- reiðar til landsins, þar af eru sex bifreiöar með Wankel-vél. Vjoru þessir bilar sendir til reynslu og hafa allir reynzt mjög vel. Á næstunni má búast við, að þess- um bilum fjölgi og þegar eru nokkrir af gerðinni RX 2 — sem kosinn var bill ársins i Bandarikj- unum — á leið til landsins. — Við hjá Bilaborg, sagði Steinn, leggjum áherzlu á að fá bilana beint frá Japan, en með þvi móti getum við fengið þá ódýrari. Þá eru allir bilar, sem við flytjum inn af ,,de luxe” gerð og eru þeir til dæmis allir með út- varpi. Þannig teljum við, að við- skiptavinurinn fái allt, sem hann vill i bilinn mun ódýrara. Það vita jú allir, að það er dýrara að kaupa aukahlutina eftir á. v Mazda er framleiddur hjá Toyo Koygo i Hiroshima, en þær verk- smiðjur voru stofnsettar árið 1920. Á boðstólum hér á landi eru fimm höfuðgerðir af bilnum, sem hægt er að fá i mörgum mismun- andi gerðum. ódýrasti Mazda billinn kostar nú 398 þúsund kr., en sá dýrasti um 700 þúsund krón- ur. A bilasýningunni hefur Wankel-vélin vakiö óskipta athygli, — enda kölluð af mörgum „vél framtföarinnar.” Ábíla sýningunni 1973 kynnum við 8 gcrðir nýrra General Moftors bíla BÍLA- SÝNING 1973 VAUXHALL BEDFORD "0- □PEL Chevroleft Vega Chevroleft Laguna Chevrolel Blazer Chevroleft Nova Vauxhall Viva Bedford sendibíll Bedford vörubíll Opel Rekord Komiö og skoöiö sýningar- deild okkar. Viö munum veita yöur allar þær upplýsingar, sem þér óskiö eftir. EINKAUMBOÐ FYRIR GENERAL MOTORS Á ÍSLANDI SAMBAND ÍSLEN2KRA SAMVINNUFÉLAGA $ Véladeild Á OMI 11 A O DCVIé IA\/ÍLl' CÍAAI OOOrtrt ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.