Fréttablaðið


Fréttablaðið - 19.11.2004, Qupperneq 48

Fréttablaðið - 19.11.2004, Qupperneq 48
36 19. nóvember 2004 FÖSTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ GELGJAN ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Jerry Scott & Jim Borgman Eftir Frode Överli Handverksmarkaður Garðatorgi í Garðabæ Alla laugardaga til jóla Ný verslun í miðbænum Heimadress • Náttföt • Pjónagarn Amerísk bútasaumsefni á opnunartilboði DIZA • Ingólfsstræti 6 • S. 561-4000 NÝ SENDING Opið virka daga 10-18 Laugardaga 10-16 Mikið úrval Mörkinni 6. Sími 588 5518 Leðurúlpur Rússkinnsúlpur Dúnúlpur Pelskápur Hattar og húfur F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 3 8 Lotus Reflex T-þurrkur á tilboði 2 rúllur af Reflex Hydrosoft pappír – Reflex statíf fylgir Mánud aga til föstud aga frá kl. 8:00 til 18:00 Laugar daga f rá kl. 10:0 0 til 14 :00 Nýr op nunart ími í versl un RV: Verð aðei ns 1.488.- m .vsk R V 20 23 Allt í einu skaust lína úr lagi Johns Lennon upp í kollinn á mér og krafðist athygli eins og auglýsingaskilti með hálfnaktri konu á. „You may say I'm a dreamer, but I'm not the only one“. Þetta skrifaði bítlagleraugna- glámurinn eftir að hann var búinn að púsla sig saman aftur eftir að heim- urinn hafði kramið hann undir hæl sínum. Eftir að hafa sleikt upp böl heimsins og ælt því aftur út úr sér, var þessi friðaróður það sem stóð eftir. Miðað við hvernig heimsmálin eru nú fór ég að velta því fyrir mér afhverju það virðast alltaf vera lista- mennirnir sem eru fyrstir til þess að taka upp friðarfánann? Getur verið að þeir séu svona barnalegir draum- óramenn að þeir leyfi sér að trúa því í einfeldni sinni að það séu til frið- samlegar lausnir á milliríkjadeilum? Svarið við þeirri spurningu er... „já, örugglega“. En því eldri sem ég verð, þá erfiðara á ég með að sjá að slík draumóramennska sé slæm, og hvað þá barnaleg. Fyrir mér mættu vera fleiri draumóramenn á þingi. Menn sem geta leyft sér að vera það einfaldir og barnalegir að standa harðir á þeirri skoðun að stríð leysi engan vanda. Menn sem myndu ekki leyfa sér að detta það í hug að stundum þurfi maður að styðja við blóðhefnd kúrekanna bara vegna þess að þeir henda til okkar súkkulaðipeningum annað slagið. Mér finnst það eigin- lega barnalegra en að láta sig dreyma um frið. Mér finnst við hafa klúðrað eins- töku tækifæri. Við hefðum getað verið friðsæl, herlaus þjóð sem tæki aldrei afstöðu með neinu stríði, sama hversu góðir súkkulaðipeningar eru. Í staðinn seldum við hollustu okkar, sekúnduna sem við gripum fyrsta tyggjópakkann frá skælbrosandi Könum þegar þeir „frelsuðu“ okkur á tímum seinni heimstyrjaldarinnar. „Imagine there's no countries, it isnt hard to do. Nothing to kill or die for, and no religion too...“ Lennon var með þetta allt á hreinu fyrir löngu... er ekki kominn tími til þess að byrja að hlusta? ■ STUÐ MILLI STRÍÐA BIRGIR ÖRN STEINARSSON ER DRAUMÓRAMAÐUR OG BARA NOKKUÐ ÁNÆGÐUR MEÐ ÞAÐ. Draumóramenn sameinist! M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N Og þá sagði Kalli íkorni: „Nú skulum við halda veislu!“ Nei! Nei! Not- aðu íkornarödd- ina þína eins og herra Pétur gerir í sögu- stundinni! Svona? Svona? SVONA! Nei, hærra! Nei! Nei, eins og herra Pétur! Eins og herra Pétur! Herrrrra Péttur! Því miður krakkar. Ég get ekki betur! Vitlausa íkorna- saga! Herra Pétur hækkar röddina svolítið mikið! b74 kallar á móðir Jörð. Skýrsla fylgir. 45 mínútur á bað- inu. Svo þú vilt meina að konur komi af annarri plánetu? Það sem ég meina er að það er ónáttúrulegt að eyða svona löng- um tíma á baðinu! Ohhhh... Það skilur mig enginn... Hvað segir þú? Ohhhh... Þú verður að tala hærra Palli. Ekki muldra svona.. Af hverju ertu svona krabbalegur? Af því að enginn er fullkominn! Þú ert fullkominn... Ekki reyna að kæta mig! 48-49 skrípó (36-37) 18.11.2004 19.52 Page 2
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.