Tíminn - 07.02.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.02.1974, Blaðsíða 1
Áætlunarstaðir: Akranes Blönduós Flateyri - Gjögur Hólrr.avík - Hvammstangi Rif - .Sigluf jöröur Stykkisl.ólmur Sjúkra- og allt land Símar: 2,-60-6.0 & 2-60-66 Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga kl. 1 til 3 Simi 40-102 >■ VERÐUR LOÐNUVEIÐI BÖNNUÐ VEGNA SUÐURLANDSSÍLDARINNAR — að næturlagi á svæðinu milli Hrollaugseyja og Ingólfshöfða? —hs—Rvik. — Eins og sagt var frá i blaöinu fyrir skömmu, er sú hætta fyrir hendi, að loönuskipin kasti á Suðurlandssildina ef hún er blönduö loðnunni, þó allir sýni fyllstu varúð, enda stranglega bannað að veiða hana. Nokkuö hefur borið á þvi, að sild hafi sézt i loðnuaflanum undanfarna daga, úr skipum sem loðnuna fengu á svæðinu milli Hrollaugs- eyja og Ingólfshöfða. Hefur sildin verið allt að 1% af heildarafl- anum, en i einu sýnishorni voru 80 kg i 6 tonnum af loðnu. Timinn hafði i gær samband við Jakob Jakobsson, fiskifræðing og HRING- VEGURINN OPNAÐUR 14. JÚLI EINN þáttur þjóöhátiðar- innar i sumar verður opnun hringvegarins við Skeiðará. Er nú gcrt ráð fyrir þvi, að þessi athöfn fari fram sunnu- daginn 14. júli. — Við verðum þó að hafa um þetta fyrirvara, sagði Indriði G. Þorsteinsson, framkvæmdastjóri þjóð- hátiðarnefndar, þvi að ekki verður fullyrt svo löngu fyrirfram, að fram- kvæmdum verði lokið á Skeiðarársandi um miðjan júli. Einhverjar tafir geta valdið seinkun. deildarstjóra á Hafrannsóknar- stofnuninni, og sagði hann, að þeir hefðu reynt að kanna þessi mál eftir föngum, en annars væri það ekki i þeirra verkahring að kanna aflasamsetninguna. Hann sagði, að i sýni úr einum bát hafi verið allt að 1% aflans sild, sem sér fyndizt allt of mikið. Þess vegna teldi hann nauðsyn- legt að takmarka veiðarnar á svæðinu frá Hrollaugseyjum til Ingólfshöfða þannig, að engin loðnuveiði yrði leyfð þar að næturlagi. Taldi hann ekki nauðsynlegt að banna veiðar á svæðinu á daginn, þvi þá væri auðvelt að þekkja sildarlóðning- arnar frá loðnunni, þvi sildin stæði þá miklu dýpra. A næturnar rennur hún upp á sandinn og verður ekki greind frá loðnunni, sagði Jakob að lokum. Er blaðið spurði Þórð Asgeirs- son, fulltrúa i sjávarút- vegsráðuneytinu, hver hafa ætti umsjón með þvi að sild væri ekki i loðnuaflanum, sagði hann, að það væri i verkahring Fiskmats rikis- ins. Hann sagðist vera nýbúinn að fá greinargerð um þessi mál frá Jakobi Jakobssyni fiskifræðingi, og búið væri að biðja Fiskmatið um að athuga þetta. Þórður sagði, ,að þetta væri þegar komið i athugun hjá ráðuneytinu og eins og Jakob benti á, þyrfti hugsanlega að loka áðurnefndu svæði yfir nóttina. Hann sagði að lokum, að mjög fljótlega yrði tekin ákvörðun um þetta i samráði við Fiskifélagið, en vel flest hagsmunasamtök i sjávarútveginumeigaaðild að þvi. Að lokum hafði blaðið samband við Jón J. Ólafsson, deildarstjóra Frh. á bls. 15 Til greina kemur að banna loðnuveiöi aö næturlagi frá Hrollaugscyjum að Ingóli'shöfða. Tímamynd Gunnar. NÝ EITURLYFJAMÁL í UPPSIGLINGU tveir í gæzluvarðhaldi OÓ—Reykjavik. — Tveir menn, scm grunaöir eru um að hafa sinyglað og dreift eiturlyfjum, sitja nú I gæzluvarðhaldi. Ekkert samband virðist þó vera milli 3000 símanúmer í Reykja- vík sambandslaus í þessara tveggja manna, og eru mál þeirra aðskilin. Auk þessara tveggja eiturlvfjamála er rann- •sókn á hinu þriðja yfirstandandi, þótt enn hafi enginn verið hand- tekinn i samhandi viö þaö mál. Eiturlyfjadeild lögreglunnar telur, að talsverðu magni af eiturlyfjum hafi verið smyglað til landsins frá áramótum, en ekki hefur tekizt aö ná þvi áður en það er selt og þess neytt. Smyglleið- irnar eru hinar sömu og oftast áður. flugleiðis frá Kaupmanna- höfn. Mennirnir tveir, sem nú sitja i gæzluvarðhaldi eru Islendingar. en útlendingar, sem hér dvelja — að minnsta kosti öðru hverju, koma einnig við sögu. Nýverið var gerð húsleit i húsi nokkru i vesturhluta Reykjavikurborgar. Þar fundust ekki eiturlyf, en sterkur grunur leikur á að þeirra hafi verið neytt þar og jafnvel hafi verið um sölumiðstöð þar að ræða. Eiturlyfjadeild lögreglunnar vill að svo komnu máli ekki gefa neinar upplýsingar, þar sem rannsókn er hvergi nærri lokið. Erum ekki skæruliðar — segir Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambandsins GSal-Reykjavík — Stuttu eftir hádegi i gær bilaði hluti sjálf- virka simkerfisins i Reykjavik. 011 númer, sem byrja á tölu- stofunum 25, 26, 27, og 28 urðu sambandslaus, en það eru nálægt þrjú þúsund númer, flest i miðbæ og vesturbæ. Bilunin varð á jarðhæð i húsi pósts og sima við Austurvöll. Einhver tæknilegur útbúnaður i signalvél lét undan, og þess vegna rofnaði samband bæði til og frá ofangreindum númera- röðum. Signalvélin (merkjavél) gefur bæði sónmerki og hringingarstraum. Viðgerð hófst strax og laust fyrir klukkan fjögur var lokið bráðabirgðaviðgerð, en simnot- endur voru beðnir að minnka simnotkun næstu klukkustundir. Astæðan fyrir þvi, að ekki var hægt að ljúka viðgerð um miðjan dag i gær, var að sögn sima- manna mikið álag notenda. Fullnaðarviðgerð fór fram i nótt. Bilunin kom mjög illa við Reyk- vikinga, þvi að stór hluti þeirra númera, sem misstu samband voru fyrirtæki og stofnanir, þar sem simalinur eru daglega rauð- glóandi. Sams konar bilun og þessi hefur ekki komið fyrir áður, en eins og simnotendur vita, hafa smábilanir verið tiðar að undanförnu. „Oftast er það mikið álag sem gerir það að verkum. að erfitt er að ná i ákveðin númer”, sagði Hafsteinn Þorsteinsson, skrifstofustjóri hjá pósti og sima. „Islendingar tala manna mest i heiminum, en simkerfi okkar er ekki það fullkomnasta. En við vinnum alltaf að endurbótum, fjölgum linum og þess háttar”, sagði Hafsteinn að lokum. —hs—Rvik. — Ekki hefur ennþá verið ákveðið hvenær sjómenn á bátaflotanum fara i verkfall, þ.e. ef til þess keniur, en liklega skell- ur það á á sama tima og hjá hin- um almennu verkalýðsfélögum þann I!). febrúar, ef ekki liefur samizt fyrir þann tima. Jón Sigurðsson, formaður Sjómannasambands Islands, sagði i viðtali i gær, að þeir teldu eðlilegast að fara i verkfall á sama tima og hin almennu verka- lýðsfélög, annars væri þetta skæruhernaður. Ef til verkfalls kemur hjá verkamönnum m.a. i frystihús- unum, þá stoppa bátarnir sjálf- krafa, og væri það hreinn og beinn skæruhernaður, ef sjómenn færu i verkfall eftir að samizt hefði við landverkamenn, sagði Jón. Ekki hefur enn verið boðaður sáltafundur með undirmönnum og útgerðarmönnum. en siðasti. fundur var miðvikudaginn 30. janúar. Annar samningafundur með Sjómannasambandinu og útgerð- armönnum togaranna var s.l. föstudag. en þar voru kröfur lagðar fram. 1 dag eru sjómenn á stóru skuttogurunum með mánaðarkaup. fritt fæði og 13.26% af aflaverðmæti. sem skiptist i 17 staði. en á siðutogur- unum skiptast 14.82% i 19 staði. Frh. á bls. 15 Unnið að viðgerð I gærdag. Timamynd G.E.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.