Tíminn - 11.05.1974, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.05.1974, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Laugardagur 11. mai 1974. UU Laugardagur 11. maí 1974 HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 50131. A laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka I Keykjavlk, vikuna, lO.til 16 mai verður i Ingólfs Apóteki og Laugarnes- apóteki. Næturvarzla verður i Ingólfs Apóteki. LÖGREGLAOG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarf jörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. í Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Símabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Biianasimi 41575, simsvari. Messur Grensásprestakall. Guðs- þjónusta kl. 11. ath. breyttan messutima. Kaffisala Kven- fél. Grensássóknar verður i safnaðarheimilinu kl. 3 til 6. Séra Halldór S. Gröndal. Arbæjarprestakall. Barna- samkoma i Árbæjarskóla kl. 10,30. Guðsþjónusta i Árbæjarkirkju kl. 2. Séra Guðmundur borsteins- son. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Messa kl. 2. Séra Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja. Messa kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Digranesprestakall. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Guðs- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Mæðradagurinn. Séra Arni Pálsson. Laugarneskirkja.Messa kl. 2. e.hd. Aðalsafnaðarfundur að guðsþjónustunni lokinni. Séra Garðar Svavarsson. Kirkja Óháða safnaðarins Messa klukkan 11. f.h. Sr. Emil Björnsson. Neskirkja.Guðsþjónusta kl. 2. Æskulýðskór KFUM og K syngur. Séra Jóhann S. Hliðar. Háteigskirkja. Messa kl. 2. Da'glegar kvöldbænir i kirkiunni kl. 6. siðdegis. Séra Arngrimur Jónsson. Fríkirkjan Reykjavik. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Hallgrimskirkja I Saurbæ. Guðsþjónusta kl. 2. Ferming. Altarisganga. Séra Jón Einarson. Breiðholtsprestakall. Messa i Dómkirkjunni kl. 2. Séra Lárus Halldórsson. Hallgrimskirkja i Reykjavík. Messa kl. 11. f.hd. Ræðuefni-. Sannleikur, frelsi - frelsi, sannleikur. dr. Jakob Jónsson. Félagslíf Al-Anon. (Aðstandendur dry kkjus júklinga.) Halda fundi annanhvern laugardag kl. 2. i Safnaðar- heimili Langholtssóknar við Sólheima. Simaþjónusta er mánudaga milli kl. 3-4 fimmtudaga milli kl. 5-61 sima 19282. Skrifstofan er i Traðar- kotssundi 6. Kvenfélag Hallgrimskirkju. Fundur fimmtudaginn 16. mai kl. 8,30 i félagsheimili kirkjunnar. Einsöngur Dóra Reyndal. Sumarhugleiðing, fjölmennið. Stjórnin. Siglingar Jökulfell lestar á Norður- landshöfnum. Disarfell fór frá Reykjavik i gær til Akureyrar. Helgafell fór frá Reyðarfirði i dag til Svendborg, Rotterdam og Hull. Mælifell er i Keflavik. Skaftafell lestar á Austfjarðahöfnum. Hvassa- fell fór frá Keflavik 9/5 til Gdynia. Stapafell fór frá Vopnafirði 8/5 til Fredrikstad og Kaupmannahafnar. Litla- fell fór frá Reykjavik i dag til Vestfjarðahafna. Hvalsnes fór frá Rotterdam 9/5 til Reykjavikur. Eldvik er væntanleg til Heröya i dag. Mogens S lestar i Svendborg 8.—10. mai. Eyvind Sif losar á Austf jarðahöfnum. SUNNUDAGSFERÐIR 12/5. kl. 9.30. Kristjánsdalaheilar. Nú i fyrsta sinn sýndir al- menningi. Hafið ljós með. Verð 500 kn kl. 13. Langahiið. Verð 400 kr. Brottfararstaður B.S.I. Ferðafélag Islands. Skrifstofustúlka óskast Stúlka með Verzlunarskólapróf eða hlið- stæða menntun, óskast til starfa nú þegar, eða eftir samkomulagi. Einhver reynsla er æskileg. Umsóknir með upplýsingum um umsækj- anda og fyrri störf, sendist til undirritaðra sem fyrst. Skýrsluvélar rikisisins og Reykjavikur- borgar Háaleitisbraut 9, Reykjavík Mikhail Tal (heimsmeistari 1960-61) er einhver mesti sóknar- skákmaður allra tima. Við skul- um nú lfta á lok skákar hans við Gurgenidse á skákþingi Sovét- rikjanna 1957, en Tal sigraði á þvi móti. Soit — 1645 Lárétt 1) Jarðvegurinn.- 5) Fiskur.- 7) Und,- 9) Eldiviður.- 11) Mynt skst,- 12) Sagður.- 13) Skynsemi,- 15) Veik,- 16) Vonarbæn.- 18) Þiðan,- Lóðrétt 1) Borg.- 2) Kassi,- 3) 550,- 4) Lykt.- 6) Gnýrinn.- 8) Púki.- 10) Keyrðu.-14) Verkfæri,-15) Ágóða.- 17) Leit.- X Ráðning á gátu no. 1644 Lárétt 1) Ljónin,- 5) Sál,- 7) Nái,- 9) Lak,-11) Gr,-12) Fa,-13) Uss,- 15) Gil.- 16) Ósa,- 18) Slétti,- Lóðrétt 1) Langur.- 2) Ósi,- 3) Ná,- 4) 111.- 6) Ákalli.-8) Árs,-10) Afi.- 14) Sól,- 15) Gat,- 17) Sé,- Hvtd. Tal hafði svart og lék 14. — Rxf2! 15. Kxf2 Dh4+ 16. Kfl----- (16. g3 Bd4+ o.s.frv.) 16.--Bd4 17. Rdl Dxh3! 18. Bf3 (18. gxh3 Bxh3mát) 18.------Dh2 19. Re3 f5 20. Rc4 fxe4 21. Bxe4 Ba6 22. Bf3 He5 23. Ha3 Hae8 24. Bd2 Rxd5 25. Bxd5+ Hxd5 26. Ke2 Bxe3 27. Hxe3 Bxc4+ og hvitur gafst upp. éR BÍLALEIGAN felEYSIR CARRENTAL «24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI tiil1 Skrá6 frá 2/5 1974 9/5 - - - - - - - - - 8/5 - ,9/5 - - - - - - - - - - - - - - - - - - - 15/2 1973 2/5 * • 1974 GENGISSKRÁNING Nr. 85 - 9. maí' 1974. Kl, 12,00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 1 SterlinRspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 1 00 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. írankar 100 Svissn. franltar 100 Gyllini 100 V. -Þýzk mörk 100 Lirur 100 Austurr. Sch. 100 100 100 Escudo3 Pesetar 88, 70 215, 30 91, 85 1519, 60 1718, 85 2099, 00 2421,45 1830, 70 237, 20 3065, 85 3459, 50 3663, 60 14, 18 491, 40 366, 15 154, 35 31, 97 99, 86 Yen 100 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 1 Reikningsdollar- S8, 70 Vöruskiptalönd Breyting frá siðustu skráningu. 89, 10 216, 50 * 92, 35 * 1528, 20 * 1728, 55 * 2110, 80 * 243 5, 15 1 84 1, 00 * 238, 50 * 3 083, 15 * 3479, 00 * 3684, 30 * 14, 26 * 494, 20 * 368, 25 * 155, 25.* 32, 16 * 100, 14 89, 10 Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 9. mai 1974. Auglýsing um framlagningu kjörskráa alþingiskosningar 30. júni 1974. við LOFTLEIÐIR BILALEIGA CAR RENTAL1 n 21190 21188 P LOFTLE/Ð/R Samkvæmt heimild i 2. málsgr. 19. gr. laga nr. 52 14. ágúst 1959 um kosningar til Alþingis er hér með ákveðið, að niður skuli falla frestur sá, sem þar er settur til að auglýsa, hvar kjörskrár við alþingiskosningar þær, sem fram eiga að fara 30. júni 1974, verði lagðar fram. Samkvæmt heimild i 1. málsgr. 23. gr. laganna er ákveðið, að frestur sá, sem getur i 1. málsgr. 19. gr., styttist þannig að kjörskrár skulu lagðar fram 16. mai 1974. Jafnframt er ákveðið, að timi sá, sem kjörskrár skulu liggja frammi, sbr. 3. málsgr. 19. gr., styttist þannig að hann verði 3 vikur og 3 dagar. Þetta birtist hér með til eftirbreytni öll- um þeim, sem hlut eiga að máli. Ólafur Jóhannesson ólafur W. Stefánsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.