Tíminn - 28.05.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.05.1974, Blaðsíða 1
Auglýsingadeild TÍMANS Aðalstræti 7 r Ódýr Slitsferk , bregzt ekki mm yel a vegi Tékkneska bifreiöa- umboðið á íslandi Auðbrekku 44-46 Kópavogi Sími 42606. SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN VANN ÓVÆNTAN SIGUR — AAikill ósigur Alþýðuflokksins og Samtaka frjólslyndra og vinstri manna — Framsóknarflokkurinn hélt velli sem næststærsti flokkurinn í kaupstöðunum (Jrslit bæjar- og sveitarstjórnarkosninganna síðast- liðinn sunnudag urðu þau, að Sjálfstæðisflokkurinn vann óvæntan sigur, einkum þó i Reykjavík. Framsóknarflokkurinn hélt áfram velli sem næst- stærsti flokkurinn i kaupstöðum. Flokkurinn missti þó borgarfulltrúa i Reykjavík og á Akureyri. Alþýðuflokkurinn og samtök frjálslyndra og vinstri manna guldu mikið afhroð, einkum þó i Reykjavik. Alþýðubandalagið vann heldur á, miðað við bæjar- og sveitarstjórnarkosningarnar 1970, en hlaut þó minna fylgi i Reykjavik en i þingkosningunum 1971. HÉR fer á eftir skrá um úrslit kosninganna. Tölur um þátttöku i kosningunum i kaupstöðum má sjá á baksiðu blaðsins. Reykjavík B-listir 7641 atkv. — 2fulltrúar. D- listi 26973 atkv. — 9 fulltrúa. G- listi 8512 atkv. — 3 fulltrúar. J- listi 3034 atkv. — 1 fulltrúi. V-listi 541 atkv. — enginn fulltrúi. Úrslit 1970 urðu sem hér segir: Alþýðuflokkur (A) 4601 atkv. 1 fltr. Framsóknarflokkur (B) 7547 atkv. 3 fltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 20902 atkv. 8 fltr. Samtök frjálslyndra og vinstri manna (F) 3106 atkv. 1 fltr. Alþýðubandalag (G) 7167 atkv. 2 fltr. Sósialistafélag Reykjavikur (K) 456 atkv. 0 fltr. Kópavogur A-listi 446 atkv. — 1 íulltrúi. D- listi 1965 atkv. — 4 fulltrúar. G- listi 1476 atkv — 3 fulltrúar. I-listi 1503 atkv. — 3 fulltrúar. Úrslit siðast: Alþýðuflokkur (A) 493 atkv. 1 fltr. Framsóknar- flokkur (B) 881 atkv. 2 fltr. Sjálf- stæðisflokkur (D) 1521 atkv. 3 fltr. Fél. frjálsl. og vinstrim, (F) 615 atkv. 1 fltr. Fél. óháðra kjós. og Alþbl. (H) 1252 atkv. 2 fltr. Seltjarnarnes B-listi 197— 1 fulltrúi. D-listi 782 5 fulltrúar. F-listi 234 — 1 fulltrúi. Úrslit siðast: Sjálfstæðisflokk- ur (D) 587 atkv. 3 fltr. Vinstri menn (H) 312 atkv. 2 fltr. Hafnarf jörður A-íisti 908 — 2 fulltrúar. B-listi 699 — 1 fulltrúi. D-listi 2264 — 4 full- trúar. G-listi 533 — 1 fulltrúi. H- listi 1122 — 2 fulltrúar. Siðast: Alþýðuflokkur (A) 1051 atkv. 2 fltr. Framsóknarflokkur 556atkv. 1 fltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 1697 atkv. 4 fltr. Alþýöu- bandalag (G) 391 atkv. 0 fltr. Félag óháðra borgara 1019 atkv. 2 fltr. Akranes A-listi 388 — 2 fulltrúar. B-listi 512 — 2 fulltrúar. D-listi 834 — 4 full- trúar. I-listi 281 — 1 fulltrúi. Siðast: Alþýðuflokkur (A) 388 atkv. 2 fltr. Framsóknarflokkur (B) 481 atkv. 2 fltr. Sjálfstæðis- flokkur (D) 618 atkv. 3 fltr. Alþýðubandalag (G) 307 atkv. 1 fltr. Frjálslyndir (H) 264 atkv. 1 fltr. Bolungarvík D-listi 244 — 4 fulltrúa. H-listi 204 — 3 fulltrúa. Siðast: Framsóknarmenn (B) 71 atkv. 1 fltr. Sjálfstæðismenn (D) 241 atkv. 5 fltr. Óháðir (H) 48 atkv. 0 fltr. Vinstri menn (1) 75 atkv. 1 fltr. ísafjörður B-listi 176 — 1 fltr. D-listi 647 — 4 fltr. G-listi 163 — 1 fltr. I-listi 493 — 3 fltr. Siðast: Alþýðuflokkur (A) 260 atkv. 1 fltr. Framsóknarflokkur (B) 141 atkv. 1 fltr. Sjálfstæðis- flokkur (D) 572 atkv. 4 fltr. Sam- tök frjálslyndra og vinstri manna (F) 343 atkv. 2 fltr. Alþýðubanda- lag (G) 147 atkv. 1 fltr. Sauðórkrókur A-listi 126 — 1 fltr. D-listi 365 — 3 fltr. H-listi 420 — 3 fltr. Úrslit siðast: Alþýðuflokkur (A) 126atkv. 1 fltr. Framsóknar- flokkur (B) 352 atkv-. 3 fltr. Sjálf- stæðisflokkur (D) 291 atkv. 3 fltr. Alþýðubandalag (G) 79 atkv. 0 fltr. Sigluf jörður A-listi 270 — 2 fltr. B-listi 291 — 2 fltr. D-listi 320 — 3 fltr. G-listi 270 — 2 fltr. Úrslit siðast: Alþýðuflokkur (A) 244 atkv. 2 fltr. Framsóknar- ílokkur (B) 263 atkv. 2 fltr. Sjálf- stæðisflokkur (D) 317 atkv. 2 fltr. Alþýðubandalag (G) 321 atkv. 3 fltr. Ólafsfjörður D-listi 283 — 3 fltr. H-listi 303 — 4 fltr. Úrslit siðast: Alþýðuflokkur (A) 108atkv. 1 fltr. Framsóknarflokkur (B) 123 atkv. 1 fltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 251 atkv. 4 fltr. Alþýðubandalag (G) 86 atkv. 1 fltr. Dalvík A-listi 72 — 1 fltr. D-listi 124 — 1 fltr. G-listi 63 — 1 fltr. I-listi 312 — 4 fltr. Úrslit siðast: Alþýðubandalag og Alþ.fl. og frjáls. og vinstri menn (A) 148 atkv. 2 fltr. Fram- sóknarflokkur (B) 192 atkv. 3 fltr. Sjálfstæðisflokkur (D) 156 atkv. 2 fítr. Akureyri B-listi 1708 — 3 fltr. D-listi 2225 — 5 fltr. G-Iisti 695 — 1 fltr. J-listi 927 — 2 fítr. Úrslit siðast: Alþýðuflokkur (A) 753 atkv. 1 fltr. Framsóknar- flokkur (B) 16662 atkv. 4 fltr., Sjálfstæðisflokkur (D) 1589 atkv. 4 fltr. Samtök vinstrimanna (F) 727 atkv. 1 fltr. Alþýðubandalag (G) 514 atkv. 1 fltr. Húsavík B-listi 318 — 3 fltr. D-listi 213 — 2 fltr. J-listi 263 — 2 fltr. K-listi 239 — 2 fulltrúar. Úrslit siðast: Alþýðullokkur (A) 177 atkv. 2 fltr. Framsóknar- flokkur (B) 230 atkv. 2 fltr. Sjálf- stæðisflokkur (D) 144atkv. 1 fltr. Óháðir (H) 125 atkv. 1 fltr. Sameinaðir kjós. (I) 286 atkv. 3 fltr. Seyðisfjörður B-listi 140 — 3 fltr. D-listi 100 — 2 fltr. H-listi 163 — 3 fltr. 0-listi 48 — 1 fltr. Úrslit siðast: Alþýðuflokkur (A) 83 atkv. 2 fltr. Framsóknar- flokkur (B) 66 atkv. 1 fltr. Sjálf- stæðisflokkur (D) 89 atkv. 2 fltr. Alþýðubandalag (G) 45 atkv. 1 fltr. Óháðir kjósendur (H) 135 atkv. 3 fltr. Frh. á bls. 6 Kristján Benediktsson, efsti mafiur á lista Framsóknarflokksins f Reykjavik, greiöir atkvæöi f kjördeild þrjú f Langholtsskóianum ásamt konu sinni, frú Svaniaugu Ermenreksdóttur. Timamynd Róbert. HVAÐ SEGJA ÞEIR UM ÚRSLITIN? Rætt við formenn flokkanna og efstu menn framboðslistanna í Reykjavík SJÁ BLS. 8 OG 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.