Tíminn - 05.07.1974, Blaðsíða 18

Tíminn - 05.07.1974, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Föstudagur 5. júll 1974 - ..— IEIKFEIÁ® YKJAVIKDjö Á þjóðhátíðarári allt í fullum gangi í Iðnó KERTALOG i kvöld kl. 20,30. Sl&asta sinn. FLÓ A SKINNI laugardag. Uppselt. FLÓ A SKINNI sunnudag kl. 20,30. 209. sýning. Sumargaman Leikfélagsins ÍSLENDINGA SPJÖLL eftir Jónatan Rollingston Geirfugl. Leiötogi og ábyrgðamaður Guðrún Asmundsdóttir. 1. sýning miðvikud. kl. 20,30. 2. sýning fimmtud. kl. 20,30. Aðeins örfáar sýningar. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. hofnnrbia sími IP444- Flóttinn frá víti Hörkuspennandi litmynd um ævintýralegan flótta úr fangabúðum. Jack Hedley, Barbara Shelley. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ÍSLENZKUR TEXTI. Billy Jack Karate chopping Framúrskarandi vel gerð og spennandi, ný bandarisk kvikmynd i litum, er fjallar um baráttu indiána i Banda- rikjunum. Mynd þessi hefur vakið mjög mikla athygli og verið sýnd við geysimikla aðsókn. Aðalhlutverk: Tom Laughlin, Delores Taylor. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HtmMH i Tímínner peningar j | AuglýsidT l i Timanum: MARGAR HENDUR . VINNA §SAMVINNUBANKINN UL ÉTT VERK lllKM Veljið í ^ VEGGFÓÐRIÐ OG MÁLNINGUNA íeldhús böð og herbergi 6-700 veggfóður-munstur 10.000 litamöguleikar í mdlningu Opidtil kl. 10 í KVÖLD t m. i mzmmmmmmmBmms Lausar stöður Hjúkrunardeildarstjóraróskast til starfa við lyflækn- inga- og skurðlækningadeildir Borgarspitalans frá 1. sept. n.k., eða eftir samkomulagi. Hjúkrunarkonur óskast til starfa við hinar ýmsu deildir Borgarspitalans. Sjúkraliðar óskast til starfa við hinar ýmsu deildir Borgarspitalans. Upplýsingar gefur forstöðukona Borgarspítalans i sima 81200. Reykjavik, 3. júli 1974. Borgarspitalinn. RITARI óskast til starfa nú þegar á skrifstufu Rannsóknarráðs rikisins. Góð málakunnátta nauðsynleg. Æfing i vélritun eftir segulbandi æskileg. Nánari upplýsingar i sima 21320. Rannsóknaráð rikisins. mmm Nafn mitt er mister Tibbs Spennandi sakamálamynd með Sidney Poitier og Martin Landau. Leikstjóri: Gordon Doglas. Tónlist: Quincy Jones. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. 18936 Leið hinna dæmdu Buck and The Preacher SIDMEY POfflER HARRY BEIAFONTE Hell house mmk PAMELA FRANKUN. RODOV McDOWALL CLlVn REVILLandOAYLE HUNNICUTTasAim ISLENZKUR TEXTI. Ógnþrungin og mjög mögnuð ný litmynd um dulræn fyrir- brigði. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. |f BIKK.n4 , ThePREACHER ISLENZKUR TEXTI. Vel leikin og æsispennandi ný amerisk kvikmynd i lit- um. Myndin gerist i lok Þrælastriðsins i Bandarikj- unum. Leikstjóri: Signey Poitier. Aðalhlutverk: Sidney Poitier, Harry Bela- fonte, Ruby Dee. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Fyrstir á morgnana Tónabíó Sími 31182 . Hvar er pabbi? GEORGc SEGAL-RUTH GORDCN "Where’s Poppa?” Óvenjulega skemmtileg, ný bandarisk gamanmynd, Afar vel leikin. Hlutverk: George Segal, Ruth Gordon ((lék i Rosmarys baby). Ron Leibman Leikstjóri/ Jack Elliott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ISLENZKUR TEXTI. Myndin, sem siær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas Heill stjörnuskari leikur i myndinni, sem hvarvetna hefur hlotið gifurlegar vin- sældir og aðsókn meðal leik- ara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Það leiðist engum, sem fer í Háskólabíó á næstunni. Farrow/TodoI ■ MICHAEL JAySTON 'ToIIowMe!" A CAROL REED RLM Frábær bandarisk gaman- myndilitum, með Islenzkum texta. Myndin fékk gullverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow og Topol sem lék fiðlarann af þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. aHALWALUS PRODUCTION sími 3-20-75 Eiginkona undir eftirliti whofellforhis assignmentr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.