Tíminn - 17.07.1974, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.07.1974, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miövikudagur 17. jiíll 1974. Miðvikudagur 17. júlí 1974 Vatnsberinn: (20. jaa-18. febr.) Þetta litur út fyrir aö ætla aö veröa afskaplega sviplaus dagur, en þó er ekki óliklegt, aö ein- hvers konar fundur viö ákveöna manneskju skipti máli. Erfiöleikar á vinnustaö valda þér hugarangri. Fiskarnir: (19. febr-20. marz) Þaö er ekki óllklegt, aö þú veröir fyrir einhverju óhappi i dag, og þaö mun hafa f járútlát I för meö sér. Ef þú ert aö hugsa um aö fara í feröalag I dag, skaltu gæta vel aö öllum útbúnaðinum. Hrúturinn. (21. marz-19. april) Vertu ekki of kröfuharöur viö þlna nánustu. Þaö er einhver félagi þinn I vanda staddur. Þú getur hjálpaö honum, og þú ættir aö gera þaö, þvl þú nærð því aöeins settu marki, að þú sýnir gætni og lipurð. Nautið: (20. april-20. mai) Þaö eru einhverjir smámunir aö ergja þig, sem þú ættir aö láta eins og vind um eyrun þjóta. Þú ert betur á vegi staddur en margur annar, og þaö, sem þú hefur beðið eftir, rætist að líkindum I dag. Tviburamerkið: (21. mai-20. júni) Þú skalt fara aö öllu meö gát og ekki leggja of mikiö upp úr þvi, sem aðrir segja, þvi aö þaö er reynslan, sem skiptir mestu máli. Hugmyndirn- ar, sem þú ert aö vinna aö eru á margan hátt góöar. Krabbinn: (21. júni-22. júlí) Þaö er enginn kominn til meö aö segja, aö þú eigir aö fara aö grafa þig lifandi, þótt þú skulir fara aö öllu með gát I peningamálunum. Þetta er ágætur dagur til þess aö gera sér einhvern daga- Ljónið: (23. júlí-23. ágúst) Þú hittir nýjan kunningja, sem vekur hjá þér nýjar vonir, og þaö er eitthvaö um aö vera I sambandi viö tlmafrekt verk. Hvaö sem þessu liöur, þá veröur þetta erfiöisdagur, og þú veröur hvildinni feginn I kvöld. Jómfrúin: (23. ágúst-22. septJ Þú skalt huga aö félagsskap I dag. Þú ættir að fara aö koma þér I einhvern slíkan, þar sem þú nýtur skemmtunar, — og einnig ættiröu að fara aö hugsa fyrir helginni, — hvernig þú ætlar aö eyöa henni. Vogin: (23. sept-22. oktj Ef þú ekur bifreiö eöa vélknúnu farartæki, þá faröu varlega i dag. Einnig skaltu gæta þess I dag aö láta ekki Imyndunarafliö hlaupa meö þig gönur. Þú veröur alltaf aö skoöa málin eins raunhæft og þú getur. Sproðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.) Dagurinn er svolltiö einkennilegur, býöur upp á mörg tækifæri, en þaö er eins og þú sért aö reyna aö villa á þér heimildir I einhverju máli. Þú skalt hætta þvi og koma til dyranna eins og þú ert klæddur. Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.) Þú ert viðkvæmur fyrir öllum hávaöa I dag, sv< aö þú skalt ekki hafa mikið um þig, og ættir aö hata hugfast gamla ráðiö, aö foröast þá, sem fara I taugarnar á þér. Sumir dagar eru einu sinni svona. Steingeitin: (22. des.-19. janj. Þú veröur aö leita til einhvers, sem er þér mjög nákominn meö ráöleggingar og úrræöi I dag. Kannski þaö sé vegna þess að fjárhagurinn er ekki sem allra beztur hjá þér þessa dagana, — kannski vegna annars. lillllllll 11 íþróttir í öldudal ÚTVARPIÐ flutti okkur Iþrótta- þátt I gærkvöld. Jón Ásgeirsson ræddi við forustumenn iþrótta I sundlaug og Laugardalshöll. Þjóöhátiöar Iþróttamót hafa veriö I gangi þarna I höfuöborg- inni, en árangur virðist oftast lélegur, og áhugi margra af skornum skammti. Keppni milli landsbyggöar og Reykjavíkur reynist bara fálm og markleysa, sem engir hafa gaman af. Viö blak-keppnil „Höllinni” voru t.d. 16 áhorfendur, og viö sundkeppn- ina vist litlu fleiri. En þar var keppt viö Svia, og sjálfsagt fyrirfram vitað, að I þeirri iþrótt stöndumst viö þeim ekki snúning. Af 11 greinum fyrri daginn sigr- uöu Svlar I 9, og áttu oft 3 þá fyrstu að marki! Islenzki þjálfar- inn taldi lið sitt „I öldudal”, og þar aö auki sumar helztu „stjörn- urnar” erlendis. En viö þær aöstæöur er engum heppilegt aö boöa til keppni. Slíkir ósigrar eru lamandi fyrir keppendur og fælir áhorfendur frá. 1 knattspyrnukeppninni „tók þó steininn úr”, hvað snerti viöbúnaö og framkvæmd. 1 fyrir- fram kynnt liö vantaöi meirihlut- ann, þegar til keppni kom, vant- aöi t.d. 10 leikmenn frá lands- byggöinni, og éinnig marga i höfuöborgarliöið! Einhverjum var þó hóaö saman á siöustu stundu, og leikur fór fram. En hvernig áttu áhorfendur, sem auövitaö voru sárafáir, að hafa ánægju af sllku? Lokað vegna sumarleyfa 12. til 28. júlr 1ðs7öð SlMAR 81518 - 85162 SIGTÚNI 7 - REYKJAVÍK SIG. S. GUNNARSSON Æbílaleigan felEYSIR CAR RENTAL «‘24460 í HVERJUM BÍL PIO MEEH ÚTVARPOG STEREO KASSETTUTÆKI Ford Bronco — VW-sendibílar. Land-Rover — VW-fólksbflar BÍLALEIGAN Mót, sem eru auglýst þjóð- hátlöarmót, mega alls ekki mis- takast svo herfilega. Sjálf þjóö- hátlöin lendir þar meö „I öldu- dal”. Sé ekki örugg góð þátttaka og áhugi mikill, bæöi meöal kenn- enda og áhorfenda, skyldi alls ekki til hennar stofnað. Margt bendir til þess, að for- ustumenn Iþróttamála séu fleiri „I öldudal” staddir, og þá sjón- hringurinn eölilega þrengri. T.d. var hafin sundkeppni I marz kallað tslandssund! Kynning var léleg, og hingað til Akureyrar komu engin gögn þessari keppni viökomandi fyrr en löngu eftir að Reykvlkingar byrjuðu. Þeim hefur e.t.v. þótt vissara aö fá for- skot! Loks komu þó auglýsinga- spjöld, hvar á stóð, að hver og einn mætti synda 200 m svo oft sem geta og vilji væri til! Vildu þá sumir synda tvisvar, þrisvar sama daginn! Þess var vlst heldur ekki gætt, að i marz og aprll eru sundstaðir vlða um land alveg lokaöir, sumir aðrir alveg háöir kennslu, enda nauösynleg gögn send út um land með ein- hverri happa og glappa aöferð, og voru stundum ófáanleg, þrátt fyrir Itrekaðar tilraunir. Framkvæmd þessarar keppni væri mjög erfiö, ef nokkuö ætti aö vera meö hana aö gera. En um þaö getur varla veriö aö ræöa nú. Skárra heföi veriö aö láta hana ná yfir styttri tima, svo sem 2 sumarmánuöina, viö styrkari undirbúning og öruggari fram- kvæmd. Svo var það skiöagöngukeppnin I vetur, ætluö öllum. Hér á Akur- eyri var engin braut lögð, og eng- ir lögöu þvl af staö I göngu hér, þrátt fyrir nægan snjó og gott veöurfar. En hér má vlst um kenna, aö forustan hjá okkur sé Ilka „I öldudal” og kraftlltil að rifa sig upp úr. I gær átti svo aö byrja aö „skokka” hér, þeir eru komnir langt á undan okkur syðra. En gögnin, sem tilheyra, eru bara nýkomin, nokkrar auglýsingar upp settar, en kynning annars engin, og án hennar átta sig fáir á þvl, hvaö um er aö vera, enda mátti vlst telja þá á fingrum tveggja handa, sem komu að skokkbraut fyrsta daginn! En ætlunin er þó sú aö koma sem flestum af staö, sér til ánægju og heilsubótar. Allt ber þetta að sama brunni: Lægö yfir íslandi, margir „I öldudal” staddir. En vegna 11 hundruö ára afmælis i landinu finnst sumum, að bæöi margt og mikiö veröi að gera, llklega til þess aö sýna, aö enn búi I landi okkar dugmikil þjóö og kappaval! En vindhöggin eru verst. Og á Iþróttasviðinu ætti ekki að fitja upp á ööru en þvl, sem viö veröur ráöiö og hægt aö ljúka meö myndarskap. Akureyri, 3. júll ’74 Jónas I „Brekknakoti” 'IUKNI Veljið í ^ VEGGFÓÐRIÐ OG MÁLNINGUNÁ ieldhús böð og herbergi 6-700 veggfóður-munstur 10.000 litamöguleikar i malningu Opið til 10 á föstudögum '3 Iðjuþjálfi % k-Y: Iðjuþjálfi óskast til starfa við Geðdeild iú Borgarspitalans. Til greina kemur að ráöa handavinnukennara. •' 'fi Umsóknir skulu sendast fyrir 25. júll n.k. til yfirlæknis £$ Geðdeildar Borgarspitalans, sem veitir allar nánari w upplýsingar um starfið. i’C'r'- r •■r, v w. Reykjavik, 15. júli 1974. Borgarspitalinn v' >•.# 'Sr % 'V-:. Menntamálaráðuneytið, 15. júli 1974. Orðsending frá menntamálaráðuneytinu. 1 framhaldi af umræöum á fundi menntamálaráöherra Noröurlanda I Reykjavlk I fyrra mánuöi, beinir menntamálaráðuneytiö þvi til allra, sem hanna byggingar er starfssvið þess varöa aö einhverju leyti, svo sem skólahús, félagsheimili, safnahús o.s.frv., að gæta þess vandlega að gera fötluðu fólki sem auðveldast að komast inn i húsin og fara um þau.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.