Tíminn - 17.07.1974, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.07.1974, Blaðsíða 16
'----—----------------------- Miövikudagur 17. júlí 1974. GSÐI fyrirgóöan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS V Makarios erkibiskup heill á húfi: Fór fró Kýpur til ókunns dvalar- staðar í Tel Aviv NTB — Makarios erkibiskup og fyrrverandi forseti Kýpur, sagöi I útvarpsræöu, sem beint var til Kýpurbúa i gær, að 950 grlskir herforingjar hefðu staöiö aö byltingunni meö þvl áformi aö steypa honum af stóli. Valdimar Björnsson lætur af störfum fjór mólaróðherra AAinnesota SJ-ReykjavIk. í júni sl. lét Kristján Valdimar Björns- son af störfum fjármálaráð- herra I Minnesotarlki I Bandaríkjunum eftir aö hafa gegnt þvl embætti frá 1950/71 aö frátöldum tveim árum. Valdimar Björnsson eöa Val Björnsson eins og hann er oftast nefndur vestra fékk fyrir skömmu vægt hjarta- slag. í tilefni þess aö Valdimar Björnsson lét af störfum voru mjög lofsamleg um- mæli um hann i blöðum I Minnesota, en hann hefur um langt skeiö veriö meöal vinsælustu stjórnmála- manna þar I rlki, og náöi þar alltaf kjöri meö miklum yfir- buröum. 1954 var hann I kjöri fyrir repúblikanaflokkinn til öldungadeildar Banda- rlkjaþings og var keppinaut- ur hans Hubert Humphrey. Humphrey varö hlutskarpari meö 162.000 atkvæöa mun. En I sinu eigin kjördæmi, Rock County hlaut Valdimar 2.068 atkvæöi, en Hubert Humphrey 1.445. Valdimar Björnsson fædd- ist i smáborginni Minneota i Lyon County. Fjölskylda hans var þar vel látin og gaf út vikublaöiö Minneota Mascot. Valdimar varö blaöamaöur þar og siöar meöritstjóri dagblaös I St. Paul. Um tveggja ára skeiö eftir aö hann var i framboöi til öldungadeildarinnar starfaöi hann á ný sem blaöamaður I St. Paul. Vinsældir Valdimars eru sagöar haföar yfir flokkspólitik og ræöur hans þóttu alltaf mjög skemmti- legar. Hann fordæmdi byitinguna og skoraöi á öll lýöræðislönd I heiminum aö rétta Kýpur hjálparhönd. — Grikkir reyndu stjórnar- byltingu á mánudag, þaö eru hinir 950 herforingjar, sem þar standa á bak viö — sagöi Makarios I útvarpsræöu sinni, en henni var útvarpað frá leynilegri útvarpsstöö á Kýpur. Útsendingin heyrðist I Tel Aviv en hlustunar- skilyröi voru mjög slæm og var þess vegna erfitt aö ná öllu þvi sem sagt var. Eftir þvi sem israelskur fréttamaöur á aö hafa sagt eftir Makarios, talaöi hann ensku og sagði: — Þeir hafa náö útvarpsstööinni I Nikosia á sitt vald, og ég skora á öll lýöræöis- lönd heimsins aö láta ekki þessa byltingarsinna gera Kýpur aö einræðisrlki. Einnig sagöi I út- varpssendingunni, aö hermenn, sem fylgja Makariosi, hafi öll völd I bænum Limassol. Makarios baö einnig Kýpur-búa aö hlýöa ekki hinni nýju stjórn. — Grlskir Kýpur-búar, þið vitið hver er að tala viö ykkur. Þiö hafiö kosiö mig. Ég er lifandi, og stend meö ykkur. Nú veröum viö aö berjast, nú eöa aldrei. Sigurinn skal veröa okkar. Lengi lifi Kýpur, lengi lifi griskir Kýpurbúar, sagöi Makarios erkibiskup. Eftir þvi sem útvarpið i Nikosia hefur sagt, hefur Nicholas Sampson svariö embættiseiö sem nýr forseti Kýpur, og var sagt aö Sampson, sem ritstýröi áöur dag- blaðinu Machi, myndi tala viö ibúa Kýpur fljótlega. 1 gær, eftir útvarpsræöu sina, yfirgaf Makarios erkibjskup Kýpur, og er ekki vitað meö vissu hvert hann hélt. Sagt var i London I gær, aö haldiö væri aö Makarios væri á leiö til London, en útvarps- stööin BBC sagöi, aö erkibiskupinn væri á leið til New York, þar sem kallaö hefur veriö til aukafundar hjá Sameinuöu Frh. á bls. 15 A landsmóti skáta aö úlfljótsvatni blakta fánar nlu þjóöa á tólf fánastöngum. t miöjunni er mótsfáninn. Tlmamynd: GE. „Tengjum fastara bræðralagsbogann": FJÖLMENNASTA SKÁTAMÓTIÐ HÁÐ AÐ ÚLFLJÓTSVATNI BH—Reykjavík. — Um tvö þús- und skátar eru samankomnir á Landsmóti skáta, sem þessa dag- ana er haldið aö Úlfljótsvatni, og er þaö lang-fjölmennasta skáta- mót, sem haldiö hefur veriö hér- lendis. Skátamótiö var sett á sunnudaginn, og hefur allt staöizt áætlun og ánægja þátttakenda mikil. Blaöamaöur og ljósmyndari Timans skruppu til úlfljótsvatns á mánudagsmorgun og fylgdust meö þvi, þegar tjaldbúöirnar vöknuöu og þáttiakendur I mótinu lóku til starfa. Tökum viö marga tali, og var þaö einróma álit þeirra, sem viö höföum tal af, aö mótiö væri sérlega vel undirbúiö og ánægjulegt. 1 stuttu samtali viö mótstjórann, Berg Jónsson, SÍVERTSENHÚSIÐ OPNAÐÁ NÝ HP.-Reykjavik. — Sem og aðrir haida Hafnfiröingar sína þjóöhátlö og veröur hún um næstu helgi. Hin skipulögöu hátlöarhöld hefjast meö opnun yfirlits- sýningar hafnfirzkra málara i Iönskóla Hafnarfjaröar, þar sem 13 þaöan ættaöir málarar munu sýna verk sin. Þá veröur og hús Bjarna riddara Slvertsen opnaö á ný eftir gagngerar breytingar og hefur þaö nú yfir sér þann svip, sem menn telja, aö þaöhafi haft, I tlö Bjarna. Aöalhátlöisdagurinn veröur þó sunnudaginn 21. júll og býöur þjóöhátiöarnefndin þá upp á fjölbreytta skemmtiskrá, Hafn- firöingum til yndisauka. Jafn- framt henni veröur vigt heiöurs- merki sjómanna, og afhjúpaöur minnisvaröi um Magnús Stefáns- son (örn Arnar) á horni Austur- götu og Strandgötu. Frá Hellis- geröi er áformað aö ganga i skrúögöngu eftir leik lúörasveitar Hafnarfjarðar aö Höröuvöllum, þar sem fram fara ræöuhöld, einsöngur, fimleikasýning og kór- söngur. Sýning ve'rður á tækjum bæjarins á Thorsplani og keppni veröur I boöhlaupi milli Hauka og F.H. Formlegum hátíöarhöldum lýkur kl. 19.00 á sunnudags- kvöldiö. rómaöi hann mjög framkomu þátttakenda, hversu allt gengi vel fyrir sig, skipulag og hegöun væri góö. Hreinlætisaöstööu hefur verið komiö upp með ærinni fyrirhöfn, og sömuleiðis hefur verið lagt vatn um svæöiö, sem gerir þaö kleift aö stefna þarna saman slík- um fjölda. Þá hefur rafmagn ver- iö lagt um mótssvæöiö, og starf- andi er parna simstöö til dæmis. Þá er og starfandi pósthús, og voru miklar biöraðir viö þessar merku stofnanir, er okkur bar aö. I upphafi móts var varöeldur kveiktur á fjallshrygg fyrir ofan mótsstaðinn og logar hann, meö- an mótiö stendur, en þetta er I fyrsta sinn sem slíkur háttur er á hafður á landsmóti, enda mótiö haldiö I sérstöku tilefni 1100 ára landnáms íslands. Er þess minnzt á margan hátt þarna á mótinu, og bera hin ýmsu svæöi skátanna þess merki i gamni og alvöru, svo aö reglulega skemmtilega hefur til tekizt. Skal þess til dæmis sérstaklega getiö, hversu snilldarlega sum hliðin aö tjaldbúöasvæöum einstakra félaga eru gerð, þrátt fyrir ein- faldleika sinn. Aö venju er gefiö út sérstakt blaö I tilefni mótsins, og er það hiö myndarlegasta aö gerð allri, — birtist lesendum undir hádegi dag hvern og nefnist „Úlli”. Rit- stjórar þess eru Magnús Jón Arnason og ólafur Þóröur Haröarson, en mikiö lið og fritt aöstoöar þá I miklum önnum og erilsömum. Aö þessu sinni er veruleg þátt- Frh. á bls. 15 Mjög miklar og varanlegar endurbætur hafa veriö geröar á húsi þvl, er Bjarni riddari Sivertsen reisti sér I Hafnarfiröl fyrr á öldum. Húsiö veröur opnaö almenningi til sýnis I tilefni þjóöhátföar I Hafnarfirði og verður komiö fyrir I þvl húsmunum og ööru úr eigu Bjarna, enda er þaö ætlun manna.aö húsiö fái á sig sem llkastan svip þeim,er þaö haföi I tlö hans. Hellti víni í sex ára barn? Gsal-Reykjavik. — A mánu- daginn fann maöur nokkur sex ára dreng liggja I garði viö hús sitt og virtist sem drengurinn væri illa haidinn af éinhverri óiyfjan. Bar maöurinn drenginn inn I hús sitt og hringdi á sjúkrabil. Stuttu áöur en sjúkra- billinn kom að húsinu haföi móöir umrædds drengs veriö aö spyrjast fyrir um dreng- inn hjá félögum hans og fengið þau svör, aö til hans heföi sézt I verzlun, þar sem hann var aö kaupa Pilsner fyrir einhvern mann. Þegar móöirin heyröi I sjúkrablln- um fylgdi hún bifreiöinni eftir og sá sér til mikillar skelfingar barn sitt borið út I bllinn. Farið var með drenginn á Slysavaröstofuna og þaöan I Landakotsspitala, þar sem gerö var blóðrannsókn, en niöurstööur hennar lágu ekki fyrir I gær, þegar blm. Tímans ræddi viö rannsóknarlögreglu- manninn, sem hefur rannsókn þessa máls til meðferðar. Frumyfdrheyrslur hafa farið fram yfir manninum, sem taliö er aö hafi hellt áfengi I barnið, og sagöist hann viö yfirheyrzlu hafa veriö ölvaöur, og ekki muna eftir þvl, aö hafa hellt vlni i drenginn. Þó þvertók hann ekki fyrir aö slikt hafi gerzt. Maöurinn hefur veriö úr- skuröaröur I gæzluvaröhald.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.