Tíminn - 29.11.1974, Síða 18

Tíminn - 29.11.1974, Síða 18
18 TÍMINN Föstudagur 29. nóvember 1974. ÆhJÓÐLEIKHÚSIÐ á^LEIKFEIA*| ÉG VIL AUÐGA MITT LAND töOXYKJAVÍKqr® I kvöld kl. 20. KERTALOG HVAÐ VARSTU AÐ GERA I i kvöld kl. 20.30. NÓTT? Næst sfðasta sinn laugardag kl. 20. MEÐGÖNGUTÍMI KARDEMOMMUBÆRINN laugardag kl. 20.30. laugardag ki. 15. Uppselt. FLÓ A SKINNI Sunnudg kl. 14 (kl. 2) og kl. sunnudag. Uppselt. 17 (kl. 5) Uppselt. ÍSLENDINGASPJÖLL I.eikhúsk jallarinn: þriðjudag kl. 20.30. ERTU NÚ ANÆGÐ FLÓ A SKINNI KERLING? miðvikudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. 227. sýning. Miðasala 13,15 - 20. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er Simi 1-1200. opin frá kl. 14. Simi 16620. BIRTA © 150 manns og talinn er hafa stefnt Geirfinni til móts viö sig. Kvað Haukur láta nærri, að nálægt 150 manns hefðu haft samband við lög- regluna meö ýmsar upplýsingar. — Okkar starf felst fyrst og fremst i þvi núna, að vinna úr þeim upplýsingum sem okkur hafa borist og eru að berast. safna þeim saman og skrá þær. Þegar við fáum upplýsingar um mann i öðrum lögsagnarum- dæmum, sendum við þær við- komandi lögregluyfirvöldum til athugunar, en enn sem komið er hefur enginn verið handtekinn vegna gruns um að vera við málið riðinn. Sagði Haukur, að könnun þeirra beindist aðallega að hugsan- legum tengslum þeirra manna — sem taldir eru likjast myndinni af manninum sem fékk að hringja i Hafnarbúðinni — við Geirfinn. — Það virðast allir vera reiðu- búnir að aðstoða okkur við lausn þessa máls og okkur hefur hvar- vetna verið einstaklega vel tekið. Úrvinnsla þeirra gagna, sem okkur hafa borist, mun eflaust taka nokkra daga — og á þessu stigi málsins er að sjálfsögðu úti- lokað að segja til um, hvort við höfum upp á þessum manni, en við erum þó bjartsýnir á að okkur muni takast það. John Hill, lögregluþjónn i Keflavik sagði við okkur Tlma- menn, að hann hefði ekki orðið var við neina hræðslu hjá Kefl- víkingum vegna hvarfs Geirfinns og þessa dularfulla máls, en fólk væri þó almennt undrandi á að svona lagað gæti gerzt. © Laxveiði þeim tilgangi. Verðið á lax- veiðiánum i Kanada er mun lægra en hér.og þó að okkar ár séu betri, er ætið nokkuð tillit tak- andi til verðs. Auk þessa má nefna að verölag hér heima hefur fariö mjög hækk- andi að undanförnu, þó að lax- veiöileyfjn sem slik hafi ekki hækkað verulega s.l. tvö ár. Annars er vert að benda á það, aö við leigjum útlendingum veiðiréttindi af illri nauðsyn til að halda niöri verði til okkar félags- manna. Útlendingarnir greiða miklu hærra verð fyrir veiðiréttindin en Islendingar sjálfir, þvi að það er meira en helmingi ódýrara fyrir þá að veiöa hér en útlendingana, sagði Baröi. Timinn hafði einnig samband við aöra aðilja, sem selja útlendingum veiðileyfi. Þeir tóku mjög i sama streng og Barði og kváðu horfur fyrir næsta ár ekki góðar, þótt enn væru ekki komnar skýrar linur um aösókn. Kenndu þeir um vaxandi kreppuástandi erlendis, og e.t.v. hefði það viss áhrif, að sumarið nú var ekki sérstaklega hagstætt laxveiðimönnum, sökum of mik- ils sólskins og þurrka. O Alþingi bilinu. Kostnaðurinn við tengingu þessara býla var jafnframt áætlaður samtals kr. 133.204.000.00. í þessari tillögu til þings- ályktunar er gert ráð fyrir þvi, að meöalfjarlægð verði hækkuð i 6 km og kostnaður verði samsvarandi, með því næðist til 131 býlis. Miðað við 600.000 kr. kostnaö við 3 km linu, má ætla, að þessi kostnaður hefði orðið um 1.1 millj. kr. á verðlagi ársins 1971 Samkv. nýlegum upplýsingum hefur kostnaður við sveitaraf- væðingu hækkað um nálægt þvi 100% frá haustinu 1971. Miðað við þaö yrði kostnaður við 6 km linu um kr. 2.200.000.00. Haustiö 1971 var kostnaður við tengingu á umræddu 131 býli áætlaður kr. 94.733.000.00. Miðað við 100% hækkun yrði þessi kostnaður nú um kr. 189.466.000.00. Meðalkostnaður hefði oröið um 723.000 kr. á verð- lagi haustsins 1971, en um 1.446.000 kr. nú. Tviburarnir ISLENZKUR TEXTI. Mögnuð og mjög dularfull, ný amerisk litmynd, gerö eftir samnefndri metsölubók leikarans Tom Tryons. Aöalhlutverk: Uta Hagenog tviburarnir Chris og Martin Udvarnoky. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tónabíó Sími 31182 Sporðdrekinn er ný banda- risk sakamálamynd. Mjög spennandi og vel gerð kvikmynd. Leikstjóri: Michael Winner. Aðalhlutverk : Burt Lancaster, Alain Delon, Paul Scofield. ÍSLENZKUR TESTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sporðdrekinn Scorpio Þing Bandalags hdskólamanna 1. ÞING BANDALAGS há skólamanna verður haldið aö Hótel Loftleiðum 29. og 30. nóvember. Þingið sitja 130 full- trúar hinna ýmsu aðildarfélaga BHM. Á dagskrá þingsins er, auk venjulegra aöalfundarstarfa, ávarp fjármálaráðherra og erindi Jónasar Haralz bankastjóra um efnið: Er hætta á offjölgun háskólamanna? Kjörin verður stjórn Bandalags háskólamanna til næstu tveggja ára og samþykkt starfsáætlun og fjárhagsáætlun fyrir sama tlma- bil. óþokkar deyja hægt Ný hrottafenginn bandarisk litkvikmynd Aðalhlutverk: Gary Allen, Jeff Kenen, Heilen Stewart. Sýnd kl. 6, 8 og 10 laugardag og sunnudag. Mánudaga til föstudaga kl. 8 og 10 Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskírteina krafist. ÍrnrÍL.3^20-751 Geimveiran \UULI\I iMuLproduction ^NDROKEDA STRftlN i® A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR* RANAVISI0N' Frábær bandarisk geimferöa- mynd um baráttu visinda- manna við óhuggulega geim- veiru. Leikstjóri: Robert Wise. Sýnd kl. 5 og 8.30. Bönnuð innan 16 ára. Njósnari eða leigumorðingi Bandarlsk sakamálamynd i litum með Islenzkum texta. Aöalhlutverk: Jack Lord. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 11. 'Coffy’ Hörkuspennandi og viö- buröarrik ný bandarisk lit- mynd um harðskeytta stúlku og hefnarherferð hennar Pam Grier, Brook Bradshaw ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3, 5,7 9ogll. ISLENZKUR TEXTI Með tvær i takinu Blume in Love Bráðskemmtileg, ný banda- risk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: George Segai, Kris Kristoffersson (Hinn heimsfrægi norsk- bandarlski söngvari, en hann syngur ný lög I þessari mynd). Susan Anspach. Shelley Winters. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KAREN BLACK KRIS KRISTOFFERSON CISCO PIKE Islenzkur texti GENE HACKMAN 18936 Spennandi og harðneskjuleg ný amerisk sakamálakvik- mynd I litum um undir- heimalif I Los Angeles. Leikstjóri Biil L. Norton Tónlistin er samin leikin og sungin af ýmsum vinsælustu dægurlagahöfundum Banda- rikjanna Aðalhlutverk : Gene Hackman, Karen Black, Kris Kristofferson. Sýnd kl. 6,8 og 10 Bönnuð inna 14 ára. Eðlileg óheppni One of those things Ovenjulega spennandi lit- mynd frá Nordisk film. — Tekini Danmörku og Japan. Myndin lýsir örlagarfkum atburðum, sem geta komið fyrir bestu menn. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Roy Dotrice, Judy Geeson. Leikstj.: Erik Balling. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.