Tíminn - 05.01.1975, Blaðsíða 26

Tíminn - 05.01.1975, Blaðsíða 26
26 TÍMINN Sunnudagur 5. janúar 1975. 4MflLEIKHðSI0 KARDEMOMMUBÆRINN i dag kl. 15. Uppselt. KAUPMAÐUR í FENEYJUM 6. sýning i kvöld kl. 20. Uppselt. Hvit aögangskort gilda. fimmtudag kl. 20. Leikhúskjallarinn: HERBERGI 213 i kvöld kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30. Miðaala 13,15-20. Simi 1-1200. DAUÐADANS i kvöld kl. 20,30. 3. sýning. MORÐIÐ 1 DÓMKIRKJUNNI eftir T.S. Eliot i þýöingu Karls Guömundssonar leik- ar. Flutt i Neskirkju i kvöld kl. 21. Siöasta sinn. ÍSLENDINGASPJÖLL þriðjudag kl. 20,30. DAUÐADANS miðvikudag kl. 20,30. 4. sýning. Rauð kort gilda. MEÐGÖNGUTÍMI fimmtudag kl. 20,30. Siðasta sýning. DAUÐADANS föstudag kl. 20,30. 5. sýning. Blá kort gilda. FLÓ A SKINNI laugardag kl. 20,30. 233. sýning. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. ARÐURÍ STAÐ § SAMVINNUBANKINN YÐSLU DIPREIÐA EIGEnDUR! Aukið DRYGGI, SPARNAÐ og ÁNÆGJU i koyrtlu yðar, moð þvi a8 láta okkur annast stillingamar á bifrtiðinni. Framkvoomum véla*, hjóla- og Ijósastillingar ásamt tilhoyrandi viðgerðum. Ný og iullkomin stillitaki. O. £ngilbeil//on h/f Stilli- og Auðbrekku 51 vélaverkstæði Kópavogi, sími 43140 Munið: Á morgun getur verið of seint að fá sér slökkvitæki. ÓlaEur Gislason &Cohf Sundaborg, Reykjavík. nfnnrbín síitii !B44# Jacqúes Tati i Trafic Sprenghlægileg og fjörug ný frönsk litmynd, skopleg en hnifskörp ádeila á umferðar- menningu nútimans. „I „Trafic” tekst Tati epn á ný á við samskipti manna og véla, og stingur vægðarlaust á kýlunum. Arangurinn verður að áhorfendur veltast um af hlátri, ekki aðeins snöggum innantómum hlátri, heldur hlátri sem bærist innan með þeim i langan tima vegna voldugr- ar ádeilu i myndinni” — J.B., VIsi 16. des. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hættustörf lögreglunn- ar ISLENZKUR TEXTI. Æsispennandi, raunsæ og vel leikin ný amerisk kvikmynd i litum og Cinema Scope um lif og hættur lögreglumanna i stórborginni Los Angeles. Aðalhlutverk: George C. Scott, Stacy Keach, Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Töfrateppið Spennandi ævintýrakvik- mynd i litum. Sýnd kl. 2. Einleikari frá Brasilíu með Sinfóníu- hljómsveitinni 7. reglulegu tónleikar Sinfóniu- hljómsveitar tslands og jafn- framt þeir næstsiðustu á fyrra misseri verða haidnir i Háskóla- bfói fimmtudaginn 9. janúar og hefjast kl. 20.30. Stjórnandi verður VLADIMIR ASHKENAZY og einleikari CRISTINA ORTIZ pianóleikari frá Brasiliu, sem leikur i staðinn fyrir André Previn, sem for- fallaðist vegna veikinda. Flutt verður: Forleikurinn að óperunni Khovatchina eftir Mussorgsky, Paganini rapsódia eftir Rachmaninoff og Sinfónia nr. 8 eftir Sjostakovitsj, sem flutt verður i fyrsta sinn hérlendis. CRISTINA ORTIZ hóf pianóleik á barnsaldri og hlaut fyrstu verð- laun sfn i pianókeppni i Rio de Janeiro aðeins fimmtán ára göm- ul. Meðal ótal annarra verðlauna sem hún hefur siðar hlotið má nefna Van Cliburn pianókeppnina árið 1969, þar sem Cristina Ortiz fór með sigur af hólmi. Hin viðfræga mynd, sem allstaðar hefur hlotið metaðsókn. tslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. Gatsby hinn mikli WVS JOOl S-AKOfCAT ofliGina/ounDTflfiCK AKOflDinG Barnasýning kl. 3 Á Hættumörkum Hörkuspennandi litmynd. Söguleg brúðkaupsferð The Heartbreak Kid An Elaine May Film PG® PRINTS BY DELUXE® ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og létt ný bandarisk gamanmynd um ungt par á brúðkaupsferð. Charles Grodin Cybill Shepherd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Merki Zorros: Ævintýramynd um Skylmingahetjuna frægu. Barnasýning kl. 3. I klóm drekans Enter The Dragon Æsispennandi og mjög við- burðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Panavision. í myndinni eru beztu karete-atriði, sem sézt hafa i kvikmynd. Aðalhlutverkið er leikið af karate-heimsmeistaranum Bruce Lee en hann lézt skömmu eftir að hann lék i þessari mynd vegna inn- vortis meiðsla, sem hann hlaut. Mynd þessi hefur alls staðar verið sýnd við metaðsókn, enda alveg i sér- flokki sem karate-mynd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Teiknimyndasafn Sýnd kl. 3. Bráðskemmtileg ný, israelsk-bandarisk litmynd Mynd fyrir alla fjölskylduna, Leikstjóri: Menahem Golan. Leikendur: Yuda Barkan, Gabi Amrani, Ester Greenberg, Avirama Golan. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Barnasýning kl. 4: Kúrekar i Afríku Gæðakallinn Lupo Tónabíó Súni 31182 Tiddler „ ontheRoof Fiðlarinn á þakinu Ný stórmynd gerð eftir hin- um heimsfræga, samnefnda sjónleik, sem fjölmargir kannast við úr Þjóðleikhús- inu. I aðalhlutverkinu er Topoi, israelski leikarinn, sem mest stuðlaði að heimsfrægð sjón- leiksins með leik sínum. önnur hlutverk eru falin völdum leikurum, sem mest hrós hlutu fyrir leikflutning sinn á sviði i New York og viðar: Norma Crane, Leonard Fey, Molly Picon, Paul Mann. Fiðluleik annast hinn heimsfrægi listamaður Isaac Stern. Leikstjórn: Norman Jewison (Jesus Christ Supersta). ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Tarzan og gullræning jarnir ftímL 3-20-75' 7ACADEMY AWARDS! INCLUDING BEST PICTUH ...all it takes is a little Confidence. PMJL NEWMAN ROBERT REDFORD ROBERT SHBW A GEORGE RCY HILL FILM “THE STING” Bandarisk úrvalsmynd er hláut 7 Oskar’s v.erðlaun i april s.l. og er nú sýnd um ailan heim við geysi vinsældir og slegið öll aðsóknarmet. Leikstjóri er George Roy Hill. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ekki verður hægt að taka frá miða I sima, fyrst um sinn. Ævintýri Robinson Krúsó Ný sovézk litkvikmynd, gerð eftir samnefndri og sigildu sögu Daniels De Foo. Með myndinni eru Islenzkir textar, sérstaklega gerðir fyrir börn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.