Fréttablaðið - 04.05.2005, Síða 69

Fréttablaðið - 04.05.2005, Síða 69
■ ■ TÓNLEIKAR  12.00 Bergþór Pálsson baritón og Antonía Hevesi píanóleikari flytja vorljóð úr ýmsum áttum í Hafnar- borg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar.  17.00 Karlakórinn Eldri Þrestir og Gaflarakórinn í Hafnarfirði verða með sameiginlega tónleika í Víði- staðakirkju í Hafnarfirði.  20.00 Dómkirkjukór Gautaborgar syngur á tónleikum í Norræna hús- inu.  20.00 Þuríður Helga Ingadóttir pí- anóleikari heldur burtfarartónleika frá Tónlistarskóla Kópavogs í Saln- um, Tónlistarhúsi Kópavogs.  20.00 Söngsveitin Víkingar heldur í Samkomuhúsinu í Sandgerði fyrri tónleika sína í kvöld í tilefni 10 ára afmælis söngsveitarinnar. Stjórnandi Víkinganna er Sigurður Sævarsson.  20.00 Söngfélag Skaftfellinga og Mánakór halda tónleika í Háteigs- kirkju. Stjórnandi kórsins er Violeta Smid.  20.00 Steinunn Soffía Skjenstad sópran heldur í Íslensku óperunni útskriftartónleika sína frá tónlistar- deild Listaháskóla Íslands.  20.30 Vortónleikar Kórs Átthaga- félags Strandamanna verða haldnir í Seljakirkju. Þar syngur kórinn undir stjórn Krisztinu Szklenár.  20.30 Lúðrasveit Reykjavíkur heldur sína árlegu vortónleika í Nes- kirkju undir stjórn Lárusar Halldórs Grímsonar. Andrea Gylfadóttir syngur nokkur lög með sveitinni.  20.30 Mosfellskórinn heldur ár- lega vortónleika sína í Bæjarleikhús- inu í Mosfellsbæ. Páll Helgason stjórnað kórnum frá upphafi.  23.00 Hljómsveitin Rætur, hið nýja reggíband Hjálma, spilar á Grand Rokk. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. MIÐVIKUDAGUR 4. maí 2005 JAGÚAR ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00 HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00 MIÐAVERÐ 1500 KR. Í FORSÖLU Á FÖSTUD. FRÁ KL. 13 TIL 17 ÞARF AÐ SEGJA MEIRA!? STÓRDANSLEIKUR FÖSTUD. 06.05 ‘05 LOKAÐ V. EINKASAMKVÆMIS FÖNKHHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Í BANASTUÐI NÁNARI UPPLÝSINGAR MIÐV.DAG. 04. 05. ‘05 LAUGARD. 30. 04. ‘05 SÁLIN KALL INN PR IM U S M O TO R C O TÓNLISTARHÁTÍÐ Í TÍBRÁ DAGANA 5. - 14. MAÍ 2005 A A MA A ÓN I A Á Æ I I AM NN M ð • í 5 00 400 • N . . Tenórinn ALLRA SÍÐASTA SÝNING Laugardaginn 7. maí kl. 20.00

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.