Fréttablaðið - 31.05.2005, Síða 23

Fréttablaðið - 31.05.2005, Síða 23
7ÞRIÐJUDAGUR 31. maí 2005 Kogga, listakona: Það eykur einbeitingu og sköpun. Sjöf Har., myndlistarmaður: Það eykur hugmyndaflugið. Sigurbjörn, hestamaður: Til að ná árangri og svo er það líka hollt. Hvers vegna notar þú Rautt Eðal Ginseng? Mr. Lee, túlkur: Til þess að brosa breitt. Teitur Örlygsson Körfuknattleiksmaður: Því að ég er einbeittari í öllu sem ég tek mér fyrir hendur auk þess er úthaldið betra. Rautt Eðal Ginseng Skerpir athygli og eykur þol UPP KEMUR NÝ OG BETRI MANNESKJA ÍS LE N S K A A U G LÝ S IN G A S TO FA N /S IA .I S I TR 2 8 5 5 7 /0 5 .0 5 LAUGARNAR Í REYKJAVÍKitr.is ÁRBÆJARLAUG BREIÐHOLTSLAUG GRAFARVOGSLAUG KLÉBERGSLAUG LAUGARDALSLAUG SUNDHÖLLIN VESTURBÆJARLAUG SUN MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU Hóstakast á tónleikum eða í leik- húsinu er óskemmtileg reynsla og verst er þegar maður þarf að halda niðri í sér hóstanum. Óttinn við að hóstakast byrji stressar mann upp og maður stífnar, sem gerir bara illt verra. Af tillitssemi við sjálfan sig og aðra er skyn- samlegt að gera ráðstafanir áður en farið er í kvikmyndahús, leik- hús eða á tónleika sé maður með mikinn hósta. Hægt er að fá sér vænan sopa af hóstamixtúru sem róar hálsinn rétt áður en sýningin hefst. Einnig er ráð að hafa með sér hálsbrjóstsykur sem hægt er að sjúga á meðan en forðast kalda drykki og poppkorn sem erta hálsinn og koma hóstanum af stað. „Hægt er að fá sér kamillute sem róar taugarnar í hálsinum sem stjórnast af ósjálfráða tauga- kerfinu. Auk þess má taka regnálm og setja í heitt vatn, en þá þykknar það og verður slím- kennt. Það róar slímhúðina og er sérstaklega gott þegar hóstinn er þurr,“ segir Kolbrún Björnsdóttir, grasalæknir í Jurtaapótekinu. Með smá fyrirhyggju er hægt að eiga ánægjulega stund á tónleik- um jafnvel þótt kvef og hósti hrjái gestinn. ■ Hóstað í leikhúsi Áður en haldið er á tónleika eða í leikhús er gott að róa hálsinn. Erfitt getur verið að ráða við hóstann.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.