Fréttablaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 18.08.2005, Blaðsíða 60
16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers 13.25 Wife Swap 14.15 Auglýsingahlé Simma og Jóa 14.45 The Sketch Show 15.10 Fear Factor 16.00 Barna- tími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ís- land í dag SJÓNVARPIÐ 20.00 DISTANT SHORES ▼ Nýtt 20.30 THE APPRENTICE 3 ▼ Raunveruleiki 21.00 TRU CALLING ▼ DRAMA 21.30 Everybody loves Raymond ▼ Gaman 22.00 OLÍSSPORT ▼ Íþróttir 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (3:25) (e) 20.00 Strákarnir Sveppi, Auddi og Pétur halda uppteknum hætti og sprella sem aldrei fyrr. 20.30 Apprentice 3, The (12:18) Hópur fólks keppir um draumastarfið hjá millj- arðamæringnum Donald Trump sem sjálfur hefur úrslitavaldið. 21.15 Mile High (17:26) 22.00 Third Watch (19:22) 22.45 Curb Your Enthusiasm (2:10) Larry Dav- id leikur sjálfan sig en hann ratar af óskiljanlegum ástæðum sífellt í vand- ræði. 23.15 Trois 2: Pandora’s Box 1.00 Blinkende Lygter 2.50 Blow 4.50 Fréttir og Ísland í dag 6.10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.00 Holdið er veikt 0.20 Kastljósið 0.40 Dagskrárlok 18.30 Spæjarar (24:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Á ókunnri strönd (1:6) (Distant Shor- es) Breskur myndaflokkur um lýta- lækni sem söðlar um og gerist heimil- islæknir í fiskimannaþorpi til að bjarga hjónabandi sínu. Meðal leikenda eru Peter Davison, Samantha Bond, Trist- an Gemmill og Emma Fildes. 20.50 Nýgræðingar (72:93) 21.15 Sporlaust (22:24) 22.00 Tíufréttir 22.20 Ása amma Mynd eftir Þorstein Joð. 23.35 American Dad (7:13) 0.00 The Newlyweds (9:30) 0.30 Friends 2 (15:24) 0.55 Kvöldþátturinn 1.40 Seinfeld 3 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Road to Stardom With Missy Elliot (8:10) 19.50 Supersport (6:50) Stuttur, hraður og ferskur þáttur um jaðarsport í umsjón Bjarna Bærings. 20.00 Seinfeld 3 20.30 Friends 2 (15:24) 21.00 Tru Calling (8:20) Tru Davis er lækna- nemi sem ræður sig í vinnu í líkhúsi. Þar uppgötvar hún dulda hæfileika sína sem gætu bjargað mannslífum. 21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna sýnir okkur allt það heitasta í kvik- myndaheiminum. 22.00 Kvöldþátturinn 22.45 David Letterman 23.30 Law & Order (e) 0.15 Cheers (e) 0.40 The O.C. 1.20 The L Word 2.05 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 MTV Cribs (e) 20.00 Less than Perfect 20.30 Still Standing 20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 21.00 According to Jim Jim verður sár þegar yngri dóttirin ákveður að taka Andy frænda á ball í skólanum sínum í staðinn fyrir hann. 21.30 Everybody loves Raymond 22.00 The Swan Hér er sagt frá nokkrum ósköp venjulegum konum sem breytt er í sannkallaðar fegurðardísir. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. 17.55 Cheers 18.20 Dr. Phil (e) 6.00 Gideon 8.00 Digging to China 10.00 What’s the Worst That Could Happen? 12.00 Iceage 14.00 Gideon 16.00 Digging to China 18.00 What’s the Worst That Could Happen? 20.00 Ghost Ship 22.00 Halloween: Resurrection 0.00 Darkness Falls 2.00 Long Time Dead 4.00 Hall- oween: Resurrection OMEGA E! ENTERTAINMENT 12.00 E! News 12.30 Fashion Police 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 Style Star 14.30 The Soup 15.00 The Daily Blend 16.00 101 Most Shocking Moments in... 17.00 Fight For Fame 18.00 E! News 18.30 Fashion Police 19.00 The E! True Hollywood Story 21.00 Behind the Scenes 21.30 Style Star 22.00 Wild On 23.00 E! News 23.30 The Soup 0.00 Wild On 1.00 Dr. 90210 AKSJÓN 7.15 Korter 20.30 Vatnaskil – Fíladelfía 21.00 Níu- bíó – Adam & Eva 23.15 Korter 7.00 Olíssport 0.10 2005 AVP Pro Beach Volleyball 19.20 Landsleikur í knattspyrnu 21.00 Inside the US PGA Tour 2005 21.30 Fifth Gear Hér er fjallað jafnt um nýja sem notaða bíla en ökutæki af nánast öllum stærðum og gerðum koma við sögu. 22.00 Olíssport 22.30 Landsleikur í knattspyrnu Útsending frá vináttuleik Ungverjalands og Argent- ínu í Búdapest í gær. Þjóðirnar mætt- ust síðast í HM-leik árið 1982 og þá vann Argentína 4-1. Svipuð úrslit nú kæmu ekki á óvart enda Suður-Amer- íkuliðið það næstbesta í heimi sam- kvæmt styrkleikalista FIFA. 17.40 Landsleikur í knattspyrnu. Útsending frá vináttuleik Danmerkur og Englands í Kaupmannahöfn í gærkvöld. ▼ ▼ ▼ STÖÐ 2 BÍÓ Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: ÚR BÍÓHEIMUM Svar: Terry McKay í kvikmyndinni An Affair to Remember árið 1957. „Winter must be cold for those with no warm memories... And we've already missed the spring!“ SKRÁÐU HÓPLEIK OG KEPPTU VIÐ FÉLAGANA STILLTU UPP ÞÍNU EIGIN DRAUMALIÐI Á VISIR.IS TVÖ MÓT - FYRRI OG SEINNI UMFERÐ VEGLEGIR VINNINGAR Í BÁÐUM UMFERÐUM VERTU MEÐ OG SKRÁÐU ÞIG STRAX! KYNNA: & Á VISIR.ISENSKI BOLTINN 2005-2006 ▼ ▼ Ég fór á fótboltaleik í annað sinn á ævinni á mánudaginn. Það er svo sem ekki í frásögur fær- andi nema ég er engin fótboltabulla – eða ég hélt ekki. Ég hef samt gaman að íþróttakappleikjum í sjónvarpi og horfi iðulega á landsleiki í hvaða íþrótt sem er af skyldurækni. En er ég sat á Laugardalsvellinum í Þróttarabún- ingi og kulda þá uppgötvaði ég hvað maður hefur það gott þegar maður horfir á íþróttir í sjónvarp- inu. Ég hef nefnilega gaman að því að tala og fífl- ast og missti því nokkrum sinnum af marktæki- færum, dómaraskandölum, fallegum leikmönnum og jafnvel mörkum. Það er nefnilega enginn skjár á fótboltavellinum sem sýnir manni það sem mað- ur missir af í slow motion, eða ofurhægri endursýningu, heldur þarf maður beinlínis að fylgjast með. Allan tímann. Og til að halda mér við efnið þá kom ég mér inn í leikinn eins og ekta bulla. Ég hrópaði hástöfum „Út af með dómarann, inn á með konuna hans!“, „Hvað er mamma þín? Hún er Þróttari!“, „Burtu með þetta!“ og „Grimmir, Þróttarar!“ Prófaði líka að bölva hinum danska leikmanni FH-inga, Allan Borgvardt, á lélegri menntaskóladönsku. „Var du ikke syg i maven Allan?“ hrópaði ég út á völlinn þegar hann var sem sprækastur og því fylgdi „Út af með Allan!“ og viðeigandi klapp. Eftir leikinn fékk ég ólýsanlegan höfuðverk af öllum öskrunum og var hálf eftir mig þangað til ég lagðist í rekkju. Í hausnum hljómuðu fúkyrði í garð FH-inga og dómarans og mig dreymdi áhorfendurna sem héldu að ég væri geðveik. Ég komst því að þeirri niðurstöðu að það sé best að halda sig heima fyrir framan imbakassann. Ég sé allt í slow motion, fæ smá upprifjun í hálfleik, get pissað hvenær sem ég vil og þarf ekki að sitja úti í kuldanum og halda á mér hita með öskrum. Áfram sjónvarp! 8.00 Flying House - barnaefni 8.30 Superbook - barnaefni 9.00 Blandað efni 10.00 Joyce Meyer 10.30 Benny Hinn 11.00 T.D. Jakes 11.30 R.G. Hardy 12.00 Ísrael í dag 13.00 Travellers for Christ 13.30 Believers Christian Fellowship 14.30 Blandað efni 16.00 The Way of the Mast- er 16.30 Flying House - barnaefni 17.00 Super- book - barnaefni 17.30 LifeLine 18.30 Times of Refreshing 19.00 CBN fréttastofan - 700 Club 20.00 Kvöldljós 21.00 Robert Schuller 22.00 Joyce Meyer 22.30 Benny Hinn 23.00 T.D. Jakes 23.30 The Awakening Hour 0.00 The Way of the Master 0.30 CBN fréttastofan - 700 Club 44 18. ágúst 2005 FIMMTUDAGUR VIÐ TÆKIÐ Lilja Katrín Gunnarsdóttir ætlar að horfa á íþróttir í sjónvarpinu framvegis. Út af me› dómarann, inn á me› konuna hans! ALLAN BORGVARDT Reddaði FH-ingum víti og þá bilaðist Liljan. „Út af með Allan!“ 14.00 Man. City – WBA frá 13.08. 16.00 Portsmouth – Tottenham frá 13.08. 18.00 West Ham – Blackburn frá 13.08. 20.00 Stuðn- ingsmannaþátturinn „Liðið mitt“ 21.00 Everton – Man. Utd. frá 13.08. 23.00 Middlesbro – Liverpool frá 13.08. 1.00 Fulham – Birmingham frá 13.08. ENSKI BOLTINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.