Fréttablaðið - 16.10.2005, Page 32

Fréttablaðið - 16.10.2005, Page 32
12 ATVINNA 16. október 2005 SUNNUDAGUR Flugfélag Íslands óskar eftir að ráða starfsmann til framtíðarstarfa á lager tæknideildar félagsins á Akureyrarflugvelli. Starfssvið: • Umsjón með varahlutalager tæknideildar • Móttaka og sending íhluta • Skráning í tölvukerfi • Aðstoð við flugvirkja við þrif á flugskýli, flugvélum o.fl. Hæfniskröfur: • Góðir skipulagshæfileikar, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum • Lipurð í mannlegum samskiptum • Frumkvæði og sveigjanleiki • Góð tölvukunnátta • Góð íslensku- og enskukunnátta • Stundvísi og reglusemi • Iðnmenntun æskileg ásamt reynslu af lagerstörfum og skáningu í miðlægan gagnagrunn • Viðkomandi þarf að geta unnið vel undir álagi, vera talnaglöggur og samviskusamur Umsóknarfrestur: Skriflegar umsóknir, merktar ofangreindu starfi, berist starfsmannastjóra Flugfélags Íslands eigi síðar en 24. október nk. Rafrænar umsóknir sendist með tölvupósti á netfangið umsoknir@flugfelag.is. Umsóknareyðublöð má nálgast á heimasíðu félagsins, www.flugfelag.is. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S -F LU 2 98 95 1 0/ 20 05 Flugfélag Íslands er arðbært, markaðsdrifið þjónustufyrirtæki, leiðandi í farþega- og fraktflutningum, og þjónar flugrekendum og aðilum í ferðaiðnaði. Eitt af markmiðum félagsins er að hafa ætíð á að skipa hæfum og liprum liðsmönnum sem sýna frumkvæði og hafa gaman af vinnunni sinni. Hjá Flugfélagi Íslands starfa um 230 manns sem allir gegna lykilhlutverki í starfsemi þess. Starfsmaður á tæknilager - Akureyri www.flugfelag.is | sími 570 3030 | fax 570 3001 Sjá ennfremur: www.kopavogur.is og www.job.is KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Starfsmaður óskast í fullt starf á skrifstofu byggingarfulltrúa. Starfssvið er m.a: • Fundarboðun, móttaka umsókna, umsjón með undirbúningi, fundarritun og frágangi byggingarnefndarfunda. • Skrifstofustörf og skjalavistun. Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða önnur sambærileg fram- haldsmenntun æskileg. • Almenn tölvufærni m.a.í Outlook, Word, Excel og Power Point. Starfsmaður óskast í fullt starf í sameigin- lega afgreiðslu byggingarfulltrúa og bæjar- skipulags. Starfssvið er m.a: • Afgreiðsla, símsvörun, ljósritun o.fl. Menntunar- og hæfniskröfur: • Almenn grunnmenntun. • Almenn tölvufærni m.a.í Outlook, Word, Excel. Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs. Umsóknum skal skila fyrir 25. október 2005 á skrifstofu byggingarfulltrúa og bæjarskipulags að Fannborg 6, 200 Kópavogi. Nánari upplýsingar um störfin veita byggingarfulltrúi og skipulagsstjóri í síma 570-1450. Stjórnmálafulltrúi Sendiráð Bandaríkjanna óskar eftir að ráða stjórnmálafulltrúa. Allar nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu sendiráðsins: www.usa.is. Umsóknarfrestur er til 26. október 2005.554 7760 568 9400 UMSJÓN AFGREIÐSLUBORÐS Óskum eftir samstarfi við manneskju til að sjá um afgreiðsluborð okkar í Kringlunni, ásamt því að selja vörur á miðpalli verslunar. Viðkomandi einstaklingur þarf að vera jákvæður og drífandi, með ríka þjón- ustulund og frumkvæði. Reynsla af sölumennsku æskileg. Í boði er fullt starf eða hluta. Þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Vinsamlega hafið samband við Hallgrím 893-8303 eftir helgi. Sendið okkur E-mail: elly@byggtogbuid.is eða sendið inn umsókn: Byggt og búið, Kringlunni 4 -12, 103 Reykjavík. Kynnisferðir ehf. óska eftir að ráða starfsmann í 50% vinnu. Um er að ræða létt lager- og umhirðustarf, vinnutími frá kl. 06:30-10:30, virka daga. Vinnustaður er í Umferðar- miðstöðinni, þar sem umsóknareyðublöð fást. Upplýsingar um starfið gefur rekstrarstjóri í síma 580-5402 eða 8600-302. Umsóknir sendist á Kynnisferðir ehf., Vesturvör 6, 200 Kópavogi merkt „Lager“, eða með tölvupósti á netfangið sigfus@re.is. Umsóknarfrestur er til 20. október 2005.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.