Fréttablaðið - 30.10.2005, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 30.10.2005, Blaðsíða 29
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Áhugaverð störf í boði Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýs- ingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ LAUS STÖRF Í GRUNNSKÓLUM Starf aðstoðarskólastjóra Víkurskóla er laust til umsóknar frá og með 1. janúar 2006. Víkurskóli tók til starfa haustið 2001. Skólaárið 2005 – 2006 verða 260 nemendur í 1. -10. bekk. Við skólann er starfræktur Alþjóðaskólinn í Reykjavík. Í Víkurskóla er unnið samkvæmt stefnu fræðsluyfirvalda um skóla án aðgreiningar. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám, kennslu í list og verkgreinum, samvinnu nemenda, samkennslu árganga og teymisvinnu kennara. Unnið er að þróunarverkefni í skólanum, meginmarkmið þess er að þróa áfram skólasamfélag þar sem fram fer einstaklings- miðað nám og námsmat. Góður starfsandi er í skólanum. Skólahúsnæðið er vel búið til kennslu hvort heldur er í bóklegum greinum eða list og verk- greinum. Leitað er að umsækjendum sem hafa: • Kennaramenntun og kennslureynslu • Framhaldsmenntun, t.d. á sviði stjórnunar • Stjórnunarhæfileika og reynslu af stjórnun • Lipurð í mannlegum samskiptum • Metnað í starfi og áhuga á skólaþróun Upplýsingar um starfið gefa Árný Inga Pálsdóttir skólastjóri Víkurskóla, sími 545-2700, netfang: arnyinga@vikurskoli.is og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri á Menntasviði Reykjavíkur, sími 411-7000, netfang ingunn.gisladottir@reykjavik.is Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og störf auk annarra gagna sem málið varðar. Umsóknarfrestur er til 14. nóvember nk. Umsóknir sendist í Víkurskóla, Hamravík 10, 112 Reykjavík. Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ. Kennarar óskast til starfa Borgaskóli, sími 557-2900 • Dönskukennari í 100% stöðu vegna veikindaforfalla í 4 vikur, frá miðjum nóvember til miðs desember nk. Breiðholtsskóli, sími 557-3000/664-8150 • Kennari í 100% stöðu vegna forfallakennslu. Korpuskóli, sími 525-0600 • Dönskukennari í 50% stöðu. Um er að ræða kennslu í 7.-10. bekk. Hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Faglegur metnaður Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Skólaliðar óskast til starfa Árbæjarskóli, sími 567-2555 • Skólaliði í 100% stöðu. Starfið felst m.a. í afgreiðslu í mötuneyti starfsmanna. Ingunnarskóli, sími 585-0400 • Skólaliði í íþróttahús á kvöldin og um helgar. Starfið felst m.a. í baðvörslu, ræstingum og eftirliti. Korpuskóli, sími 525-0600 • Skólaliði í 50%-100% stöðu, gæti verið ræstingarstaða síðdegis. Safamýrarskóli, sími 568-6262 • Skólaliði í 50% stöðu fyrir hádegi. Starfið felst m.a. í að aðstoða nemendur í leik og starfi. Sæmundarsel, sími 585-0406 • Skólaliði í 100% eða tvær 50% stöður. Starfið felst m.a. í að aðstoða nemendur í leik og starfi, aðstoð í matsal nemenda og ræstingum. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjór- ar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðkomandi skóla. Laun eru samkvæmt kjarasamn- ingum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfé- lög. Nánari upplýsingar um laus störf er að finna á www.grunnskolar.is Laus störf í leikskólum Viltu vinna þar sem yfir 90% starfsmanna eru ánægðir í starfi? Menntasvið Reykjavíkurborgar óskar eftir leikskóla- kennurum til starfa í eftirtalda leikskóla: Austurborg, Háaleitisbraut 70 í síma 588-8545. austurborg@leikskolar.is Álftaborg, Safamýri 32 í síma 581-2488/693-9833. alftaborg@leikskolar.is Árborg, Hlaðbæ 17 í síma 587-4150. arborg@leikskolar.is Bakki, Bakkastöðum 77 í síma 557-9270. bakki@leikskolar.is Drafnarborg, Drafnarstíg 4 í síma 552-3727. drafnarborg@leikskolar.is Dvergasteinn, Seljaveg 12 í síma 551-6312. dvergasteinn@leikskolar.is Engjaborg, Reyrengi 11 í síma 587-9130. engjaborg@leikskolar.is Geislabaugur, Kristnibraut 26 í síma 517-2561. geislabaugur@leikskolar.is Grandaborg, Boðagranda 9 í síma 562-1855. grandaborg@leikskolar.is Grænaborg, Eiríksgötu 2 í síma 551-4470. graenaborg@leikskolar.is Hálsakot, Hálsaseli 27 í síma 557-7275. halsakot@leikskolar.is Heiðarborg, Selásbraut 56 í síma 557-7350. heidarborg@leikskolar.is Hlíðarborg, Eskihlíð 19 í síma 552-0096. hlidarborg@leikskolar.is Holtaborg, Sólheimum 21 í síma 553-1440. holtaborg@leikskolar.is Hulduheimar, Vættarborgum 11 í síma 586-1870. hulduheimar@leikskolar.is Klettaborg, Dyrhömrum 5 í síma 567-5970. klettaborg@leikskolar.is Kvarnaborg, Árkvörn 4 í síma 567-3199. kvarnaborg@leikskolar.is Laufskálar, Laufrima 9 í síma 587-1140. laufskalar@leikskolar.is Nóaborg, Stangarholti 11 í síma 562-9595. noaborg@leikskolar.is Rauðaborg, Viðarási 9 í síma 567-2185. raudaborg@leikskolar.is Rofaborg, Skólabæ 6 í síma 567-2290. rofaborg@leikskolar.is Sólbakki, Stakkahlíð 19 í síma 552-2725. solbakki@leikskolar.is Sólborg, Vesturhlíð 1 í síma 551-5380. solborg@leikskolar.is Sólhlíð, Engihlíð 8 í síma 551-4870. solhlid@leikskolar.is Sjónarhóll, Völundarhús 1 í síma 567-8585. sjonarholl@leikskolar.is Sunnuborg, Sólheimum 19 í síma 553-6385. sunnuborg@leikskolar.is Sæborg, Starhaga 11 í síma 562-3664. saeborg@leikskolar.is Vesturborg, Hagamel 55 í síma 552-2438. vesturborg@leikskolar.is Um er að ræða 100% stöður Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði í starfi Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfsmenn með t.d. myndlistar-leiklistar- tónlistar- menntun og/eða reynslu af starfi með börnum. Yfirmaður í eldhús Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1 í síma 567-9380. brekkuborg@leikskolar.is Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350. seljakot@leikskolar.is Sólbakki, Stakkahlíð 19 í síma 552-2725. solbakki@leikskolar.is Hæfniskröfur: Menntun á sviði matreiðslu og/eða reynsla af matreiðslu Góð þekking á næringarfræði Þekking á rekstri Hæfni í mannlegum samskiptum Aðstoð í eldhús Ösp, Iðufelli 16 í síma 557-6989. 0sp@leikskolar.is Hæfniskröfur: Áhugi á matreiðslu Snyrtimennska Hæfni í mannlegum samskiptum Um er að ræða 100% stöður. Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskóla- stjórar í viðkomandi leikskólum. Einnig veitir starfs- mannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknar- eyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.leikskolar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.