Fréttablaðið - 30.10.2005, Page 29

Fréttablaðið - 30.10.2005, Page 29
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Áhugaverð störf í boði Menntasvið annast starfsemi og rekstur grunnskóla og leikskóla. Í því felst þróun grunnskóla- og leikskólastarfs, undirbúningur stefnumörkunar, mat og eftirlit með skólastarfi og upplýs- ingamiðlun fyrir menntaráð og starfshópa á vegum ráðsins. MENNTASVIÐ LAUS STÖRF Í GRUNNSKÓLUM Starf aðstoðarskólastjóra Víkurskóla er laust til umsóknar frá og með 1. janúar 2006. Víkurskóli tók til starfa haustið 2001. Skólaárið 2005 – 2006 verða 260 nemendur í 1. -10. bekk. Við skólann er starfræktur Alþjóðaskólinn í Reykjavík. Í Víkurskóla er unnið samkvæmt stefnu fræðsluyfirvalda um skóla án aðgreiningar. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám, kennslu í list og verkgreinum, samvinnu nemenda, samkennslu árganga og teymisvinnu kennara. Unnið er að þróunarverkefni í skólanum, meginmarkmið þess er að þróa áfram skólasamfélag þar sem fram fer einstaklings- miðað nám og námsmat. Góður starfsandi er í skólanum. Skólahúsnæðið er vel búið til kennslu hvort heldur er í bóklegum greinum eða list og verk- greinum. Leitað er að umsækjendum sem hafa: • Kennaramenntun og kennslureynslu • Framhaldsmenntun, t.d. á sviði stjórnunar • Stjórnunarhæfileika og reynslu af stjórnun • Lipurð í mannlegum samskiptum • Metnað í starfi og áhuga á skólaþróun Upplýsingar um starfið gefa Árný Inga Pálsdóttir skólastjóri Víkurskóla, sími 545-2700, netfang: arnyinga@vikurskoli.is og Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri á Menntasviði Reykjavíkur, sími 411-7000, netfang ingunn.gisladottir@reykjavik.is Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og störf auk annarra gagna sem málið varðar. Umsóknarfrestur er til 14. nóvember nk. Umsóknir sendist í Víkurskóla, Hamravík 10, 112 Reykjavík. Laun eru samkvæmt kjarasamningi LN og KÍ. Kennarar óskast til starfa Borgaskóli, sími 557-2900 • Dönskukennari í 100% stöðu vegna veikindaforfalla í 4 vikur, frá miðjum nóvember til miðs desember nk. Breiðholtsskóli, sími 557-3000/664-8150 • Kennari í 100% stöðu vegna forfallakennslu. Korpuskóli, sími 525-0600 • Dönskukennari í 50% stöðu. Um er að ræða kennslu í 7.-10. bekk. Hæfniskröfur: Kennarapróf Hæfni í mannlegum samskiptum Faglegur metnaður Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Skólaliðar óskast til starfa Árbæjarskóli, sími 567-2555 • Skólaliði í 100% stöðu. Starfið felst m.a. í afgreiðslu í mötuneyti starfsmanna. Ingunnarskóli, sími 585-0400 • Skólaliði í íþróttahús á kvöldin og um helgar. Starfið felst m.a. í baðvörslu, ræstingum og eftirliti. Korpuskóli, sími 525-0600 • Skólaliði í 50%-100% stöðu, gæti verið ræstingarstaða síðdegis. Safamýrarskóli, sími 568-6262 • Skólaliði í 50% stöðu fyrir hádegi. Starfið felst m.a. í að aðstoða nemendur í leik og starfi. Sæmundarsel, sími 585-0406 • Skólaliði í 100% eða tvær 50% stöður. Starfið felst m.a. í að aðstoða nemendur í leik og starfi, aðstoð í matsal nemenda og ræstingum. Hæfniskröfur: Hæfni í mannlegum samskiptum Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Nákvæmni í vinnubrögðum Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjór- ar í viðkomandi skólum. Umsóknir ber að senda til viðkomandi skóla. Laun eru samkvæmt kjarasamn- ingum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfé- lög. Nánari upplýsingar um laus störf er að finna á www.grunnskolar.is Laus störf í leikskólum Viltu vinna þar sem yfir 90% starfsmanna eru ánægðir í starfi? Menntasvið Reykjavíkurborgar óskar eftir leikskóla- kennurum til starfa í eftirtalda leikskóla: Austurborg, Háaleitisbraut 70 í síma 588-8545. austurborg@leikskolar.is Álftaborg, Safamýri 32 í síma 581-2488/693-9833. alftaborg@leikskolar.is Árborg, Hlaðbæ 17 í síma 587-4150. arborg@leikskolar.is Bakki, Bakkastöðum 77 í síma 557-9270. bakki@leikskolar.is Drafnarborg, Drafnarstíg 4 í síma 552-3727. drafnarborg@leikskolar.is Dvergasteinn, Seljaveg 12 í síma 551-6312. dvergasteinn@leikskolar.is Engjaborg, Reyrengi 11 í síma 587-9130. engjaborg@leikskolar.is Geislabaugur, Kristnibraut 26 í síma 517-2561. geislabaugur@leikskolar.is Grandaborg, Boðagranda 9 í síma 562-1855. grandaborg@leikskolar.is Grænaborg, Eiríksgötu 2 í síma 551-4470. graenaborg@leikskolar.is Hálsakot, Hálsaseli 27 í síma 557-7275. halsakot@leikskolar.is Heiðarborg, Selásbraut 56 í síma 557-7350. heidarborg@leikskolar.is Hlíðarborg, Eskihlíð 19 í síma 552-0096. hlidarborg@leikskolar.is Holtaborg, Sólheimum 21 í síma 553-1440. holtaborg@leikskolar.is Hulduheimar, Vættarborgum 11 í síma 586-1870. hulduheimar@leikskolar.is Klettaborg, Dyrhömrum 5 í síma 567-5970. klettaborg@leikskolar.is Kvarnaborg, Árkvörn 4 í síma 567-3199. kvarnaborg@leikskolar.is Laufskálar, Laufrima 9 í síma 587-1140. laufskalar@leikskolar.is Nóaborg, Stangarholti 11 í síma 562-9595. noaborg@leikskolar.is Rauðaborg, Viðarási 9 í síma 567-2185. raudaborg@leikskolar.is Rofaborg, Skólabæ 6 í síma 567-2290. rofaborg@leikskolar.is Sólbakki, Stakkahlíð 19 í síma 552-2725. solbakki@leikskolar.is Sólborg, Vesturhlíð 1 í síma 551-5380. solborg@leikskolar.is Sólhlíð, Engihlíð 8 í síma 551-4870. solhlid@leikskolar.is Sjónarhóll, Völundarhús 1 í síma 567-8585. sjonarholl@leikskolar.is Sunnuborg, Sólheimum 19 í síma 553-6385. sunnuborg@leikskolar.is Sæborg, Starhaga 11 í síma 562-3664. saeborg@leikskolar.is Vesturborg, Hagamel 55 í síma 552-2438. vesturborg@leikskolar.is Um er að ræða 100% stöður Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun Færni í mannlegum samskiptum Frumkvæði í starfi Jákvæðni og áhugasemi Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir starfsmenn með t.d. myndlistar-leiklistar- tónlistar- menntun og/eða reynslu af starfi með börnum. Yfirmaður í eldhús Brekkuborg, Hlíðarhúsum 1 í síma 567-9380. brekkuborg@leikskolar.is Seljakot, Rangárseli 15 í síma 557-2350. seljakot@leikskolar.is Sólbakki, Stakkahlíð 19 í síma 552-2725. solbakki@leikskolar.is Hæfniskröfur: Menntun á sviði matreiðslu og/eða reynsla af matreiðslu Góð þekking á næringarfræði Þekking á rekstri Hæfni í mannlegum samskiptum Aðstoð í eldhús Ösp, Iðufelli 16 í síma 557-6989. 0sp@leikskolar.is Hæfniskröfur: Áhugi á matreiðslu Snyrtimennska Hæfni í mannlegum samskiptum Um er að ræða 100% stöður. Nánari upplýsingar um þessi störf veita leikskóla- stjórar í viðkomandi leikskólum. Einnig veitir starfs- mannaþjónusta Menntasviðs upplýsingar í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Reykja- víkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Umsóknar- eyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að finna á heimasíðunni www.leikskolar.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.