Tíminn - 06.04.1976, Blaðsíða 7

Tíminn - 06.04.1976, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 6. aprii 1976. TÍMINN 7 Óheppilegt að fréttir um fyrirhugaðar fargjaldahækkanir Strætisvagna Reykjavíkur skuli berast út löngu fyrirfram Fyrir nokkru sóttu borgaryfir- völd Reykjavlkur um fargjalda- hækkun fyrir Strætisvagna Reykjavikur. Óskað var eftir 35% hækkun á öli fargjöld. Þessi beiðni hefur enn ekki verið sam- þykkt. — Eftir að fjallað var um þessa beiðni I borgarráði, og hún varð opinber, jókst glfurlega eftirspurn cftir afsláttarkortum, sem seld eru á Hlemmi og á Lækjartorgi. A 5 dögum seldust kort fyrir 7 milljónir króna, en eðlileg sala hefði verið um 2 milljónir króna. Þegar kaupæðið hófst, áttu SVR mánaðarbirgðir af 1000 króna kortum. og var gripið til þess ráðs að skammta 2 kort á mann. Farþegar fundu hins vegar auð- velda leið til að fara i kringum þessa skömmtun, fóru á milli sölustaða og keyptu kort. SVR ætlaði að reyna að láta af- sláttarkortin endast út marz- mánuð, en vonazt hafði verið til að hækkun tæki gildi 1. aprll. Gripið var til þess ráðs, að selja hálfmiða af 100 króna kortum. Þeir voru uppseldir að kvöldi 2. april, og verða engir slikir miðar til sölu þar til svar fæst um hækk- un. Hins vegar verða 300 króna miðar til sölu á Hlemmi, Lækjar- torgi og hjá vagnstjórum. Hækkun kemur ekki að sama gagni Þessi óvenjumikla sala á af- sláttarkortum hefur haft ýmis vandræði i för með sér. Afgreiðslustúlkur SVR hafa orðið fyrir áreitni, óþægindum og skömmum, en stofnunin hefur gert allt, sem i hennar valdi stendur, til að sinna þörfum farþega. Sporvagninn Girnd í ailra síðasta sinn Annað kvöld (iniðvikudagskvöld 7. apríl) eru allra siðustu forvöð að sjá hið vinsæla leikrit Tennessee VViliiains SPORVAGNINN GIRNP, sem sýnt hefur verið frá þvi i haust við miklar vinsæid- ir. Sýningar eru nú orðnar 30 talsins. islenzkir ieikhúsgestir virðast kunna vei að meta þctta verk og hafa lokið miklu lofsorði á sýninguna og leikarana i aðalhlutvcrkunum: Þóra Friðriks- dóttir leikur hið erfiða hlutverk Blanche, Erlingur Gislason er Stanley Kowalski, Margrét Guðmundsdóttir Stelia, kona hans, og Róbert Arnfinnsson leikur Mitch. Leikstjóri sýningarinnar er Gisli Alfreðsson. Myndin er af Þóru og Róbert. Lestrardeildir undir landspróf Vegna fjölda áskorana og óska nemenda og foreldra þeirra hefur Halldór Þorsteinsson ákveðið að. halda eins og sjö undanfarin ár námskeið i skóla sinum i þyngstu landsprófsgreinunum, þ.e.a.s. is- lenzkri málfræði, stafsetningu og setningafræði, stærðfræði, ensku og dönsku. Auk þess verður landsprófsnemendum kennd eðlisfræði. Námskeiðin hefjast i april og lýkur 8. mai. Kennslutilhögun öll er i eins fullkomnu samræmi við próftöfl- una og frekast er unnt. Reyndir kennarar undirbúa nemendur undir þetta stórpróf. Kort fyrir 7 milljónir seldust á 5 dögum Sú staðreynd, að fréttir um fyrirhugaðar fargjaldahækkanir SVR skuli berast út löngu áður en stofnunin fær heimild til hækkun- ar, veldur þvi, að hækkunin kem- ur ekki að því gagni, er efni standa til. Afsláttarkort á lægra verði eru seld fyrir milljónir króna, og eru notuð löngu eftir að hækkanir taka gildi. Þetta er þvi bagalegra þegar króna á þessu ári, svo að hægt sé að reka strætisvagnakerfið. Á siðasta ári gekk rekstur vagnanna örlitlu betur en gert var ráð fyrir i áætlun. Framlag borgarsjóðs var áætlað 216 milljónir, en varð i raun 205 milljónir. Fargjaldatekjur voru um 280 milljónir króna, og greiðir þvi borgarsjóður nálega helming hvers fargjalds. finna mest fyrir. — SVR-farþegi greiðir um 3 krónur fyrir hvern ekinn kilómetra, eða 30 krónur þessa sömu vegalengd. Þetta eru jafnaðartölur. 3 nýir vagnar i umferð Að undanförnu hefur mikil áherzla verið á það lögð, að endurnýja vagnakost Strætis- þess er gætt, að mikill halli er á rekstri SVR. Aðrar opinberar stofnanir fá hækkanir fyrirvara- laust, eða að rekstri þeirra er þannig háttað, að ekkert er hægt að ,,hamstra”. Hefði þurft 70% hækkun Til að standa undir daglegum reksturskostnaði SVR, að frátöld- um vöxtum og afskriftum, hefðu Strætisvagnar Reykjavikur þurft að fá 70% hækkun. Fái stofnunin 35% hækkun, verður borgarsjóð- ur að leggja fram 210 milljónir 30 krónur og 100 krónur Félag islenzkra bifreiðaeig- enda hefur reiknað út, að það kosti 32 krónur og 50 aura að aka 1 kilómetra i einkabifreið af við- miðunargerð. Er þá allt reiknað með, tryggingar, afskriftir og fleira. Bensinkostnaður á hvern ekinn kilómetra er nálægt 10 krónum i bæjarakstri i einkabif- reið af meðalstærð. Að aka úr Breiðholti og niður i miðbæ kostar þvi um 100 krónur, ef eingöngu er miðað við bensin- kostnaðinn, sem bifreiðaeigendur vagna Reykjavikur. Vagnarnir hafa aldrei verið betri en nú. Meðalaldur þeirra er 3-4 ár og hafa allir nýsmiðaðir vagnar nú verið innleystir. Um þessar mundir er verið að ganga frá þrem nýjum vögnum, sem væntanlega verða komnir i notkun i þessum mánuði. Eftir það verða til dæmis eingöngu nýir vagnar á leið 5. Frágangur allra þessara vagna er eins góður og bezt verður á kosið , og er smiði þeirra miðuð við það bezta, sem þekkist i Vestur-Evrópu. Oili Elín Sandström sýnir að Hallveigarstöðum DAGANA 1,—4. april stendur yfir sýning finnsku listakonunnar Oili Elinar Sandström að Hallveigar- stöðum við Túngötu i Reykjavik. Er þetta fyrsta sýning listakon- unnar hérlendis á þessu ári, en á liðnu ári hélt hún 3 sýningar hér, i Hveragerði. Keflavik og i Vest- mannaeyjum. Elina Sandström hefur verið búsett hérlendis i 9 ár en býr nú i Norður-Finnlandi. Hún hefur stundað listmálun yfir 25 ár og hefur náð sérstökum árangri i gerð ..miniatyrer” eða litlum oliumálverkum. Að þessu sinni sýnir hún 58 oliumálverk. málaö- ar i ..naturalisma” bæði islenzkt og finnskt landslag og blóma- myndir. Sýningin hófst kl. 17 fimmtu- daginn 1. april. en föstudag til sunnudag er opið frá kl. 14—22. Aðgangur er ókeypis. DYR OG GOÐUR Bráðnar vel og því hentugur til matargerðar. Byggjum upp borðum Bragðgóður á brauði, enda gerður úr Gouda og Óðalsosti. Skerið hann helst með strengskera. ostur eykur orku léttir lund

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.