Tíminn - 07.04.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.04.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Miðvikudagur 7. aprll 1976. UH Miðvikudagur 7. apríl 1976 Söfn og sýningar Heilsugæzla Slvsavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 2. til 8. april er i Lyfja- búðinni Iðunni og Garðs apóteki.bað apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum. helgi- dögum og almennum fridög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. Ilafnarfjörður — Garðabær: Nætur og helgidagagæzla: L'pplýsingar á Slökkvistöð- inni. simi 51100. Lækuar: Revkjavik — Kópavogur. Pa'gvakt: Kl. 08:00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næsl i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: K1 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Ileimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tit föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeiid alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsuverndarstöð Reykjavik- ur: Önæmisaðgerðir fyrir full- orðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið með ónæmisskirteini. Lögreqla og slökkviliö Keykjavik: l.ögreglan sini 11166, slöKkvilið og sjúkrabif- reið. simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. s júkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Kafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn- arfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 liilanavakt horgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Itilanasimi 41575, simsvari. GORKi-sýningin i MtR-salnum, Laugavegi 178, er opin á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30—19 og á laugardögum og sunnudögum kl. 14—18. Kvikmyndasýningar kl. 15 á laugardögum. Aðgangur öllum heimill. — MiR. Félagslíf Kvenfélag Kópavogs: Fundur verður i Félagsheimilinu fimmtudaginn 8. apíil kl. 20,30. Mætiö vel og stundvis- lega. — Stjórnin. Kvenfélag Breiðholts: Fundur verður haldinn fimmtudaginn 8. aprll kl. 20,30 i samkomusal Breiðholtsskóla, fundarefni: Æskulýðsmál, Hinrik Bjarna- son og Hjalti Jón Sveinsson koma á fundinn. Allir velkomnir. — Stjórnin. Kvenfélag Laugarnessóknar, heldur fagnað i Fóstbræðra- félaginu við Langholtsveg, föstudaginn 9. april I tilefni af 35 ára afmælinu Þær sem ætla að vera með eru virtsamlega beðnar aö hafa samband við Ástu i sima 32060 sem allra fyrst. Sálarrannsóknarfélagið I Hafnarfirði.heldur fund i Iðn- aðarmannahúsinu miðviku- daginn 7. april, er hefst kl. 20,30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Erindi flytja Ævar Kvaran leikari og frú Elisabet Helgadóttir. Tilkynning Fdtaaðgeröir fyrir aldraö fólk i Kópavogi. Kvenfélagasam- band Kópavogs starfrækir fótaaögerðarstofu fyrir aldrað fólk (65ára ogeldri) að Digra- nesvegi 10 (neðstu hæö gengið inn að vestan-verðu) alla mánudaga. Slmapantanir og upplýsingar i sima 41886. Kvenfélagasambandið vill hvetja Kópavogsbúa til að not- færa sér þjónustu þessa. Kvenfélagasamband Kópa- vogs. Nes- og Seltjarnarnessóknir. Viðtalstimi minn I kirkjunni er þriðjudaga til föstudaga kl. 5- -6.30 og eftir samkomulagi, slmi 10535. Séra Guðmundur Öskar Olafsson. Fundartímar A.A. Fundar- timar A.A. deildanna i Reykjavik eru sem hér segir: Tjarnargötu 3c mánudag, þriðjudaga, miðvikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 9 e.h. öll kvöld. Safnaðarheim- ilinu Langholtskirkju föstu- daga kl. 9 e.h. og laugardaga kl. 2 e.h. Skagfirska söngsveitinminnir á happdrættismiöana, gerið skil sem fyrst I verzlunina Roða Hverfisgötu 98 eöa hringiö I sima 41589 eða 24762 og 30675. 8. april hefst, i samvinnu við hjálparsveit skáta tveggja kvölda námskeið, þar sem kennt veröur m.a. meðferð áttavita og gefnar leiðbeining- arum hentugan ferðaútbúnað. Bújörð Óskum eftir að kaupa góða kúa- og/ eða fjárjörð. Æskilegt að áhöfn geti fylgt. Upplýsingar um húsakost, ræktun og ræktunarmöguleika, landsstærð og sölu- verð og annað er máli skiptir. Tilboð send- ist Timanum fyrir 10. april merkt ,,Vanir bændur 1462”. Flytur fyrirlestra um markaðs boðmiðlun t BOÐI Viðskiptadeildar Háskóla Islands er staddur hér á landi prófessor frá Verzlunarháskólan- um i Kaupmannahöfn, dr. merc. Otto Ottesen. Það svið, sem Otte- sen hefur helgað krafta sina, nefnist á dönsku „markeds- kommunikation” og ensku „marketing communication”. A islenzku hefur þessi grein verið nefnd markaðsboðmiðlun. Eins og nafnið gefur til kynna, fjallar hún um þann þátt mannlegrar starfsemi að koma boðum frá sendanda til móttakanda i þvi skyni að örva sölu. Auk fræöilegrar þekking- ar hefur Ottesen aflað sér við- tækrar reynslu i atvinnulifinu vegna ráögjafarstarfsemi sinnar bæði i Noregi og Danmörku. Kenningar hans um notkun aug- lýsinga hafa vakið mikla athygli i áðurnefndum löndum og stöðugt fjölgar þeim,sem aðhyllast kenn- ingar hans. Ottesen heldur tiu fyrirlestra um markaðsboðmiðl- un við Viðskiptadeild Háskólans, og næst komandi fimmtudag 8. april mun hann flytja fyrirlestur að Hótel Sögu kl. 15:30 á vegum Stjórnunarfélags tslands, en þar mun hann ræða um áhrif endur- tekinna auglýsinga og söluáhrif þeirra við mismunandi aðstæður. öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum, sem á erindi til allra, sem nota auglýsingar i starfsemi sinni. (Fréttatilkynning) Nýr varafor- maður Framsóknar A aðalfundi Verkakvenna- félagsins Framsóknar sem hald- inn var 28. marzs.l., var eftirfar- andi tillaga einróma samþykkt: Fundur i Verkakvennafélaginu Framsókn haldinn 28. marz mót- mælir harðlega þeim gifurlegu verðhækkunum sem orðið hafa að undanförnu og styður i einu og öllu mótmæli miðstjórnar Al- þýðusambands tslands. Við stjórnarkjör varð sú breyting að varaformaður, Ingi- björg Bjarnadóttir lét af störfum og kosin var sem varaformaður Ragna Bergmann Guðmunds- dóttir. Stjórnin er þannig skipuð: For- maður Þórunn Valdimarsdóttir, varaformaður Ragna Bergmann Guðmundsdóttir, ritari Guðbjörg Þorsteinsdóttir, gjaldkeri Jó- hanna Sigurðardóttir, fjármála- ritari Helga Guðmundsdóttir. 1 árslok voru i félaginu 2356 konur. ( Fréttatilkynning) Til sölu Dráttarvél Ford Desta rneö árnoksturstækj- urn. Bílkrani, 3ja tonna Faco, rneö krabba. Mokstursvél, Priestrnan. Rafn Helgason Stokkahlöðurn Eyjaf iröi Sírni urn Grund. Bændur 13 ára piltur óskar eftir aö kornast í sveit i surnar. Hefir ekki verið i sveit áöur. Upp- lýsingar í sirna 3-78-37. 2187 Lárétt 1. Helmingur. 6. Fugl. 8. Loga. 10. Svik. 12. öðlast. 13. Trall. 14. Svei. 16. Gfmald. 17. Bráð- láta. 19. Blrna. Lóðrétt 2. Loga. 3. Kusk. 4. Flik. 5. Blundar. 7. Komast undan. 9. Lesandi. 11. Fiska. 15. Ætijurt. 16. Op. 18. Tré. Ráðning á gátu No. 2186 Lárétt 1. Glápa. 6. Úða. 8. Los. 10. Rós. 12. Dr. 13. Mó. 14. Uml. 16. Kam. 17. Aka. 19. öskra. Lóðrétt 2. Lús. 3. Áð. 4. Par. 5. Aldur. 7. Osómi. 9. Orm. 11. Óma. 15. Lás. 16. Kar. 18. KK. V p Óskum að ráða fólk til framtíðarstarfa við afgreiðslu- og gjaldkerastörf. Æskilegur aldur 22—30 ára. Þeir, sem hafa hug á þessu, hafi samband við starfsmannastjóra, Austurstræti 11, IV. hæð, við fyrstu hentugleika. Ollum þeim sem glöddu mig á 80 ára afmæli minu 8. marz sl. með heimsóknum, gjöfum og skeytum, færi ég minar innilegustu þakkarkveðjur. Eyjólfsstöðum i marz 1976 Bjarni Jónasson. sr + Minningarathöfn um skipverja vb. Hafrúnar, sem fórst 2. marz sl. Ágúst ólafsson Harald Jónsson Jakob Zóphaniasson Július Stefánsson Valdimar Eiðsson Þórð Þórisson verður i Eyrarbakkakirkju laugardaginn 10. april og hefst kl. 2. Aðstandendur. Hjartkær eiginkona min Sæunn Sigurðardóttir Ásfelli, Innri-Akraneshreppi lézt i Sjúkrahúsi Akraness 4. april. Hjálmar Jónsson. Innilegar þakkir vottum við öllum þeim, sem sýnt hafa samúð og vinarhug i veikindum og við fráfall Sigþórs Guðjónssonar fyrrv. verkstjóra, Miðtúni 86 Sérstakar þakkir færum við öllu starfsfólki á deild 3 á Vifilsstaðaspitala. Bjarnfriður Guöjónsdóttir og fjölskylda.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.