Fréttablaðið - 18.11.2005, Page 43

Fréttablaðið - 18.11.2005, Page 43
Eddu-Borgir ehf. byggja þrjú lyftuhús með tengingu við yfirbyggð bílastæði á lóð í hjarta Eskifjaðar. Íbúðir hannaðar með þarfir 50 ára og eldri, þjónustuhús með sal fyrir félagsstarf og aðra starfsemi. Stærð íbúða: Þakíbúðir: 100fm., 3. herb. 80fm. og 2 herb. 65fm. Tilvalið að tryggja sér góða íbúð og setja eignina sína á sölu. Nánari upplýsingar á skrifstofu Fasteigna- og skipasölu Austurlands. Rendita ehf. byggir blokk á Fáskrúðsfirði Fallegt þriggja hæða fjölbýlishús við Garðaholt á Fáskrúðsfirði, fullbúnar íbúðir til afhendingar frá júlí 2006, sérinngangur er í hverja íbúð. 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir, afhentar með fallegum innréttingum og nýjustu tækjum. Kæliskápur, uppþvottavél, þvottavél og þurrkari eru í hverri íbúð. 3ja og 4ra herb. íbúðir eru með þvottahúsi innaf baðherbergi. 2ja herb. íbúðir hafa sameiginlegt þvottahús með þvottavélum og þurrkurum í kjallara. Þar eru góðar geymslur sem fylgja hverri íbúð. Raðhús á Reyðarfirði Trésmiðja Sveins Heiðars byggir fullbúin raðhús til sölu eða leigu á Búðar- melnum á Reyðarfirði. Fallegar og notalegar 3ja og 4ra herbergja íbúðir, stærðir 88,9 fm og 104,9 fm. Verð á fullbúinni íbúð kr. : 14.640.000 fyrir minni íbúðir, 16.370.000 fyrir stærri. Næsta lausa íbúð verður afhent í mars 2006. Einnig til langtímaleigu. FJARÐARBRAUT STÖÐVARFIRÐI 160,0 m2 skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum byggt árið 1967. 111,0 m2 á efri hæð, þar eru 4 skrifstofur, geymsla og kaffistofa. Á neðri hæð er salerni, hol, geymslurými og inngangur. Stigi milli hæða. Tilboð óskast. Upplýsingar á Fasteigna- og skipasölu Austurlands. BAKKAGERÐI STÖÐVARFIRÐI 155,5 m2 hús með tveimur íbúðum byggt árið 1960. Sérinn- gangur er í íbúðirnar. Að utan var húsið klætt fyrir um þremur árum. Að innan þurfa báðar íbúðir mikið viðhald- Tilboð óskast. Upplýsingar á Fasteigna- og skipasölu Austurlands. BANKASTRÆTI STÖÐVARFIRÐI 2.822,0 m2 atvinnuhúsnæði (hraðfrystihús) að hluta til á tveimur hæðum. Fyrsti hluti hússins var byggður 1959 en síðan hefur það verið stækkað í tvígang. Fyrst árið 1976 og svo 1997. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar á Fasteigna- og skipasölu Austur- lands. FJARÐARBRAUT STÖÐVARFIRÐI 986,3 m2 atvinnuhúsnæði á einni hæð, endurbyggt árið 1995. Stór vinnslusalur, kaffistofa, salernisaðstaða, lítil búningsað- staða, lyftarageymsla, og tvö önnur geymslurými eru í húsinu. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar á Fasteigna- og skipasölu Austurlands. FJARÐARBRAUT STÖÐVARFIRÐI 750,0 m2 Iðnaðar og skrifstofu húsnæði á tveimur hæðum byggt úr steypu árið 1970.Á efri hæð er stór vinnslusalur, skrifstofa, salerni, eldhúsrými, tvö herbergi og eitt ágætis vinnurými. Á neðri hæð var starfandi vélarverkstæði og í einum fjórða hluta er slökkvistöð. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar á Fasteigna- og skipasölu Austurlands. Eignir StöðvarfirðiEignir Fáskrúðsfirði og Reyðarfirði w w w . a u s t u r l a n d . i s 58 ÍBÚÐIR FYRIR 50 ÁRA OG ELDRI, ÞAR AF 6 GLÆSILEGAR ÞAKÍBÚÐIR. 04-05 lesið 17.11.2005 15:12 Page 3

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.