Tíminn - 14.08.1976, Page 13

Tíminn - 14.08.1976, Page 13
Laugardagur 14. ágúst 1976 TÍMINN 13 MARTEINN leiku gegn Belg- MARTEINN Geirsson, landsliðsmiðvörður úr Fram, sem leikur með belgíska 2. deildarliðinu Royale Union frá Brussel, mun koma heim til að leika HM-leikina gegn Belgiu- mönnum og Hollendingum í byrjun september. Um tíma leit út fyrir, að- Marteinn myndi ekki geta leikið landsleikinn gegn Belgíumönnum 5. september, þar sem hann fékk ekki leyfi hjá Union, til að fara til ís- lands, þar sem félagið leikur sinn fyrsta leik í 2. deildar- keppninni í Belgíu, sama dag og íslendingar mæta Belgíumönnum. lumonnum Þegar fréttist um þaö aö Mar- teinn gæti ekki fengiö leyfi hjá Union-liöinu, fór stjórn K.S.t. aö kanna máliö og haföi samband viö forráöamenn Brussel-Iiösins. Og eftir aö búiö var aö ræöa viö Valur og FH þá, þá gáfu þeir Martein eftir, enda var Union-féiagiö óneitan- lega I nokkurri klemmu, þvi aö K.S.t. heföi hæglega getaö kært félagiö fyrir UEFA — Knatt- spyrnusambandi Evrópu, vegna framkomu Royale Union, þegar félagiö bauö Marteini aö koma til Belgíu og gerast atvinnumaöur. Þegar félagiö geröi þaÓ, þá þver- braut þaö reglur UEFA og FIFA, en i þeim stendur skirum stöfum, aö félög megi ekki bjóöa i eöa skipta sér af ieikmönnum ann- arra félaga þegar keppnistimabil stendur yfir. öll tilboö i leikmenn veröa aö fara fram á milli keppnistimabila, og þá eftir aö fé- lagiö hefur rætt viö forráöamenn þess félags, sem þeir hafa áhuga aö fá leikmenn frá. Félagsskipti mega þó fara fram á miöju keppnistimabili, ef forráöamenn þeirra féiaga, sem eiga I hlut komi sér saman um félagsskiptin, áöur en tilboö eru gerö til leik- manna. —SOS MARTEINN GEIRSSON........ leikur HM-leikina gegn Beigiu- mönnum og Hollendingum. í sama riðli — í handknatt- leiksmeistara- mótinu utanhúss, Eins og viö sögöum frá nýlega, þá vöktu ungar stúlkur úr fimleika- félaginu Gerplu úr Kópavogi, mikia athygli á fimieikamóti i Dan- mörku. Stúlkurnar fengu mjög góöa dóma I dönskum blööum. Hér til hiiöar sést mynd af islenzku stúlkunum, sem tóku þátt I mótinu i Esbjerg. Þessar ungu stúlkur voru valdar úr 40 fimleikaflokkum, til aö sýna viö slitin á mótinu og var þá sjónvarpaö frá sýningu þeirra um alla Danmörku. Þess má geta aö lokum, aö æfingar byrja hjá Gerplu á mánudaginn i Kársnesskóla. Æft verður fimleikar drengja og stúlkna og Jazz- leikfimi kvenna. Þeir sem hafa áhuga aö vera meö, geta innritað sig meö þvi að hringja i sima: 42014, 41318 og 43782. miklar líkur fyrir þvi, aö Jordan vilji ekki fara frá Leeds. ® Enska knattspyrnan byrjar af fullum krafti i dag, en þá hefst keppnin i 1. umferð deildarbikar- keppninnar, en þá mætast ein- göngu lið úr 3. og 4. deild, auk þess nokkur neðstu liðin i 2. deild. 1. deildarliðin og efstu liðin i 2. deild koma svo inn i 2. umferð. Þessi lið mætast i 1. umferð- inni, en keppt er bæði heima og heiman: Aldershot — Gillingham, Born emouth — Torquay, Brad- ford C. — Oldham, Bury — Prest- on, Cardiff — Bristol R., Chester — Hereford, Chesterfield — Roterham, Crewe — Tranmere, Crystal Palace — Portsmouth, Doncaster — Lincoln, Grimsby — Sheffield Wed., Halifax — Darl- ington, Huddersfield — Scunt- horpe, Millwall — Colchester, Oxford — Cambridge, Plymouth — Eaeter, Port vale — Wrexham, Reading — Peterborough, Rochdale — Blackburn, Shrews- bury — Walsall, Southend — Brighton, Southport — Carlisle, Swansea — Newport, Swindon — Northampton, Watford — Brent- ford, Workinton — Stockport og York — Barnsley. Siöari leikir liðanna veröa leiknir á miðvikudaginn. ® Englandsmeistarar Liver- pool og bikarmeistararnir frá Southampton mætast á Wembley i dag i „Charity Shield”—leikn- um, sem er hinn árlegi opnunar- leikur ensku knattspyrnunnar. Umsjón: Sigmundur O. Steinarsson DAVID JOHNSON... Liverpool borgaöi Ipswich 200 þús. pund fyrir hann. íþróttir sem hefst í dag Islandsmótiö i handknattleik karla utanhúss hefst við Austurbæjarskólannidag. 10 lið taka þátt i mótinu, og hef ur þeim verið skipt i tvo riðla. íslands- og bikar- meistarar FH og Valsmenn leika i sama riðli, og má segja, að úrslitaleikur móts- ins fari þvi fram i þeim riðli þar sem þetta eru sterkustu lið mótsins. A-riðill:Haukar, Vikingur, HK, Gróttá og ÍR. B-riöill: Valur, FH, KR, Armann og Þróttur. Fyrsti leikur mótsins verö- ur leikinn i dag, þá mætast FH og Þróttur, en siðan leika IR — Vlkingur, KR - Valur og HK - Grótta. — Það hefur veriö ánægjulegt aö leika meö Ipswich-liðinu, en óneit- anlega hef ég stundum haft heimþrá. — Ég er mjög ánægöur yfir að vera kominn heim, og sjá gamlan draum rætast, þvi að þegar ég var strákur, þá dreymdi mig alltaf um aö leika á Anfield Road meö Liver- pool-liöinu, sagöi David Johnson, hinn snjalli miöherji Ipswich, sem hefur veriö seldur til Liverpool á 200 þús. pund. Johnson er fæddur og uppalinn i Liverpool við bakka Mersey- fljótsins. Hann byrjaði að leika með Everton-liðinu 18 ára gamall og lék 50 deildarleiki (11 mörk) með liðinu, þar til hann var seldur til Ipswich 1972 á 125 þúsund pund. Þessi 24 ára Mersey-piltur/ sem hefur leikið 3 landsleiki fyrir England, var einn af lykilmönn- um Ipswich-liðsins, sem hefur náð mjög góðum árangri undan- farin ár. Johnson skoraði 8 mörk fyrir Ipswich sl. keppnistimabil, en alls hefur hann skorað 35 deild- armörk fyrir félagið. Hollenzka 1. deildarliðið AZ 67 frá Alkmaar er nú á höttunum eftir skozka landsliðsmanninum Joe Jordan, sem leikur með Leeds. Félagið hefur nú gert Leeds tilboð, sem Jimmy Arm- field er að kanna, en það eru

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.