Fréttablaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 27.11.2005, Blaðsíða 34
ATVINNA 6 27. nóvember 2005 SUNNUDAGUR Hlutverk starfs Nuddarar meðhöndla ból- gur, spennu og aðra kvilla í vöðvum og vefjum með nuddi. Þeir beita nuddi til að auka vellíðan nuddþegans og láta hann slaka á. Einnig eru nuddarar leiðbeinendur um heilbrigðar lífsvenjur, mat- aræði, hreyfingu og rétta líkamsbeitingu. Námið Nám til nuddara er þríþætt. Fyrst er farið í tveggja ára bóklegt nám á nuddbraut í Fjölbrautaskólanum í Ármúla/Heilbrigðisskólan- um sem er samtals 66 ein- ingar. Að því loknu tekur við tveggja anna verkleg þjálf- un upp á 32 einingar í Nudd- skóla Íslands, Asparfelli 12. Þá tekur við árs starfsþjálf- un á nuddstofum sem við- urkenndir nuddmeistarar FÍN hafa umsjón með. Eftir þessi fjögur ár útskrifast nemar frá FÁ og Nuddskóla Íslands með réttindi sem heilsunuddari, en unnið er að því að starfsheitið fái viðurkenningu innan heil- brigðisráðuneytisins sem heilbrigðisgrein. Helstu námsgreinar Bóklegt nám skiptist í 38 ein- inga aðfaranám (sem hægt er að taka í öðrum skólum) og sérgreinanám upp á 28 einingar. Áfangar í aðfara- námi eru íslenska, erlend tungumál, stærðfræði, saga/ félagsfræði, náttúrufræði og óbundið val. Sérgreina- nám skiptist í eðlisfræði, heilbrigðisfræði, líffæra- og lífeðlisfræði, vöðvafræði, næringarfræði, sálfræði, siðfræði, sjúkdómafræði, fræðslu í líkamsbeitingu, skyndihjálp og rekstri fyr- irtækja. Í verklega náminu í Nudd- skóla Íslands er kennt ilm- og sogæðanudd, vöðvateygj- ur, klassískt-, heildrænt- og íþróttanudd, vöðva/hreyfi- fræði, svæðanudd og fræðs- la um íþróttameiðsli. Inntökuskilyrði Hægt er að innrita sig í bóklega námið tvisvar á ári en viðkomandi verður að hafa lokið samræmdu grunnskólaprófi. Umsæk- jendur með meiri menntun eru metnir inn. Sækja þarf sérstaklega um í Nuddskóla Íslands og verða umsókn- ir að hafa borist fyrir þann 20. maí. Skólinn tekur samtals við 22 nemum og einungis á haust- in. Vegna fjölda- t a k m a r k a n a hefur nemenda- fjöldi í bóklegt nám einnig verið takmarkaður. Að námi loknu Nemendur sem lokið hafa bók- legu námi af nuddbraut geta bætt við sig ein- ingum og lokið stúdentsprófi. Starfsvettvangur Nuddarar starfa einkum á heilsu- ræktarstöðvum, sundlaugum og á einkastofum. Hvernig verður maður nuddari? - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • Bréfasími 520 4701 • www.hagvangur.is Vegna aukinna verkefna og skipulags- breytinga, óskar Ernst & Young hf. eftir vi›skiptafræ›ingum í fullt starf. Starfssvi› Vinna vi› endursko›un og reikningsskil Skattframtöl og skattará›gjöf Önnur sérfræ›ifljónusta vi› vi›skipta- vini félagsins Menntunar- og hæfniskröfur Æskilegt er a› vi›komandi sé vi›skipta- fræ›ingur af endursko›unarsvi›i Mjög gó› tölvu- og bókhaldskunnátta er skilyr›i Reynsla af uppgjörsvinnu er æskileg Gó› íslensku- og enskukunnátta í ræ›u og riti A.m.k. 1-2 ára starfsreynsla sem vi›skiptafræ›ingur Frumkvæ›i og sjálfstæ›i í starfi Færni í mannlegum samskiptum Me› allar umsóknir ver›ur fari› sem trúna›armál. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 5. desember nk. Númer starfs er 5001. Frekari uppl‡singar veita: Ari Eyberg og Katrín S. Óladóttir. Netföng: ari@hagvangur.is og katrin@hagvangur.is Vi›skiptafræ›ingar Um framtí›arstörf er a› ræ›a og spennandi tækifæri til fless a› hafa áhrif á flróun og framgang fyrirtækisins á næstu árum. Hjá Ernst & Young hf. er lög› áhersla á samvinnu milli starfsfólks og náin tengsl vi› vi›skiptavini okkar. Vi› felum starfsfólki okkar ábyrg› og leitum eftir flví a› fla› s‡ni frumkvæ›i er komi bæ›i okkur og vi›skiptavinum okkar til gó›a. Tækifæri eru til a› starfa erlendis. Ernst & Young er alfljó›leg ke›ja me› yfir 100.000 starfsmenn í 140 löndum. Ernst & Young International er eitt af fjórum stærstu endursko›unarfyrirtækjum í heiminum. A›ild okkar a› Ernst & Young International veitir okkur a›gang a› n‡justu tækni, uppl‡singum og verkfærum á starfssvi›i okkar, og gerir okkur kleift a› veita vi›skiptavinum okkar fyrsta flokks fljónustu hvort sem er á Íslandi e›a erlendis. Einnig skapar fletta samstarf mikla möguleika fyrir símenntun starfs- manna og tryggir fleim a›gang a› alfljó›- legum gagnagrunni sem n‡tist fleim vi› úrlausnir verkefna. Frekari uppl‡singar um fyrirtæki› má finna á heimasí›u fless, www.ey.is Hæfniskröfur: • Gilt atvinnuflugmannsskírteini með blindflugsáritun fyrir 2ja hreyfla flugvél. • Bóklegt nám til réttinda atvinnuflugmanns I. flokks. • Námskeið í áhafnarsamstarfi (MCC). • Réttindi á fjölhreyflaflugvél. • Læknisskoðun I. flokks í gildi. • Stúdentspróf eða sambærileg menntun. • Stundvísi, reglusemi og lipurð í mannlegum samskiptum. Eftirfarandi gögn skulu fylgja með umsókn: • Afrit af flugmannsskírteini ásamt áritunum og heilbrigðisvottorði. • Afrit af prófskírteini ásamt einkunnum fyrir bóklegt flugnám. • Afrit af stúdentsprófsskírteini eða öðrum sambærilegum prófskírteinum ásamt einkunnum. • Nýtt sakavottorð. • Afrit af skráningu síðustu 100 klst. í flugdagbók. • Eftirfarandi sunduliðun flugtíma: Heildarflugtími, blindflugstími (við blindflugsskilyrði), flugtími sem flugstjóri, flugtími á fjölhreyfla flugvélar og flugtími sem flugkennari. Umsóknarfrestur: Skriflegar umsóknir berist starfsmannaþjónustu Flugfélags Íslands ekki síðar en 7. desember 2005. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Umsækjendur þurfa jafnframt að geta gengist undir inntökupróf á næstu vikum verði þess óskað. Rafrænar umsóknir sendist á umsoknir@flugfelag.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S -F LU 3 04 15 11 /2 00 5 Flugfélag Íslands er arðbært, markaðsdrifið þjónustufyrirtæki, leiðandi í farþega- og fraktflutningum, og þjónar flugrekendum og aðilum í ferðaiðnaði. Eitt af markmiðum félagsins er að hafa ætíð á að skipa hæfum og liprum liðsmönnum sem sýna frumkvæði og hafa gaman af vinnunni sinni. Hjá Flugfélagi Íslands starfa um 240 manns sem allir gegna lykilhlutverki í starfsemi þess. Flugmenn www.flugfelag.is | sími 570 3030 | fax 570 3001 Flugfélag Íslands hf. áformar að ráða til starfa flugmenn á Fokker 50 og Dash 8 flugvélar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.