Tíminn - 26.02.1977, Blaðsíða 9

Tíminn - 26.02.1977, Blaðsíða 9
Laugardagur 26. febrúar 1977 llllliill íX" 9 Framkvæmdastjóri: Kristinn Finnbogason. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson (ábm.) og Jón Helgason. Ritstjórn- arfuiltrúi: Freysteinn Jóhannsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur Gislason. Ritstjórnarskrifstofur i Edduhúsinu viö Lindargölu, simar 18300 — 18306: Skrifstofur I Aöal- stræti 7, simi 26500 — afgreiöslusimi 12323 — auglýsingá- simi 19523. Verö i iausasölu kr. 60.00. Askriftargjald kr. 1.100.00 á mánuöi. Blaöaprenth.f., Stofnlánadeildin I ræðu þeirri, sem Halldór E. Sigurðsson land- búnaðarráðherra flutti við setningu Búnaðarþings, gat hann sérstaklega lánamála landbúnaðarins, enda hafa þau verið ofarlega á baugi undanfarið. Landbúnaðarráðherra vék fyrst að stofnlánadeild- inni og sagði: ,,Fyrst vil ég nefna störf nefndar þeirrar, sem vinnur að endurskoðun laga um stofnlánadeild landbúnáðarins, og ennfremur um þann þátt veð- deildar landbúnaðarins, er að jarðakaupum snýr. Ég held, að störf þeirrar nefndar séu það langt komin, að gera megi ráð fyrir að leggja megi frum- varpið fram á þvi alþingi, sem nú situr. Höfuðþættir frumvarpsins munu miðast við það, að lagt verði 1% gjald á landbúnaðarvörur til þess að efla eigið fé stofnlánadeildarinnar. Ennfremur eru þar uppi hugmyndir um, að lán til ibúðarhúsa verði veitt úr Byggingarsjóði af húsnæðismálastjórn eins og til annarra ibúðarhúsa i landinu, enda er það eðlilegt. Þá er sérstaklega hugað að þvi, að greiða sem mest fyrir frumbýlingum, en að minni hyggju er það mesta áhyggjuefni okkar nú, hvernig séð verði fyrir þvi fólki, sem byrjar búskap, venjulega við erfiðar aðstæður i þeirri dýrtið, sem við búum nú við. Og ekki sizt þar sem af henni hefur leitt, að orðið hefur að breyta mjög kjörum stofnlánadeildarinnar frá þvi sem áður var og mismunun innbyrðis i stéttinni er þvi orðin allmikil, en að þvi mun ég koma siðar”. Þá vék ráðherrann að þvi, að óhjákvæmilegt hefði orðið að gera útlánskjörin lakari en áður, þar sem stofnlánadeildin hefði ekki getað fengið nema geng- is- og verðtryggð lán og ekki haft eigin tekjur til að greiða mismuninn. Þá hefði ekki tekizt að fullnægja lánaeftirspurninni á árunum 1974 og 1975 og tæplega heldur á siðastl. ári og ætti stóraukinn fram- kvæmdakostnaður og auknar framkvæmdir sinn þátt i þvi. „Hins vegar tel ég”, sagði ráðherrann, „að svo vel sé séð fyrir þessum málum á yfirstand- andi ári, að stofnlánadeild landbúnaðarins muni geta orðið við þeim umsóknum, sem fyrir liggja”. Rekstrarlánin Landbúnaðarráðherra vék svo i ræðu sinni að rekstrarlánum landbúnaðarins. Hann sagði: „Ég vil við þetta tækifæri segja það, að ég tel að af mest aðkallandi málum nú sé að kanna stöðu landbúnaðarins hvað viðkemur rekstrar- og afurða- lánum. Það er orðin brýn nauðsyn , ekki sizt i nú- tima viðskiptabúskap og þegar fjármagnsveltan er orðin jafnör og hún er og verðlagið jafnhátt, að bændur fái greitt fyrir innlegg sitt að haustinu i sauðfjárafurðum um 90% og hitt að vori til i mai með uppgjörslánum. Og einnig verði greiðsla fyrir mjólkurafurðir með eðlilegum hraða. Seðlabankinn hefur lánað uppgjörslán, sem hafa numið allt að 15% af verðinu frá haustinu áður. Þessi mál verða nú tekin og hafa verið tekin til umræðu við Seðla- bankann og það hefur komið fram i þeim, að Seðla- bankinn mun nú taka til endurskoðunar rekstrar- og afurðalán til atvinnuveganna yfirleitt. Og þá land- búnaðarins eins og hinna. Það er brýn nauðsyn á að koma þessum málum fyrir, þvi þrátt fyrir það sem á undan hefur verið gert i þeim efnum, er langt frá þvi að þau séu i þvi lagi, sem nauðsyn ber til, eins og þegar hefur komið fram i ræðu minni. Enda orðið breytingar miklar svo sem kunnugt er, á siðustu ár- um.” Þ.Þ. Vladimir Simonof, APN Sakharof skortir borgaralega ábyrgð Vestræn mælistika á ekki við í Sovétríkjunum Andrei Sakharof Bréf Carters forseta til Andrei Sakharofs hefur vak- iö mikiö fjaörafok i rúss- neskum fjölmiölum, sem telja þetta íhlutun um innri mál Sovétrlkjanna. Eftirfarandi grein mun allgott dæmi um, hvernig rússneskir fjölmiölar ræöa þetta mál út á viö, en inn á viö munu þeir enn harðorö- ari i dómum sinum. Athygl- isvert er, aö i greininni kem- ur fram gagnrýni á hæsta- rétt Bandarikjanna og myndu rússneskir valdhafar sennilega telja þaö Ihlutun um rússnesk málefni, ef dómstólar þeirra væru gagn rýndir á svipaöan hátt. ÞAÐ getur meira en veriö, aö á litskermi CBS sjón- varpsstöövarinnar komi Sakharof ýmsum áhorfend- um á Vesturlöndum fyrir sjónir sem hugrakkur frjáls- hyggjumaður, þar sem hann klappar kumpánlega á öxl nýja Bandarikjaforsetans og þakkar honum fyrir „djarfa og siöferðilega afstööu”. Af sjónarhóli venjulegs sövét- borgara er hins vegar um að ræða viöurkenningu á stefnu, sem miðar að þvi aö troöa vestrænum mælikvaröa upp á sóslallskt lýöræöi. Frá þessum sama sjónar- hóli býr Sakharof sjálfur ekki yfirminnstaisnefilafábyrgöar- tilfinningu gagnvart því þjóö- félagi sem hann hefur tekiö aö sér að „betrumbæta”. Eöa hvernig á að skýra á annan hátt kröfu hans um aö Banda- rlkin taki upp haröari afstööu i SALT-2 viöræðunum? Sovét- menn geta aöeins skiliö þessi ummæli hans á þann veg, aö Sakharof og þeir vestrænu aðilar, sem styöja hann, telji aö sovézka þjóöin hafi ekki fengiö nóg af striöum, aö þær tvær styrjaldir, sem þjóöin þurfti aö ganga i gegnum, hafi ekki veriö nóg. Þetta er ábyrgöarleysi, ekki aöeins gagnvart einu þjóöfélagi eða þjóöfélagskerfi, heldur gagn- vart allri siömenningu okkar. Sósialiskt lýöræöi veröur ekki mælt meö vestrænni mælistiku, þar sem ekki er einu sinni gert ráö fyrir þvl stóra atriöi raunverulegs lýö- ræöis sem er borgaraleg á- byrgö. Þaö var einmitt ábyrg afstaöa sérhvers einstaklings til hagsmuna fólksins, sem Leónid Brésnjef lýsti úr ræöu- stól 25. flokksþingsins sem eina raunhæfa grundvellinum fyrir framkvæmd þeirra meginreglna, sem gilda um sóslallskt lýöræöi og raun- verulegt einstaklingsfrelsi. A FUNDI, sem haldinn var meðal stúdenta um lýöræöi og borgaralega ábyrgö heyrði ég ei'nn ræðumanna koma fram með sjónarmiö sem mér finnst áhugavert. Hann spuröi hvort fólk á Vesturlöndum geröi sér ljóst, aö sú hávaöasama her- ferö, sem nú stendur yfir I til- efni af mannréttindum i sósl- alísku löndunum fæli I sér al- varlega hættu fyrir þau litlu mannréttindi, sem væru þó I heiöri höfö á Vesturlöndum. Hér væri ekki fyrst og fremst um það aö ræöa aö Vesturlandabúar misstu af tækifæri til aö ráða bót á at- vinnuleysisvandanum, ef viö- skipti viö sósialisku rikin legö- ust niöur. Þaö sem yröi senni- lega hættulegast væri endur- fæöing McCarthy-ismans sem myndi gerast af sjálfu sér þegar vestrænn áróöur væri búinn að gera út af viö andann frá Helsinki. Nú þegar benda bandarískir fjölmiölar á ýms atriöi sem valda áhyggjum. Fyrir skömmu visaði Hæsti- réttur Bandarikjanna á bug nokkrum málum, sem talið heföi veriö vist aö myndu vinnast, og fjölluöu þau um verndun mannréttinda. Stuön- ingsmenn frjálslyndis I kyn- þáttamálum telja, aö krafa Hæstaréttar um sannanir fyr- ir misréttisviöleitni sé kyn- þáttahöturum kærkomin smuga. Annaö dæmi: sjálfstæö könnun, sem gerö hefur verið og nefnist „rangtúlkanir, kreddur og úrfellingar i bandariskum sögukennslu- bókum” sýnir, að greinilega er stefnt aö þvi aö gera litiö úr sögulegu hlutverki þjóðernis- minnihluta i bandariskum kennslubókum. Meö þvi aö eitra andrúmsloftiö á alþjóöa- vettvangi varpa þeir, sem standa fyrir áróöursherferö- inni gegn sósialisku rikjunum, kastfleini aö borgaralegu lýö- ræöi, og vekja upp drauga frá timum „svörtu listanna” og „galdraveiöanna”. Þannig litur ástandiö út ef viö litum á áróðursherferöina eins og hún er auglýst, þ.e. sem tilraunum nokkurra manna á Vesturlöndum til aö „betrumbæta” sósialiskt lýö- ræði.En þegar grátiö er yfir Amalrik og þagað um atburöi sem gerast i N-lrlandi, Chile eöa Soweto, vaknar sú hugs- un aö meira búi aö baki and- sósialisku herferðinni en látiö er I verði vaka. DAGBLAÐIÐ Pravda hefur án efa rétt fyrir sér þegar þaö sér I þvi sem nú er aö gerast viöbrögð Vesturlanda við efnahagslegum og utanríkis- pólitiskum vandræðum sinum. Fjaörafokiö út af annarra manna lýöræöi sýnir ekki styrk, heldur máttleysi og rugling borgaralegu hug- myndafræöinganna. Og þegar anófsmennirnir missa stjórn á sérkemur þetta jafnvelfram i þeirra málflutningi. Sá sami Amalrik sagöi t.d. I mjög rugl- ingslegrigrein.sem New York Times birti eftir hann, að „hugmyndafræöin sem mót- aöi vestrænt nútimaþjóöfélag er nú i kreppu, og ef til vill er sú kreppa endanleg”. Auk þess sem herferöinni er ætlað aö draga athygli al- mennings frá hinum og þess- um kreppum er henni einnig greinilega ætlaö aö sundra. Rógburöurinn um sósialiskt lýöræöi gegnir þvi hlutverki að rugla framfarasinnaö fólk I riminu, og er þá átt viö þjóö- frelsishreyfingar, kommún- ista og verklýöshreyfinguna I kapitaliskum löndum. Eitt meginatriöi i utanrikisstefnu Nató-rikjanna er nú orðiö aö setja þessa aðila upp á móti sósialisku rikjunum, og brjóta niður einingu þeirra. Þjóöfrelsishreyfingarnar eru mataðar á kenningunni um „risveldin tvö” sem beri jafna ábyrgð og vestrænna vinstrimanna er freistaö með töfrum „Evrópukommúnism- ans”, þar sem allt, sem frá- brugöið er stefnu Sovétrikj- anna, er hafið til skýjanna. Hræsni kaldastriösagent- anna tekur ýmist á sig mynd „umhyggju” fyrir mannrétt- indum eöa „umhyggju” fyrir kommúnismanum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.