Tíminn - 26.02.1977, Blaðsíða 11

Tíminn - 26.02.1977, Blaðsíða 11
10 Laugardagur 26. (ebrúar 1977 Laugardagur 26. febrúar 1977 Að lengja sumarið á íslandi og fá íslendinga til Þýzkalands HV-Reykjavik — Meginhluti okkar starfs felst i raun i þvl aö lengja sumariö hér á Islandi. 1 Þýzkalandi er sumarfri I skól- um aöeins sex vikur og þvi tak- markast feröamannastraumur- inn þaöan og hingaö viö þann tima. Þaö sem viö erum aö reyna og gengur bara nokkuö vel, er aö fá hingaö hópa á öörum tlmum ársins þegar hótelin hér hafa minna aö gera og standa jafnvel meö öllu auö, þannig aö feröamannatiminn standi jafnvel allt frá april- mánuöi fram I september, hugsanlega aö einhverju leyti allt áriö meira aö segja, ef svo ber undir, sagöi Gunnar Jó- hannsson, deildarstjóri íslands- mála I markaösstjórn Flugleiöa h.f. I V-Þýzkalandi, i viötali viö Timann fyrir nokkru. Gunnar sem er þýzkur aö ætt og uppruna og hét aöur Dieter Wendler var staddur hér á fundi sölustjóra Flugleiða á megin- landi Evrópu fyrir skömmu og ræddi þá stutta stund viö blaöa- mann Timans. — 1 þeim tilgangi aö lengja sumariöog fjölga feröamönnum hingaö sagöi Gunnar ennfrem- ur, höfumviö sett upp vikuferöir raunar tvenns konar. I ööru til- vikinu komum viö hingaö meö hóp sem hefur aösetur i Reykja- vik allan timann, en fer i dags- feröir frá borginni. Hópar af þvi tagi koma yfirleitt á þeim tim- um árs sem hótel úti um lands- byggöina eru ekki opin. Fara þeir bæöi i styttri skoöunar- ferðir i nágrenni borgarinnar og svo til Vestmannaeyja meö flugi. Hins vegar höfum viö svo skipulagt vikuferöir hingaö meö þvi sniði aö viö komum meö rúmlega hundraö manna hóp og skiptum honum i þrennt. Hver þessara þriggja hópshluta dvel- ur tvo daga feröarinnar á Húsa- vik og fer þaöan i feröir til Mý- vatns og viöar, meöan hinir tveir eru i Reykjavik. Við höfum valið Húsavik þar sem þar er eina hóteliö utan Reykjavikur, sem uppfyllt hef ur skilyröi þau sem viö setj um, en viö erum nú meö I undir- búningi aö byrja sams konar starf á Höfn i Hornaf. og I framtiöinni má vel hugsa sér aö miðstöö eins og ísafjöröur geti tekiö viö feröahópum af þessu tagi. Skilyrði þau sem uppfylla þarf eru, auk þess aö hóteliö þarf aö vera i háum gæðaflokki, að I umhverfi staöarins þarf aö vera eitthvaö til aö skoöa eins og Mývatn i nágrenni Húsavík- ur, Oræfasveitin i nágrenni Hafnar á Hornafirði, og svo framvegis. Þvi má heldur ekki gleyma aö þeir feröamenn sem koma I hópum af þessu tagi, eru fólk sem hefur næga peninga til um- ráöa. Þaö vill fá inni á góöum hótelum og gerir kröfu til þess aö fyrirhendisé bar og barþjón- usta, auk annars þess sem hótel „eiga” aö hafa, aö áliti þess. Feröamönnum frá Þýzka- landi til íslands hefur fjölgaö mikiö undanfarinár og þaö væri hægt um vik aö fjölga þeim önn meir. Til þess þarf þó fram- kvæmdir af ýmsu tagi en þaö sem frá náttúrunnar hendi þarf aö vera, til aö laöa aö feröa- menn, skortir ekki. Ahugamenn um náttúruskoðun, fugla- skoöun, jaröfræði og annað geta allir fundiö eitthvað hér sem þeim þykir forvitnilegt og gaman aö skoöa. Einnig má benda á aö ljósiö hérna dagsljósiö getur hjálpaö mikið til. Birtan er svo góö og á sumrin er svo mikill hluti sólarhringsins bjartur, aö ljós- myndarar eru sólgnir I aö koma hingað. Víöa i erlendum timaritum getur aö lita tizkumyndir og auglýsingamyndir, sem teknar eru hérna og meðal þeirra feröa sem viö höfum skipulagt, hafa veriö feröir á vegum ljós- myndavélaframleiöanda nokk- urs. Þetta eru auglýsingaferöir fyrir framleiöandann þvi formi aö þeir sem i feröina fara fá lánaöa ljósmyndavél eöa kvik- myndavél, frá honum og hljóta tilsögn þeirra I meöferð þeirra I feröinni. Útkoman en svo notuö til auglýsinga. Fleiri fyrirtæki hafa sýnt áhuga á svipuöum féröum hingað, til dæmis vildi ölgerö ein i Hamborg efna til fjölmennr ar hópferöar hingaö til aö kynna nýja bjórtegund hjá sér. Var ætlunin aö láta framleiöa hér bjórkrúsir, sérstaklega fyrir hópinn, úr keramik og skenkja hann i þeim. Viö misst- um af þessum hóp vegna bjór- spjallað við Gunnar Jóhannsson, deildarstjóra . íslandsmála í markaðsstj órn Flugleiða í Þýzkalandi HOTEL LOFTLEIDIR /ríiL/LVÖ'UR lomtwifiiciiÁmc HOTEL ESJA iSLAND SAGA-JET REISEN 1977 ' : -t <:»x< :«*» - v'HjNKMKVI’Mítt ; -:«x <*• *».> >*.x. »■<>♦ rit&xuií Cvimnx *<• ■ «»••: vva»i naymfx-, ' í.»i S««»: :VK.vj«. í<»yw«; <wa«->>. ,xí<«; :*««■:*■ vf.t «•»*■ i«í*« «í<: «:♦*«•> :»1 «»xi S Xí-x > l>:<-*!*.s<- *X' :>:*» . »:> •> .••<:<•-: -••••• Gunnar Jóhannsson bannsins hérna, þvi þeir fengu ekki einu sinni heimild til þess aö koma meö fáeina kassa af honum, til afnota fyrir hópinn sjálfan. Þessi ölgerö biöur raunar enn og er tilbúin að efna til feröar- innar, ef bjórbanninu veröur af- létt. Bjórleysiö er einnig þyrnir I augum Þjóöverja almennt, þvi þeir sætta sig illa viö aö vera án hans. Ef við vikjum svo aftur aö hinni hlið málsins, þaö er feröa- mönnum frá íslandi til Þýzka- lands, þá erum við komnir aö máli sem er meöal minna einkaáhugamála ef svo má segja. Aö minnsta kosti enn þá. Staöreyndin er sú, aö okkur vantar alveg umferö aöra leiöina, þaö er okkur vantar Is- lendinga til Þýzkalands. Ég álit aö i dag einblini Is- lendingar allt of mikiö á feröir til Spánar og Kanarieyja. Þeir viröast ekki átta sig á að hægt sé aö ferðast og verða jafnframt sólbrúnn i öörum heimshlutum. 1 Þýzkalandi er sólfar og veör- áttan yfirleitt ekki siöri aö sumrinu til né vorinu og jafnvel langt fram á haust, en gengur og gerist i sólarlöndunum. Hit- inn er mátulega mikill og viöa eru baðstrandir, sem ekki eru siöri hinum. Auk þess hefur Þýzkaland upp ásvomargtannaðaöbjóða. Þar eru miöaldaborgir til aö skoða, Dr. Richard Beck: Borgfirzkar æviskrár Þeir eru f jölmargir f hópi okk- ar lslendinga vestan hafs sem ættaöir eru úr Borgarfiröi syöra og vafalaust enn margir þeim megin hafsins, sem fæddir eru og aldir upp f því fagra og sögu- ríka héraöi. Minnugur þess, þykir mér vel viö eiga aö draga athygli vestur-fslenzkra lesenda aö tveim nýjustu bindunum af Borgfirzkum æviskrám, en þaö eru 3. og 4. bindi þess umfangs- mikla og merka ritsafns. Segja má aö þessi umsögn sé f rauninni framhald af grein minni um tvö fyrstu bindi rit- safnsins f Lögbergi-Heims- kringlu 8. nóv. 1973. — Geröi ég þar stutta grein fyrir því aö þao er Söguféiag Borgarf jaröar, sem stendur aö útgáfu ritsafns- ins og innir meö því af hendi mikilvægt starf og þakkarvert. Guömundur skáld Böövars- son, bóndi á Kirkjubóli f Hvftár- síöu fylgdi fyrsta bindi ritsafns- ins úr hlaöi meö ágætum for- mála sem ég vitnaði til í fram- annefndri umsögn minni, og gerist þess eigi þörf aö endur- taka þau ummæli mín. A hitt vil ég aöeins minna, aö f formála Guömundar lýsir sér eins og vænta mátti glöggur skilningur á hlutverki Sögufélagsins og á mannfræöilegu og menningar- sögulegu gildi ættfræöinnar. Guömundur Böövarsson lézt eins og kunnugt er snemma vors' 1974, eftir aö 3. bindi ritsafnsins kom út 1973, en þar sem hann er nú til moldar genginn sæmir vel, aö taka upp úr bindi eftir farandi lýsingu á honum sem ágætis bónda og búþegns i sveit sinni: „Þótt Guðmundur sé kunn- astur sem eitt af höfuöskáldum þjóöarinnar, er vert aö geta þess, aö hann var lfka ágætur bóndi i sveit sinni og þar til fyrirmyndar um þrifnaö og smekkvfsi, lagtækur iöjumaöur og listfengur. Var lengi I hreppsnefnd í Hvftársíöu og gegndi þar mörgum trúnaöar- störfum f skólanefnd Reykholts- skóla um skeiö.” Og þaö var einmitt þetta, sem þakkarhönd rétt yfir hafið ég haföi í huga, þegar ég valdi grein minni um Guömund i Lög- bergi-Heimskringlu (14. janúar 1971) fyrirsögnina — „Skáld- böndi, sem ræktar meö prýöi sinn ljóöareit.” Skal þá horfiö af tur a ö ný justu bindum ritsafnsins, sem hér um ræöir. Safnendur og skrásetj- endur æviþáttanna eru hinir sömu og áöur, Aðalsteinn Hall- dórsson, Ari Gislason og Guö- mundur Illugason. Ari er einnig framkvæmdastjóri útgáfu- félagsins. Eru þar aö verki gagnfróöir menn á sviöi borg- firzkrar ættfræöi, ritfærir vel og vandvirkir aö sama skapi. Fyrra bindi hinna tveggja, sem hér er dregin athygli aö, kom út 1973, hiö þriöja I rööinni, tekur yfir nöfnin GIsli Gfslason — Guörföur, og er 546 bls. Alparnir, kastalar og annaö. Þaö er auövelt. aö veröa sér úti um ódýra gistingu, til dæmis meö þvi aö dveljast á sveita- kránum, og þótt dýrt sé aö ferö- ast um Alpana meðan skiða- vertiöin stendur þar yfir, þá er það ódýrt um leið og henni sleppir. Hægt er að fá feröir meö þýzkum feröaskrifstofum um landið, auk þess sem hver og einn getur notfært sér járn- brautir til ferða. Aö minni hyggju hefur okkur tekizt að vekja þann áhugaA Is- landi sem þarf I Þýzkalandi en af einhverjum orsökum hefur okkur ekki tekizt að ná til neyt- andans hér meö kynningu á Þýzkalandi, ef til vill hefur ekki veriö reynt nóg til þess. Ég veit ekki hver framtlðin veröur i þeim efnum, en von min er sú, aö íslendingar not- færi sér i auknum mæli þaö sem Þýzkaland hefur upp á aö bjóöa. Ég vil leggja áherzlu á aö þaö er ekki erfitt aö feröast á ódýr- an máta um Þýzkaland. Þaö er gott aö verzla þar og ennfremur gottaö bregöa sérþaöan tifann- arra landa á meginiandi Evrópu, þannig aö Islendingar ættu að geta fariö i þriggja eöa fjögurra vikna ferðir þangaö, skemmtsér jafnveleöa betur en á Spáni og komið jafn brúnir heim. — Flugfélag Islands hefur undanfariö haldið uppi áætl- unarflugi til Frankfurt am Main i Þýzkalandi á sumrin, en vegna verkefnaleysis hefur ekki verið grundvöllur fyrir þær feröir á veturna. Fjóröa bindiö sem kom út 1975 tekur yfir nöfnin Guörún — Ingi- bjartur og er 528 bls. Ritsafniö er í sama broti og áöur og frágangur þess hinn vandaöasti aö öllu leyti Nokkrar leiðréttingar og viöbætur eru i báöum bindunum og eykur þaö á fróöleiksgildi þeirra. Sama máli gegnir um kvennaskrána I báöum bindunum. 1 þeim báöum er fjöldi mynda af þeim, sem þar eru skráöir, eykur þaö ekki sizt mannfræöi- legt gildi ritsafnsins. Ég vék aö þvf málsbyrjun hve margt fólk úr Borgarfjaröar- héraöi heföi fariö vestur um haf. Eigum viö Vestur-lslendingar þvi Borgarfirði ómælda þakkar- skuld aö gjalda. — Yröi þaö mikil skrá og merkileg aö sama skapi ef telja ætti upp nöfn þeirra Borgfiröinga, sem hér f Vesturálfu hafa á morgum starfssviöum markaö djúp spor og varanleg. ;rown Eins og allir vita þá seldum við yfir 2000 Crown stereo samstæður á síðasta ári. Ef það eru ekki meðmæli þá eru þau ekki til. < ■ höfum við flutt tækin í gámum beint frá Japan til íslands og þessvegna eru þau nú ódýrari en nokkru sinni fyrr eða aðeins upplýsingar Magnari 6—IC, 33 transistorar 23. dióður, 70 wött. Útvarp Orbylgja (FM) 88 108 moga/ið Langbylgja 1 50 300 kllórið MiBbylgja 520 1605 kllórið Stuttbylgja 6-18 mogarið Segulband Hraði: 4,75 cm/s Tlðnisvorun venjulegrar kas ettu (snaaldu) er 40— 8000 rið. Tíðnisvörun Cr 02 kasettu er 40—-12 000 rið Tónflökt og blakt (wowv & flutter) betra en 0.3% RMS Tfmi hraðspólunnar á 60 mín spólu er 105 sek. Upptokukerfi AC bias. 4 rása stereo Afþurrkunarkerfi AC afþurrkun 5P* »rð. Full staerð. allir hraðar. sjálf virkur eða handstýrður. Ná kvœm þyngdarstilling á þunga nálar á plötu Mótskautun mtð ffóttans sem tryggir Utið slit á nál og plotum ásamt fullkom inni upptoku. Magnetfskur tónhaus. Hátalarar Bassahátalari 20 CB-1002 konlskri gerð Mi8 og hétíðni hátalari 7.7 cm a( kóniskri gerð riSnisvið 40—20 000 ri8 Aukahlutir Tveir hótalarar Tveir hljóðnemar Ein Cr 02 kasetta FM loftnet Stutthylgju loftnetsvfr RNAR Skipholti 19 vi8 Nóatún sími 23800 26 ár 1 fararbroddi 26 ’»«»» Óskum að ráða starfsfólk við snyrtingu og pökkun i hraðfrystihús okkar i Bfldudal. Upplýsingar i simiim 94-2116 og 94-2110. Fiskvinnslan i Bfldudal. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða ritara til starfa á skrifstofu vora. Umsóknareyðublöð og frekari upplýsing- ar fást hjá Starfsmannahaldi. SAMVINNUTRYGGINGAR G/T Ármúla 3 — Simi 38500

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.