Tíminn - 27.04.1977, Blaðsíða 19

Tíminn - 27.04.1977, Blaðsíða 19
Mi&vikudagur 27. april 1977 19 lesendur segja Nokkur orð að vestan Alkunn er sagan um karlinn sem sag&i: „klárinn ber ekki þa& sem ég ber”. Hestinum fannst vlst anna& og heföi taliö karlinn þroskaheftan ef þaö orö hefði verið til. Sjálfsagt hefur karlinn aldrei i skóla verið og engum — allra sizt honum sjálfum — heföi til hugar komiö aö hann væri efni i ráðgjafa. Sagan endurtekur sig, var einhvern tima sagt. Ég held aö ég hafi tekiö rétt eftir þvi i vetur, aö formaöur Stéttarsambands bænda segði kjaramál bænda flóknari en svo aö þau væru leysanleg meö þvi aö hækka einfaldlega útsöluverö kjöts og mjólkur. Ritstjórn Freys ráöleggur bændum aö lækka búrekstrar- gjöldin án þess aö afuröir grip- anna minnki. Þetta finnst mér gott ráð. Þaö væri lika til bóta ef þeir sem góð ráö gefa tækju sæmilega jörö, rækju þar bú- skap og sýndu okkur hinum hvernig á að nota aöferöina. Ég sé ekki hvernig á aö nota þessi góðu ráö. Venjulegir bændur verða liklega lengst af aö horf- ast i augu viö veruleikann eins og hann er á hverjum tima. Ég held aö viö veröum eins og er aö trúa orðum formanns Stéttar- sambandsins. Þaö vantar venjulega 20-30% á aö við fáum okkar lögákveöna kaup og allar nýjar álögur hækka þessa tölu. Búnaðarþing gerði ályktun um heykögglaverksmiöjur og fulltrúar þar töldu heyköggla- framleiöslu stærsta hags- munamál bænda. Rá&lög&u þeir aö hækka verö á fóöurblöndu til að borga niöur heyköggla. Svo- kölluö landnámsstjórn sem stjórnar heykögglaverksmiöj- um rikisins taldi i vetur brýna nau&syn aö hækka strax verö á fóðurblöndu. Þann skatt átti aö nota til aö borga hallarekstur verksmiöjanna næsta sumar. Mér sýnist allir þessir foringjar vera i hlutverki karisins, sem eg gat um I upphafi —• þó þannig aö þeir ætla fæstir aö bæta böggun- um á sjálfa sig — a.m.k. ekki þeir sem eru i Landnámsstjórn. Allir vita þessir menn aö tillög- ur þeirra, ef framkvæmdar yröu, skeröa enn meira raun- verulegt kaup bænda. Óneitan- lega heföi veriö mannlegra aö sýna fyrst hagkvæma fram- leiðslu heyköggla og þá meö ööru en þvi aö hækka verö á ööru fóöri t.d. meö þvi aö fara fram á aö vélar og annar búnaö- ur verksmiöjanna veröi ekki skattlagöur stórkostlega til rikissjóös og verksmiöjurnar fengju raforku á liku veröi og hún er flutt út — seld útlend- ingum — ef menn vilja heldur orða þaö þannig. Hvaö ætli rafmagn til ál- og kisilgúrverksmiöja sé greitt niður um mörg hundruð (þúsund?) milljónir á þessu ári og þvi miður er væntanlegt til viðbótar rafmagn fyrir járn- blendiverksmiðju. 1 þeim út- reikningi mætti miöa viö verö til fyrirtækja tslendinga t.d. frysti- húsa. Allur sá munur er útflutn- ingsuppbætur. Ég held aö erfiðleikar séu á þvi aö bændur geti sparað rekstrarútgjöld svo neinu nemi, án þess aö það komi fram á afurðum gripanna. En þaö eru margir útgjaldaliðir sem á bændur eru lagöir, sem skeröa kaup þeirra, kostnaðar- auki I hverri mynd semgerir það. Viö vitum aö þaö erum við sem bagginn leggst endanlega á — þó ráðgjafarnir segi annaö. Viö vitum aö Lifeyrissjóöur bænda innheimtir stórar fjár- hæöir árlega, sem skerða kaup okkar um sömu fjárhæö. Lif- eyrissjóðurinn gerir þó ekki annaö en létta grei&slum af Al- mannatryggingum. Nú þegar á sjóöurinn yfir 1000 milljónir i veröbólgueldinum. Viö vitum aö heykögglaverk- smiðjur hafa siöur en svo bætt hag bænda og þeir sem þeim ráöa þ.e. Landnámsstjórn, hafa ekki uppi áform um þaö, sbr. kröfuna um hækkun á öörum fóöurvörum. Viö borgum til Stofnlánadeildar af kaupinu okkar og nú á aö bæta viö þá upphæð. Stofnlánadeild og Lif- eyrissjóður bænda leggja m.a. fram fé til aö fjármagna verzlun þá sem rekur sláturhús á Norðurlöndum. Þau eru svo stórkostleg að þau verða að hirða fyrir sig töluverðan hluta dilkanna sem I þau kemur. Nýjasta plantan á þessum akri er tillaga frá „okkar” mönnum á Alþingi um nýtingu sláturúrgangs. Skv. upplýs- ingum sem þeirri tillögu fylgja, telja flutningsmenn aö þarna fari jafnvel I súginn „30- 40% af verömæti sláturdýr- anna”. Það munar um minna og þetta er bara fyrir lappirnar og garn- irnar ásamt hluta af blóðinu. Þetta er vist nýtt nú þegar á tveimur stöðum á landinu. Fróðlegt væri að heyra hvaö bændur á þessum stöðum fá mörgum þúsundum meira en við hinir fyrir dilkinn. Sjálfsagt veröur aö flytja úr- ganginn saman úr nokkrum siáturhúsum m.a. hér vestra og gera þaö daglega. Af slæmri reynslu dettur mér i hug að annaö læriö af hverjum dilk færi i að flytja lappirnar og garn- irnar I mjölvinnsluna — og ekki óliklegt aö hitt læriö færi svo til að borga þaö sem þetta slátur- mjöl yröi dýrara en fóöur- blandan. Þau skipti yröu þá bara i sam- ræmi viö aöra fullvinnslu á okk- ar framleiöslu. Halldór Þóröarson Laugalandi, ls. Dráttarvélar á Islandi — umhirða og öryggi Um þessar mundir gefur aö lita I blöðum auglýsingar á dráttarvélum, og eru þar stór orö og fögur ekki spöruö, enda er þaöekkiannaö en heilbrigöur viöskiptamáti. Setningar og málsgreinar eins og „öryggis- hús bólstraö I hólf og gólf” eöa „allar innréttingar eins og i bil” eru þar eigi sjáldséöar. Ekki nefna öll umboöin verö á vélunum enda hlýtur bændum aö ofbjóöa tölur eins og 3.000.000.- fyrir eina dráttarvél. Þó gefur stundum aö lita verö, sem eru venjulega frá 1-2 milljónir. En mér er spurn: Hafa fslenzkir bændur yfirleitt nokkuð aö gera viö vél sem kostar uppundir þrjár milljón- ir? Flestar munu þessar vélar vera notaöar 200-300 vinnu- stundir ár hvert og minnst yfir vetrartimann, auk þess sem þaö hefur sýnt sig viöa, aö meöferö- in á þessum tækjum er oft á tiö- um hroöaleg. Allt of viöa ber fyrir augu. ijóslausar vélar, beyglaóar, drullugar og til ’nreins ósóma fyrir eigendur. Gjarnan er stýrisbúnaöur æöi vafasamur aö ekk' - ' á hemlabúnaöinn, en allt þetta hefur hjálpazt aö viö aö fjölga dráttarvélaslysum, sem eru of tiö. Ekkert eftirlit viröist vera haft meö þessum málum. Nýjar uppfylla vélarnar allar þær kröfur sem geröar eru til öryggisbúnaöar þeirra. En meö misjafnri me&ferö i gegnum ár- in veröur öryggisbúnaöi vél- anna áfátt, nema eitthvað sé aö gert. Þó eru ekki allir bændur undir sama hatti hvaö þetta snertir, sem betur fer. Þeir bændur eru til, sem leitast við aö halda vél- um sinum I sem beztu lagi, bæöi gangverkioghlifabúnaöi. Meira aö segja eru til vélar, sem standa stlfbónaöar inni I húsi, þegar þær eru ekki notkun. Slik umhiröa er sannarlega viöur- kenningar verö. Ekki þætti mér úr vegi ef Stéttarsamband bænda, og á ég þar viö stjórn þess, stæöi fyrir verölaunaveit- ingum fyrir bezt hirtu dráttar- vélarnar. Þaö myndi kannski stuöla aö bættri umhiröu bænda á vélunum öryggiseftirlit rikisins þyrfti einnig að taka nnr) árlegar skoö- anir á d margar hverjar hreinustu dauðagildrur, öryggisgrindar- lausar, bremsulausar, ljóslaus- ar og meö stórvarasaman stýr- isbúnaö En þvi miöur fara allt of margar rándýrar dráttarvélar svona, á kannski 3-4 árum. Einnig er þaö ekki óalgeng sjón aö sjá uppfenntar dráttarvélar á vetrum. Þegar vora tekur eru rafgeymar oft orönir afar dauf- ir, og oft er þá brekkan látin sjá um gangsetningu. Ég geri sem sé a& tillögu minni aö öryggiseftirlitiö geri feröir i sveitirnar árlega, og taki úr umferö þær v.élar, sem reynzt geta hættulegar af völd- um slælegrar meöferöar. Einnig, eins og á&ur sag&i, aö forráöamenn bændastéttarinn- ar beiti sér fyrir verölaunaveit- ingum fyrir bezt hirtu vélarnar. Og aö lokum skora ég á is- lenzka bændur aö hugsa máliö og llta i eigin barm. Dráttarvél- ar eru dýr tæki sem ekki er hægt að vera án, enda góð og geg... En þær geta lika reynzt hættu- legar, ef regiulegs viöhalds og fyllsta öryggis i hvlvetna er ekki P4nri*somtr <& ’acrobat’ Lyftutengd 4ra hjóla rakstrar og snúningsvél Þúsundir íslenzkra bænda þekkja Vicon acrobat vélina. Hún er einföld i gerð og lip- ur i notkun. Vinnslugæði frábær og rakar þar að auki frá girðingum og skurðkönt- um. Vinnslubreidd 2 m. Verð ca. kr. 112.000. Nánari upplýsingar hjá sölumanni. 1 Gi b b us? LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 BERU- OG DUDUCO PLATÍNUR venjulegar og loftkældar — í: þýzka- brezka- r franska- ítalska- ameríska- Póstsendum rússneskc- m « um a//t og fleiri DI L A land 3 rz T5T ARMULA 7 - SIMI 84450 Kópavogskaupstaiur K1 ------------------CWj Tæknifræðingur óskast Byggingatæknifræðingur óskast til starfa hjá Kópavogskaupstað. Starfssvið aðallega mælingar. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 7. mai n.k., sem einnig veitir nánari upp- lýsingar. Fæjarverkfræðingar Kópavogs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.