Tíminn - 27.04.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 27.04.1977, Blaðsíða 23
MiOvikudagur 27. aprll 1977 23 flokksstarfið Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Alfreö Þorsteinsson borgarfulltrúi, veröur til viötals laugardag- inn 30. april að Rauðarárstig 18 kl. 10.00-12.00 Mosfellingar Haukur Nielsson ræöir um hreppsmálin i veitingahúsinu Aning 1. mai kl. 20.00. Funearboðendur. Hafnarf jörður — Fulltrúaráð Aöalfundur Fulltrúaráös framsóknarfélaganna I Hafnarfiröi veröur haldinn aö Lækjargötu 32 fimmtudaginn 5. maí 1977 kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Grindvíkingar Arshátlö Framsóknarfélags Grindavfkur veröur haldin I Festi laugardaginn 30. april. Hljómsveitin Alfa Beta leikur fyrir dansi. Hinn heimsfrægi brezki dansflokkur Charade skemmtir. Gómsætt brauö fram- reitt á miönætti. Skemmtuninhefstkl. 21.00. Verö aögöngumiöa kr. 2.500.00. Ald- urstakmark 18 ár. Miöa- og boröapantanir hjá Svavari Svavars- syniHvassahrauni9, simi8211 eftir kvöldmat alla daga. Stjórnin Austurríki — Vínarborg Vegna forfalla hafa örfá sæti losnaö I ferö okkar til Vlnarborgar 21. mal. Upplýsingar I skrifstofunni Rauöarárstlg 18, sfmi 24480. Q 17 milljónir húss I fjölbýlishúsi undir búiö, svo og var reynt aö fá riftaö lögtaks- gerö I vinnupöllum og afgöngum af byggingarefni, en þaö tókst hvorugt. Fyrir utan almennan kostnaö af skiptunum sem nemur um kr. 40.000 kemur einnig til sérstakur kostnaöur vegna bókhalds- rannsóknar löggiltra endur- skoöenda um 460 þúsund sem fell- ur á rikissjóö. Nú, þótt gjaldþrotaskiptum I þessu máli sé lokiö og kröfur falli niöur, þá á saksóknari slöasta oröiö um aö hvort hann krefst frekari rannsóknar, en gögn málsinseru nú fhans höndum. Ég vil þó taka sérstaklega fram aö I þessum oröum felst ekki vlsbend- ing um aö refsivert atferli hafi átt sér staö varöandi rekstur félags- ins, þvl saksóknara eru ávallt send gögn I stórum skiptamálum og hann tekur síöan ákvöröun um þaö hvort málið heldur áfram á grundvelli brota sem i ljós kunna aö hafa komið. Tekiö skal fram aö sumar af kröfum þeim sem fram hafa komið, og falla nú niöur, hafa veriö umþrættar. O íþróttir ákvaö aö fara til Bandarikjanna. Banniö getur komiö sér illa fyrir Uli Stielike, miövallarspilara Bo- russia Mönchengladback, sem hefur ákveöið aö fara til Real Madrid eftir aö samningur hans viö Borussia rennur út I júnl I sumar, en Real Madrid hefur ákveöiö aö geriöa 250 þús. pund fyrir Stielike. Stielike, sem er 22 ára, var ekki ánægöur meö þessa ákvöröun v-þýzka knattspyrnusambands- ins, sem er skeröing á persónu- frelsi v-þýzkra knattspyrnu- manna. Forfa'öamenn Borussia sögöu I gærkvöldi, aö þeir myndu ekki halda Stielike — hann gæti fariö frá félaginu, þegar samningur hans rennur út. Sinfóniuhljómsveit íslands Söngsveitin Filharmónía Tónleikar i Háskólabiói fimmtudaginn 28. april kl. 20.30 Stjórnandi: Marteinn Hunger Friðriks- son. Einsöngvarar: Elin Sigurvinsdóttir, Ruth L. Magnússon, Sigurður Björnsson, Guð- mundur Jónsson. Efnisskrá: Schubert — Messa i As-dúr. Brahms — Haydn tilbrigði op. 56A. Aögöngumiöar I Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavöröu- stig og Eymundsson, Austurstræti. Ath. Áskriftarsklrteini gilda ekki aö þessum tónleikum. Miðneshreppur óskar eftir að ráða starfsmann til starfa frá og með 1. mai n.k. Reynsla i skrifstofustörfum nauðsynleg. Umsóknir skulu sendar til sveitarstjórans i Sandgerði, Tjarnargötu 4. i w •IM . >.K í1 v 'föp '•f... . í* V**"í'- Manntalsskrifstofan Athugið, að manntalsskrifstofa Reykia- vikurborgar er flutt i Skúlatún 2, simi 18000. 1 S iú & ....,................... J*. Íhappdrætti rVINNINGAR: Sextán - Sólarlandaferðir Hjálpum gigtarsjúklingum Gefum Landspítalanum rannsóknartæki Gigtarfélag Islands i Tilkynning til sím- notenda um breytingu á símanúmerum í Reykjavík Simnotendum þeim sem hafa fengið til- kynningu um breytingu á simanúmerum, skal bent á að breytingin verður gerð sið- degis laugardaginn 30. apríl 1977. Búast má við timabundnum truflunum á simasambandi einkum hjá simnotendum sem hafa simanúmer sem byrja á 4 og búa i Breiðholti. Simstjórinn i Reykjavík Grimur og Arni. [aupfélag kagfiröinga ■ Kaupfélag M Svalbaröseyrar Kaupfélag Eyf iróinga Kaupfélag Húnvetninga Kaupfélag Héraósbúa iveinbjörnssonai Ármúla Sími 86-117 Verzlunin Strandgata 39 Verzlun Fr. Fr. Kaupfélag Vestur- Skaftfelljn l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.