Tíminn - 03.06.1977, Síða 23

Tíminn - 03.06.1977, Síða 23
Föstudagur 3. júni 1977 23 NÝIR SKIPSTJÓRNARMENN ÚTSKRIFAÐIR Stýrimannaskólanum i Reykjavik var sagt upp nú fyrir mánaðamótin. Nemendur i skólanum voru 191, þegar flest var, en auk skólans hér er svo fyrsta stigs deild á Akureyri. Prófi fyrsta stigs, sem haldið var i aprillok, luku 66 nemendur, og telst það tiðinda, að tvær stúlkur voru i þeim hópi, önnur úr Reykjavik, en hin isfirzk. Prófi annars stigs luku 66 nemendur, prófi þriðja stigs 27 og fjórða stigi, luku þrir stýrimenn á varð- skipum rikisins. Efstur á þriðja stigs prófi var Tómas Már Isleifsson með 9,33 og hlaut hann farmannabikarinn. Efstur á annarsstigsprófi var Ornólfur Asmundsson með 9,57. Hann hlaut Oldubikarinn. Verðlaun úr sjóði Páls Halldórssonar skólastjóra fengu Páll Hermannsson, Tómas Már tsleifsson, Birgir Bachmann, Dagbjartur Kristjánsson, Jón Gunnar Helgason, Magnús Ólafs- son, Ólafur S. Jóelsson, Snæbjörn T. össurarson, Sævar M. Birgis- son, Valdimar Þorvarðarson og Ömólfur Asmundsson. Þessir luku 3. stigs prófi: Aðalsteinn Björnsson, Berufirði, Asmundur Asmundsson, Nes- kaupstað, Birgir Stefánsson, Biskups- tungum, Brynjólfur Garðarsson, Keflavik, Davið Agúst Guðmundsson, Reykjavik, Finnur Magni Finnsson, tsafirði, Guðbergur Pétursson, Patreks- firði, Hafþór Eide Hansson, Fáskrúðs- firði, Herbert Marinósson, Reykjavik, Hjörleifur Pétursson, Reykjavik, Ingimar Hallgrimur Kristinsson, Hafnarfirði, Ingólfur Bjarkar Aðalbjörnsson, Reykjavik, Ingvi Friðriksson, Tálknafirði, Jóhann ólafur Þorvaldsson, Nes- kaupstað, Jónas Pétur Jónsson, Seyðisfirði, Kristinn Garðarsson Þormar, Reykjavik, Magnús Kjartan Bjarkason, Reykjavik, Njáll Gunnarsson, Reykjavik, Páll Hermannsson, Hafnarfirði, Stefán Þröstur Halldórsson, Keflavik, Stefán öm Karlsson, Reykjavik, Tómas Már ísleifsson, Reykjavik, Unnar Agústsson, Garðabæ, Valtínus Ólason, Akranesi, Þorsteinn Hreggviðsson, Hafnar- firði, Þór Karlsson Wilcox, Reykjavik og þessir iuku 2. stigs prófi: Agnar G. Guðjónsson, Kópavogi, Angantýr Arnar Arnason, Hauga- nesi, Arnbjörn Hjaltason, Reykjavik, Ágúst Sigurðsson, Reykjavik, Aki Hermann Guðmundsson, Reykjavik, Arni S. Einarsson, Akranesi, Astráður Berthelsen, Hafnarfirði, Baldvin J. Þorláksson, Akureyri, Bergsteinn Sörensen, Fáskrúös- firöi, Birgir Bachmann, Reykjavik, Björgvin Kjartansson, Hauga- nesi, ____________ Landsmót Skáta 1977 Ert þú búinn að skrá þig? Dagbjartur Krist jánsson, Reykjavik, Einar Hjaltason, Kópavogi, Eirikur Jónsson, Akranesi, Eirikur B. Steingrimsson, Reyðarfirði, Elvar R. Jóhannesson, Hauga- nesi, Gisli Haraldsson, Gerða- hreppi, Guðlaugur Sigursveinsson, Sandgerði, Guðmundur Björnsson, Reykjavik, Guðmundur Einarsson, Bolunga- vik, Guðmundur S. Guðmundsson, Grundarfirði, Guðmundur M. Kristjánsson, Bolungavik, Guðmundur S. Magnússon, Reykjavik, Gunnar Geir Bjarnason, Grinda- vik, Gunnar Emil Pálsson, Reykjavik, Hafsteinn Guðjónsson, Reykjavik, Hafsteinn Stefánsson, Gnúp- verjahreppi, Halldór Þorvaldsson, Garði, Hallmundur Guðmundsson, Reykjavik, Hálfdán Þórhallsson, Hafnar- firði, Hilmar Snorrason, Reykjavik, HörðurS. Bachmann, Reykjavik, Ingólfur Sveinsson, Alftanes- hreppi, Ingvar Bragason, Súgandafirði, Jón Gunnar Helgason, Höfn i Hornafirði, Jón Arelius Ingólfsson, Reykjavik, Magnús Harðarson, Reykjavik, Magnús Ólafsson, Hellissandi, Marinó Óskar Gislason, Reykjavik, Nikulás Helgi Kajsson, Reykjavik, Olgeir Hávarðarson, Bolungavik, Ólafur Arnbjörnsson, Keflavik, Ólafur S. Jóelsson, Reykjavik, Ómar Norðdahl Arnarsson, Reykjavik, Ómar Þórsson, Reykjavik, Páll Þorgrims Jónsson, Reykjavik, Reynir Traustason, Flateyri, Rúnar L. Gunnarsson, Reykjavik, Snorri Ragnarsson, Reykjavik, Snæbjörn Tryggvi össurarson, Garðabæ, Stefán Steinar Benediktsson, Hvammstanga, Stefán H. Ellertsson, Reykjavik, Stefán Þór Ingason, Hnifsdal, Stigur Sturluson, Höfn í Horna- firði, Sturla Þórðarson, Neskaupstað, Steinn Skúlason, Kópavogi, Sverrir Andrésson, Garðabæ, Sæmundur Guðmundsson, Reykjavik, Sæmundur Sigurlaugsson, Kópa- vogi, Sævar Magnús Birgisson, Isa- firði, Valdimar Þorvarðarson, Reykjavik, Þorbjörn Sigurðsson, A.-Húna- vatnssýslu. Þorsteinn Garöarsson, Flateyri, Þórður Sveinsson, Neskaupstað, Þórmundur Þórarinsson, Reykjavik, og örnólfur Asmundsson, Skaga- firði. í fyrsta skipti á Islandi xiókynnum þessa glœsilegu bifreidategund í Kristalsal Hótel Loftleida sunnudaginn 5. júní, kl. 14 til 18

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.