Tíminn - 09.06.1977, Blaðsíða 23

Tíminn - 09.06.1977, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 9. júni 1977 23 W'MLSM flokksstarfið Vesturlandskjördæmi Almennir stjórnmálafundir Framsóknarfélögin efna til almennra stjórnmálafunda meö Olafi Jóhannessyni, formanni Framsóknarflokksins, i sam- komuhúsinu Borgarnesi miövikudaginn 15. júni kl. 20.30 og i Félagsheimilinu i Stykkishólmi fimmtudaginn 16. júni kl. 20.30. Fundir þessir eru öllum opnir, og mun Olafur Jóhannesson svara fyrirspumum fundarmanna. Leiðarþing í Austurlandskjördæmi Tómas Árnason alþingismaöur og Vilhjálmar Hjálmarsson ráðherra halda leiðarþing á Fljótsdalshéraöi sem hér segir: Miðvikudaginn 8. júnikl. 2 i barnaskólanum á Eiðum sama dag kl. 9 i Lagarfossvirkjun fyrir Hróarstungu og Hjalta- staöaþinghá Fimmtudaginn 9. júni kl. 2 á Arnhólsstöðum i Skriðdal Föstudaginn 10. júni kl. 9 að Skriðuklaustri Laugardaginn 11. júni kl. 2á Skjöldólfsstöðum sama dag kl. 9 i Samkomuhúsinu i Jökulsárhlið Sunnudaginn 12. júni kl. 2 á Rauðalæk sama dag kl. 9 á Iðavöllum Norðurlandskjördæmi eystra Alþingismennimir Ingvar Gislason, Stefán Valgeirsson og Ingi Tryggvason halda almennan landsmálafundi sem hér segir: Að Melum í Hörgárdal laugardaginn 11. júni kl. 21.00 Sunnudaginn 12. júni kl. 13.00 á Hrafnagili. Landsmóla- fundur Þorlókshöfn Framsóknarfélag ölfushrepps heldur almennan landsmálafund i barnaskólanum Þorlákshöfn fimmtudaginn 16. júni kl. 20.30 Frummælandi á fundinum veröur Einar Agústsson utanrikis- ráöherra. Einnig mætir á fundinum Þórarinn Sigurjónsson, al- þingismaður. ORÐSENDING fró Vöru- og ferðahappdrætti Framsóknarflokksins Allir þeir, sem fengið hafa heimsenda miða og eiga eftir að gera skil, eru beðnir vinsamlega að senda greiðslu sem fyrst. Skrifstofan, Rauðarárstig 18, er opin til kl. 7 i kvöld. Einnig geta þeir, sem fengið hafa sendan giróseðil með miöunum greitt i næstu peningastofnun eöa á pósthúsi. Umboðsmenn um allt land eru sérstaklega hvattir til að hraða miðasölu og senda skil. Dregið verður I happdrættinu 10. júni nk. og drætti ekki frestað. Happdrættið. Vínarborg Þar sem f jölmargir, sem áhuga höfðu á að komast með i siðustu Vinarferö, gátu ekki fengið far hefur verið ákveöið að efna til annarrar feröar i byrjun septembermánaðar. Nánari uppýsingar á skrifstofunni, Rauðarárstig 18. Framsóknarfélögin i Reykjavik. Æöavarp Mál þetta var kært fyrir sýslumanninum i Stykkis- hólmi, og gerði lögreglan I Olafsvik skýrslu um málið, sem var send til rannsóknar- lögreglunnar i Reykjavik. Hún var ekki komin þangaö I gær, en Magnús Eggertsson rannsóknarlögreglumaöur sagði Timanum, að hann geröi ráð fyrir aö kalla ein- hverja Reykvikinga fyrir vegna þessa máls. Þá hafa hvaö eftir annaö verið lögð net i vatnið alveg að Gamlahólma, en sam- kvæmt lögum er óheimilt aö leggja net nær varplandi en i 250 metra fjarlægö. 2,2 millj. konan rúmlega 1,9 milljónir króna. önnur kona, sem vinnur við snyrtingu og fiskpökkun vann á s.l. ári 1654 klst. í dagvinnu, 399 klst. i eftirvinnu og 645 klst. i nætur- vinnu eða samtals 2.699 klst. á ár- inuöllu. Kauphennarvartæplega 1,8 milljónir króna. Þetta eru geigvænlegar tölur, en tekið skal fram að þau dæmi, sem hér hafa verið tekin, eru allt laun fyrir bónusvinnu. Sam- kvæmt útreikningum Einingar, þá varmeðaltimakaup i fiskvinnu árið 1976 kr. 357.32 en það er sú upphæð sem bónusinn er reiknað- ur út frá. Hrafnseyri má nefna Sjávarborgarkirkju I Skagafiröi auk þess sem Þjóö- minjasafniö er ráðgefandi aðili að viðgerðum á Norska húsinu i Stykkishólmi og veitir fjárstyrk til viögerða á Möðruvallar- kirkju. GIsli Gestsson safnvörður tjáði okkur, að aðeins væri hægt að starfa að viðgerðum yfir sumarmánuöina. GIsli mun I sumar hafa yfirumsjón með viðgerð á Selinu I Skaftafelli. Bæjarhús þar eru frá byrjun þessarar aldar. — Þetta er fall- egur litill bær með fjósbað- stofu, sem verða mun i framtið- inni til sýnis i þjóðgarðinum, sagði GIsli Gestsson að lokum. 0 „Á því sviði” fram um átta kilómetra. Meö þviaö þekkja botn jökulsins get- um við frekar gert okkur skiljan legt hvernig á þessu stendur og varaö við hlaupum með meiri nákvæmni. Það sem fyrir okkur liggur núna, er að gera i fyrsta lagi ná- kvæmari könnun á Grimsvötn- um. Þar koma hlaup á fimm eða sex ára fresti og meö þvi að mæla nákvæmlega þykkt jökuls á svæðinu væri hægt aö segja fyrir um tima hlaupa nákvæm- ar, eöa jafnvel stærö þeirra. Svo verða verkefnin hver af ööru, svo sem Katla, öræfajök- ull og fleira. Segja má með nokkrum sanni aö viö höfum þarna fengið eilifðarverkefni upp I hendurnar, þvi eftir að þykkt jöklanna hefur veriö mæld og skráö, þá þarf að fylgj- ast með þeim áfram. Þá má ginnig nota þessi tæki til annars konar verka, til dæmis hefur hvarflað að okkur aö hugsan- lega verði hægt aö leita aö jarð- vatni meö þeim. Það sem mér finnst þó mikil- vægast núna, er að reyna, með einhverju móti, að gera tækin þannig úr garöi, aö unnt verði að nota þau úr flugvél. Það gefur okkur heildarmynd á skemmri tfma en mælingar úr sleðum, þvi jöklarnir eru viöa sprungnir og erfiöir yfirferðar, en finni drætti fáum við aöeins með mælingum á 25 metra dýpi. Til þess að þaö reynist unnt þarf aö minnka loftnetin, en minna má á, að mælingar hafa farið fram úr flugvél hér á sviði jaröeðlisfræöi, þvi prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson hefur tiu ára reynslu I segulmæling- um úr lofti. Þaö tekur tima, en þessir menn (þaö er Marteinn og Ævar) koma til með aö leysa þau vandamál. 'l Laxveiðimenn Veiðileyfi i Svartá i Svartárdal Austur-Húnavatnssýslu eru til sölu á timabilinu 15. júni til 15. ágúst. Upplýsingar i sima 95-4359 eftir kl. 20. Vélsmiðja Horna- fjarðar h/f óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra frá 1. ágúst n.k. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist for- manni félagsstjórnar fyrir 20. þ. m. Vélsmiðja Hornafjarðar Hafnarvörður Staða haínarvarðar við Sauðárkrókshöfn er laus tilumsóknar, frá og með 1. júli n.k. Um fullt starf er að ræða, og verða launa- kjör i samræmi við almenna samninga fyrir bæjarstarfsmenn eftir launaflokki B- 8. Jafnframt er staða hafnarlóðs laus til um- sóknar. Nánari upplýsingar veita bæjarstjóri og skrifstofustjóri. Umsóknir skulu berast á bæjarskrifstofur fyrir 15. júni n.k. Bæjarstjóri. Heilsugæzlustöðina, Höfn i Hornafirði vantar hjúkrunarfræðing Höfum gott húsnæði. Upplýsingar veita læknar Heilsugæzlustöðvarinnar. Rekstra mefndin. Fró Gagnfræðaskólanum á Sauðórkróki Á næstavetri verður starfræktur fram- haldsskóli með fjórum námsbrautum, sem eru: Almennt boknám, iðnnám, viðskiptabraut og uppeldisbraut. Heimavist verður fyrir hendi. Umsóknir sendist sem fyrst, Friðrik Mar- geirssyni, skólastjóra, Hólavegi-4, Sauðárkróki. Tjald- og hjólhýsa- svæðin á Laugavatni verða opnuö almenningi föstudaginn 10. júni 1977. Tjald- leyfi og aimennur ferðamannavarningur til sölu I Tjald- miðstöðinni. Aö gefnu tilefni skal tekið fram, aö meöferð áfengis er bönnuö á útivistarsvæöunum og i Tjaldmiöstööinni. Tjaldmiðstöð Laugarvatni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.