Tíminn - 10.06.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.06.1977, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 10. júnl 1977 Föstudagur 10. jdnl 1977 13 Skólaslit MÍ: Hefur braut- skráð alls 128 stúdenta Kás-Reykjavlk.— Menntaskólan- um á Isafiröi var slitiö viö hátíö- lega athöfn i Alþýöuhúsinu á Isa- firöi laugardaginn 28. mai aö viö- stöddu fjölmenni. Viö þaö tæki- færi var brautskráöur fjóröi stúdentsárgangur skólans, alls 34 stúdentar. I fréttatilkynningu, sem send hefur veriö fjölmiölum segir enn fremur: — Athöfnin hófst meö þvi aö Margrét Gunnarsdóttir lék einleik á pianó, en þvi næst flutti skólameistari, Bryndis Schram, ræöu. 1 upphafi máls áíns minnt- ist hún Siguröar I. Magnússonar frá Vestmannaeyjum, nemanda I fjóröa bekk, er fórst meö svipleg- um hætti á s.l. hausti. Risu viö- staddirúr sætum I viröingarskyni viö hinn látna. Þá vék hún aö húsnæöismálum. Færöi hún mönnum þær fréttir aö loks heföi fengizt heimild ráöu- neytisins til aö ganga endanlega frá teikningum hins fyrirhugaöa kennsluhúsnæöis skólans, og sagöi framgang þess máls nú I höndum bæjarstjórnar Isafjarö- ar. Brauskráöir stúdentar voru 34 talsins. Þeir skiptust þannig aö 17 voru á félagsfræöakjörsviöi, 10 á eölissviöi og 7 á náttúrusviöi Bezt um árangri á stúdentsprófi náöi Steindór Gísli Kristjánsson, frá Kirkjubóli viö Djúp. Hlaut hann fullnaöareinkunn 8,77 og er þaö hæsta stúdentsprófseinkunn, sem tekin hefur veriö viö skólann. Hann var á eölissviöi. Hæztu einkunn á félagsfræöakjörsviöi hlaut Oddný Siguröardóttir frá Stykkishólmi, 8,36. Skólinn hefur brautskráö alls 128 stúdenta fyrstu 4 árin.þ.e. 74 pilta en 54 stúlkur, 66 af félags- fræöakjörsviöi og 62 af raun- greinakjörsviöi. ísfiröingar 48, aörir Vestfiröingar 43, en 37 koma utan Vestfjaröa. Aö lokum kvaddi skólameist-. ari nýstúdenta meö nokkrum vel völdum oröum og sagöi skólanum slitiö. Breyttar reglur um íslenzka peninga Viöskiptaráöuneytiö hefur að höföu samráði vib Seölabank- ann breytt reglum þeim, er gilda um inn- og útflutning peninga. Hefur ný reglugerð verið sett um þetta efni, er tekur gildi 10. júni n.k., og er ástæða til aö leggja áherzlu á nokkur aðalatriði hennar. Aö þvi er varöar Islenzka peninga fá innlendir og er- lendir feröamenn heimild til aö flytja inn og út úr landinu alltaöfjórtán þúsund krónum, þó ekki I seölum aö verögildi yfir eitt þúsund krónur. Viöskipti I frihöfninni á Keflavikurflugvelli meö islenzkum peningum mega þó ekki nema samtals hærri fjár- hæö en sjö þúsund krónum viö brottfÖF eöakomu til landsins I hvert sinn. Veröur tekin upp áritun á brottfararkort far- þega um kaup þeirra I frihöfn- inni til eftirlits. Hin heimilaöa fjárhæö til kaupa i frihöfninni viö komu til landsins i krónum (7000) hefur meöal annars veriö ákveöin meö hliösjón af regl- um tollayfirvalda um leyfileg kaup þar. Af framangreindum ástæö- um er tilefni til aö vara feröa ' menn viö þvi aö taka 5000 króna seöla meö sér til útlanda til skipta þar. Þá er notkun ávisana (einkatékka I Islenzkum krónum) utanlands og I frihöfninni ekki heimil. Engin veruleg efnisbreyting er á gildandi reglum um inn- og útflutning erlendra pen- inga. Hin nýja reglugerö er birt I Stjórnartiöindum og Lögbirtinga blaöinu. Fardagarabb úr Gaulverj abæj arhr eppi Þótt veturinn væri mildur og meö fádæmum snjóléttur, skildi hann eftir sig allmikinn jarö- klaka, og kaldir vindar fram eftir vori seinkuöu vorkomunni verulega. Um miöjan mai brá til hlýrri áttar meö vætu ööru hverju. Gróbur tók fljótt viö sér og vel rættist úr meö sauöfjárhaga. Sauöburöur hefur gengiö heldur vel hér um slóöir og allir hafa nægilegt heyfóöur, þó ekki veröi allar heybirgöir bænda nú á vordögum ilmandi aö gæöum. Enda kannski varla viö aö búast eftir hiö áfallasama sumar I fyrra. Vegna bleytu og jaröklaka hafa vorstörf á túnum og I mat- jurtagöröum tafizt aö mun a.m.k. þar sem jarövegur er moldarblandinn. Hins vegar er sandborin jörö hér niöur viö sjó- inn löngu klakalaus og vinna I garölöndum hófst þar I byrjun mái mánaöar. Ef svo fer sem horfir meö hlýindi og „grasveb- ur” veröur ekki langt liöiö á þennan mánuö aö kúm veröi sýnt út, og sláttur geti byrjaö á vel ræktuöum túnum ekki löngu eftir sólstööur. Svo viröist sem bændur hér um slóöir hafi nokkuö lært af reynslu liöinna ára, enda átak- anlegt aösjá verömæt túngrösin grotna niöur og eyöileggjast I rosa og rigningu á túnunum. Þaö mun veröa byggt meira af votheysgeymslum á Suöur- landi nú I sumar en áöur hefur veriö gert um árabil. Enda full ástæöa til aö lita til allra átta I þessu efni og engin vissa fyrir aö ekki bætist þriöja rosasum- ariö viö þau tvö sem nýliöin eru. Hér I hreppnum verba byggö- ir votheysturnar á 3 bæjum I sumar. Tveir járnturnar og einn úr tréfjaplasti. Veröur fróölegt aö fylgjast meö hvernig sú teg- und byggingarefnis hentar is- lenzkum staöháttum. Alvarlegt mál er þaö, aö engin stofnun hér á landi er þess um- komin, aö ég bezt veit, aö gera athuganir og tilraunir i þessu efni. Ef þessi „tilraun” heppn- ast og uppfyllir þær vonir sem viö hana eru bundnar, mun hún valda byltingu I gerö votheys- geymslna og þeir sem þar aö unnu eiga skiliö þökk alþjóöar. Hér I Gaulverjabæjarhreppi var sett vothey I 14 turna sl. sumar, auk smærri geymslna. Undantekningarlaust notuöu bændur sama vélakost viö aö hiröa votheyiö og þurrheyiö. Þ.e. grasiö er flutt heim á sjálf- hleösluvögnum, eftir aö þaö hef- ur veriö slegiö meö sláttuþyrlu og rakaö saman meö rakstrarv- el og þvi siöan blásiö i turn með þurrheysblásara. A sumum bæjum höföu 2 eöa fleiri bændur samvinnu meö votheyshiröinguna. Þá tekur aö sjálfsögbu styttri tima aö fylla votheysgeymsluna en ella. Þessi tækjakostur sem hér er greint frá er til staöar á bæjun- um og er aö þvi er margir álita —-hentugur bæöi til hiröingar á votu og þurru heyi — og afsann- ar þá grillu, sem sumir menn ganga meö, ab votheysgerö út- heimti mikinn og dýran véla- kost, umfram þann tækjakost, sem notaöur er á búum bænda viö þurrheyshirðingu. Abúendaskipti veröa á 4 jörö- um hér i hreppnum á þessu ári. Viröist vaxandi áhugi hjá ungu fólki á þvi aö hefja búskap I sveit, þrátt fyrir gegndarlausan áróöur gegn Islenzkum land- búnaöi I sumum fjölmiölum aö undanförnu og ákaOega tak- markaöa lánafyrirgreiöslu til frumbýlinga. Lánamál frumbýlinga þarf aö Ihuga vel og endurskoöa án taf- ar, ef framtiö sveitabúskapar á ekki að biða lægri hlut I sam- keppni viö stóðhrossaeigendur sem staösettir eru I þéttbýlinu, en setja i æ rikari mæli sinn „stimpil” á sveitabyggöina. Félagslif var allblómlegt hér I sveit sl. vetur. Athafnasömustu félögin voru eins og jafnan áöur, ungmennafélagiö og kvenfélag- ið. Nú er unnið aö undirbúningi á stækkun Félagslundar og á- kveðiö er að endurbæta Gaul- verjabæjarkirkju á næsta ári. — Stjas Ný kvikmynd um Grímsey: Fólverji og Belgi dvöldu þar í hálf an annan mánuð við kvikmyndatöku JB-Rvik Það er allt saman á milli vita hérna hjá okkur. Bát- arnir eru að skipta um veiðar- færi, og handfæraveiðin er að byrja. Við verðum meö fimmtán eða sextán báta á handfærum I sumar og aðeins einn er byrjaöur. Annars er þetta aö fara i gang, mennhafa verið að mála bátana og dytta að þeim, — sagði Guömundur Jónsson útgeröarmaður I Grimsey i samtali við Timann. Eggjataka hefur verið stunduö I Grimsey frá ómunatið og veriö góð búbót. Aö sögn Guömundar er þetta ekki orðib nema sportiö eitt nú orðiö. — Menn hafa dálitiö fariö I bjargiö en ósköp takmarkað og litiö kapp lagt á þetta, — sagði Guðmundur. — Þetta gæti veriö góö tekjulind, en menn vilja bara heldur þann gula. — Guömundur sagöi, að allt væri i fullum gangi meö fiskverkunar- húsiö þeirra nýja og geröu Grimseyingar sér vonir um áö þaö yröi tekið I notkun aö hausti. Þeir hafa þó ekki farið varhluta af yfirvinnubanninu, þvi aö þvi er Guðmundur sagöi er erfiö- leikum bundiö aö fá smiöi til starfa i Grlmsey. Siöan sagbi Guömundur: Veðriö hefur verið alveg sér- stakt aðundanförnu, sól og bliöa dag eftir dag. Hákarlaveiöinni er lokiö, og veiddum við mjög mikib eöa þrjátlu stykki, sem er miklum mun meira en áöur. Þaö eru mikil verömæti fólgin I þessu og vinnum viö þetta allt sjálfir hér i eynni. Þaö viröist alltaf nægur markaöur fyrir há- karl hér á landi og sér I lagi þó I kringum þorrablótin. Flóa- báturinn Drangur fer bráðum aö ganga, en hann gengur milli lands og eyjar tvisvar I viku á sumrin. Aætlunarflug er tvisvar I viku á veturna en daglega á sumrin, en þá er alltaf mikill ferðamannastraumur hingaö. Ekkert hótel er á staönum, en fólk getur fengiö einhvern viögjörning I félagsheimilinu og einnig fengiö svefnpokapláss ef þaö þarf. Flugvöllurinn okkar er mjög góöur og var borið ofan I hann I fyrra. Telst þessi völlur einn bezti flugvöllurinn á landinu aö llunum á Akureyri og Reykjavik undanskildum. Aö slöustu sagöi Guömundur, aö tveir menn, Belgi og Pól- verji, heföu dvalið I Grlmsey I hálfan annan mánuö við gerö kvikmyndar af staönum. Tóku þeir myndir af bjargsigi sem og öðrum þáttum úr íifi og starfi eyjarskeggja. Sagöi Guðmundur, aö þeir heföu lokiö kvikmyndatöku og væru þeir nýfarnir. Kvaöst Guömundur halda aö þessir menn heföu veriö á eigin vegum, og aö þeir væru búnir að semja viö sjón- varpið um sýningu á myndinni. ■ ii II II Kaupmannahöfn London Barcelona fargjald kr: ’ALmennt Fargjaldakostnaöur fyrir einstakling til þriggja Mismunur kr= |116% 40,54% London Barcelona Kaupman nahöfn Venjulegt fargjald kr: "Almennt sérfargj. kr: Fargj aldakost. nað ur fyrir Mismunur kr Afsláttur.. leióir. mgfélag LOFTLEIDIR ISLAJVDS Nú eiga allir sem hyggja á ferðalög kost á afsláttar- Snúið ykkur til söluskrifstofa okkar, umboðsmanna eða fargjaldi allt árið án þess að fara í skipulagða hópferð, ferðaskrifstofanna, og fáið nánari upplýsingar, um og án þess að vera félagsbundinn í einhverjum samtökum. ”Almennu sérfargjöldin” áður en þið skipuleggið fríið, og Til viðbótar allt að 40% afslætti, samkvæmt ”almennum £1* munið komast að raun um að þau eru FARGJÖLD sérfargjöldum”, veitum við sérstakan 25% unglingaafslátt, þeim sem eru á aldrinum 12-22ja ára. SEM FENGUR ER AÐ. Hringur sýnir á Akureyri FB-Reykjavlk — Alaugardag- inn opnar Hringur Jóhannes- son listmálari málverkasýn- ingu i boöi Menntaskólans á Akureyri. Sýningin veröur 1 kjallara Mööruvalla og veröur hún opin til 19. júni næstkom- andi. Myndlistacsýningar hafa á undanförnum árum verið haldnar á Mööruvöllum og hafa þær verið á vegum Menntaskólans á Akureyri. Þar hafa m.a. sýnt þeir Þor- valdur Skúlason, Orlygur Sig- urösson og Sveinn Björnsson. Stefnt er aö þvf, aö sýningar veröi árlega I tengslum viö skólaslit MA. Hringur Jóhannesson hefur áöur sýnt á Akureyri I Lands- bankasalnum áriö 1969. Hann er Þingeyingur frá Haga I Aöaldal, og hefur vakiö at- hygli bæöi hérlendis og er- lendis. Kann stundaöi nám viö Haudiöa-og myndlistarskólann 1949 til 1952 og lauk þaban teiknikennaraprófi og hefur siöan kennt viö myndlistar- skóla I Reykjavík. Fyrstu einkasýningu slna hélt hann áriö 1962 og hefur hann haldið margar sýningar síöan. Sýningin aö Möbruvöllum verður opin frá kl. 16 til 22 daglega. Fyrsta verkfallið í manna minnum KEJ-Reykjavik — Þegar Timinn ræddi viö Friðrik J. Jónsson odd- vita á Kópaskeri á þriöjudaginn stóö þar yfir verkfall, og tjáöi hann okkur aö þaö væri i fyrsta skipti öll þau 33 ársem hann hefur búiö þar, aö verkfall lamaði at- vinnulif þorpsins. Hann kvaöst að visu ekki vera i verkfalli,' en öll verzlunar- og þjónustustarfsemi lá niöri þennan dag og varla aðrir við vinnu en rikis- og bæjarstarfsmenn. Eink- um kom þetta sér illa, sagði Friðrik, fyrir bifreiðaeigendur sem áttu bila sina óskoöaða. Þannig var, aö á Kópaskeri stóð yfir, bifreiöaskoðun sama dag en öll vinna lá niöri á verkstæöinu þar svo ekki reyndist unnt að kippa smágöllum I lag um leiö og þeir komu i ljós.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.