Tíminn - 21.06.1977, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.06.1977, Blaðsíða 14
14 Þriðjudagur 21. júnl 1977 krossgáta dagsins 2508. Lárétt DDrykkur 6)Reykja 8)Flet 10)Su n na 12)Var6andi 13)Tónn 14)Efni 16)Ogn 17)01ga 19)Ragna Lóðrett 2)Hátiö 3)Mynni 4)Tindi 5)Kjarna 7)Æki 9)Kveða viö lDStrákur 15)Fantur 16)tJtlim 18)Kyrrð Ráðning á gátu No. 2507 Lárétt DGatið 6)Nál 8)Rán 10)Læk 12)út 13)Fa 14)Ata 16)Att 17)Fag 19)Flana Lóðrétt 2)Ann 3)Tá 4)111 5)Frúar 7)Skata 9)Att ll)Æft 15)Afl 16)Agn 18)AA. CHEVROLET TRUCKS Höfum til sölu: / Tegund: Arg. VerðíÞús. Chevrolet Nova '73 1.550 Saab 99 4ra dyra '74 2.100 Opel Rekord '71 900 Peugeot 504 dísel '72 1.200 Jeep Wagoneer '75 2.900 Fíat 125 special '70 400 A.M.C. Hornet sjálfsk. '75 2.000 Chev. Nova Custom V.8 '74 2.300 Skoda S110 L '77 850 Chev. Vega sjálfsk. '74 1.500 Vauxhall Viva '75 1.200 Sunbeam 1500 ''71 550 G.M.C. Rally Vagon '74 2./00 Scout II beinsk. '74 2.100 Toyota Corolla '73 925 Saab96 '74 1.480 Volvo 144 de luxe '74 2.100 Rambler American '67 600 Chevrolet Nova sjálfsk. '74 1.950 Opel Kadett2ja d. '76 1.650 Chevrolet Camaro '74 2.6UU Chevrolet Blazer '74 2.600 Chev. Nova 2ja d. v8 '70 1.100 Saab99 '75 2.200 Saab99 '74 1.900 ÁRMÚLA 3 SÍMI 389O0 Samband Véladeild --------------------------- Móöir min Guðlaug Eiriksdóttir Búðargerði, Eyrarbakka, áöur Suðurgötu 74, Hafnarfirði, lézt 19. júni. Fyrir hönd vandamanna Eirikur Gislason Þökkum af alhug öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við fráfall og útför sonar okkar og bróöur Sigfúsar Arasonar frá Hvamnii, Þistilfirði. Sérstakar þakkir færum við öllum þeim sem tóku þátt i leitinni. Hanna Sigfúsdóttir, Ari Aðalbjörnsson og systkini hins látna. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúö við andlát og úför móður minnar Sigrúnar Sigurðardóttur Sólheimum 25 sem andaðist 9. júni. Sérstakar þakkir færi ég starfsliði á Lungnadeild Landsspitalans fyrir frábæra hjúkrun. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna Hilmar Kristjánsson. í dag Þriðjudagur 21. júní 1977 ''----—------; ; ■"'— Heilsugæzla) >_____i____ . Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- / daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Kvöld- nætur og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 17. til 23. júni er i Laugarnes apóteki og Vestur- bæjarapóteki, það apótek sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dogum og almennum fridög- um. - Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Tannlæknavakt Neyðarvakt tannlækna verður i Heilsuverndarstöðinni alla helgidaga frá kl. 2-3, en á laugardaginn frá kl. 5-6. Lögregla og slökkvilið __________________________ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðiö og sjúkra- bifreiö, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðiö og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiösimi 51100. r-, rt . ;—•—;------------- Biíanatilkynningar >____,' Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir. Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubilanir slmi 86577. Simabiianir simi 95. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Kvenfélag Langholtssafnaðar Safnaöarferð veröur farin 2. og 3. júlí. Ekið veröur um byggðir Borgarfjarðar og gist aö Varmalandi. Nánari upp- lýsingar I sima 32228 og 35913. — Ferðanefndin Kvenfélag Kópavogs: Sumar- feröin er laugardaginn 25. júni. Fjöruganga I Hvalfirði, kvöldverður á Þingvöllum. Þátttaka tilkynnist fyrir 22. júni I sima 41545 — 41706 —40751. — Nefndin. Kvenféiag Langholtssafnað- ar: Safnaöarferðin verður far- in 2. og 1 júh'. Ekið verður um byggðir Borgarfjarðar og gist að Varmalandi. Nánari upp- lýsingar i sima 32228 og 35913. — Ferðanefndin. Kirkjufélag Digranespresta- kalls efnir til safnaðarferðar sunnudaginn 26. júni. Lagt verður að stað klukkan 9 að morgni frá safnaðarheimilinu við Bjarnhólastig, og er ferð- inni heitið um Hvalfjörð að Hallgrimskirkju i Saurbæ þar sem guðsþjónusta verður klukkan 11. Siðan verður farið um Dragháls, Skorradal, Uxa- hryggi og Þingvöll. Nánari uppl. i sima 40436 kl. 12-19 til miðvikudagskvölds 22. júni — Stjórnin. Prestakvennafélag íslands: Aðalfundur veröur á Eiðum 29. júni kl. 2 i sambandi við prestastefnu. — Stjórnin. SÍMAR. 11 798 oc 19533. Þriðjudag 21. júni kl. 20.00 Esjuganga nr. 12. Gengiö frá melnum austan viö Esjuberg. Alhr fá viðurkenningarskjal að göngu lokinni. 2. Sigling um sundin.Frestaö, auglýst siðar. Feröir um helgina: 1. Þórs- mörk. 2. Gönguferð á Skarðs- heiði. 3. Gönguferð á Eiriksjökul o.fl. Auglýst siöar. Ferðafélag tslands. Safnaöarfélag Asprestakalls. Hinárlega safnaöarferö verð- ur farin næstkomandi sunnu- dag 26. júni kl. 9 frá Sunnu- torgi. Farið veröur til Þykkvabæjar, Eyrarbakka og Stokkseyrar. Messað I Stokks- eyrarkirkju kl. 14. Til Þing- valla um kvöldiö og borðaö þar. Upplýsingar og tilkynn- ingar um þátttöku hjá Hjálm- ari simi 82525 og hjá sóknar- prestinum simi 32195. 25. júli kl. 21.00 Grimseyjarferö. Flogið til Grlmseyjar, dvalið þar I ca. 2 1/2 klst. og til baka um nótt- ina. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Sumarleyfisferöir 1.-6. júli. Borgarf jöröur eystri — Loðmundarfjöröur 1. -10. júli. Húsavik — i Fjörðu- Vlkur og til Flateyjar. 2. -10. júli Kverkfjöll — Hvannalindir. 2.-10. júli Aöalvik — Slétta — Hesteyri Nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Ferðafélag tslands. Þriðjud. 21/6. kl. 20. Viöey, sólstööuferö. Leiðsögu- menn Sigurður Lindal prófessorog Orlygur Hálfdán- arson bókaútgefandi. Fjöru- bál og hreinsun. Fariö frá Kornhlööunni við Sundahöfn. (Flutningur byrjar kl. 19.30) Ctivist. Föstud. 24/6 kl. 20 Tindafjallajökull - Fljótshliö. Gist i sKála. Fararstj. Tryggvi Halldórsson. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni, Lækjarg. 6. simi 14606. Útivist. Kvenfélagiö Seltjörn Hin árlega sumarferð verður farin næstkomandi fimmtu- dag 23. júni. Kvöldverður að Laugarvatni. Fariðfrá félags- heimilinu kl. 19. Þátttaka til- kynnist i siðasta lagi á þriðju- dagskvöld til Báru i sima 23634, Ernu i sima 13981 og Rögnu i sima 25864. Tilkynning Dregið hefur verið i happ- drætti Slysavarnafélags Islands og hlutu eftirtalin númer vinning: 27612, Mazda 818 Station árgerð 1877. 41953, Nordmende litsjónvarp m/22 skjá. 31564, Nordmende lit- sjónvarp m/22 skjá. 23706, Nordmende litsjónvarp m/22 skjá Vinninga sé vitjað á skrif- stofu SVFt á Grandagarði. Upplýsingar I sima 27123 (simsvari) utan venjulegs skrifstofutima. r--------- —X Blöð og tímar'it c______________________. Heima er bezt númer 4, 1977 er komiö út. Efnisyfirlit: Sigurður Greips- son i Haukadal. Hann var for- fari minn. Kvöldroði (ljóð) Gullbrúökaupsdagurinn 11. júni. Einn enn (ljóð). Aö kvöldi dags. Gullbrúökaups- hugleiðing (1 jóð) - Við gullnámur i villtu vestri (29. hluti). Rauður var sérstakur hestur. Sumarbæran. Minning um kæran bróður. Gula kisa. Rústir (ljóð) Dægur- lagaþátturinn. Prinsessa i út- legð (2. hluti). Bókahillan. '— "" ", Siglingai - Skipadeild S.t.S. Jökulfell er I Reykjavik. DIs- arfell er i Vyborg. Fer þaöan til Ventspils. Helgafell fer væntanl. I kvöld frá Ant- werpen til Rotterdam. Mæli- felllosará Norðfirði.Skaftafell er i Svendborg. Hvassafell fer i kvöld frá Hamborg til Hull. Stapafell fór i gær frá Hafnarf. tilSauöárkróks og Húsavikur. Litlafell er i Reykjavik Eldvik er I Reykjavik. Eva Silvana fór i gær frá Reykjavik. Gripen er á Sauðárkróki. Star Sea er I Reykjavik.Jostang er væntanlegt til Reykjavikur 22. júni. hljóðvarp Þriðjudagur 21.júní 7.00 Morgunútvarp Veöur- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Sigriður Eyþórsdóttir les sögur úr bókinni „Dýrunum I dalnum” eftir Lilju Kristjánsdóttur (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Morgun- popp kl. 10.25. Morgun- tónleikarkl. 11.00: Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu i A-dúr fyrir fiðlu og pianó eftir César Franck / Pierre Barbizet og Sinfóniuhljómsveit útvarpsins I Paris leika Fantasiu fyrir pianó og hljómsveit op. lll eftir Gabriel Fauré: Roger Albin stj. / Sinfóniuhljómsveit brezka útvarpsins leikur „Beni Mora”, austur- lenzka svitu eftir Gustav Holst: Sir Malcom Sargent stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.