Tíminn - 21.06.1977, Blaðsíða 24

Tíminn - 21.06.1977, Blaðsíða 24
28644 HMlM.l 28645 fasteignasala Öldugötu 8 Fasteignasalan sem sparar hvorki tíma né fýrirhöf n til að veita yður sem bezta þjónustu Sölumaður: Finnur Karlsson Valgarður Sigurðsson ^■■""■■■■■i heimasimi 4-34-70 lögfræðingur mmmmmmm HREVFILL Slmi 8-55-22 Nútíma búskapur þarfnast BJUfER haugsugu GuAbjörn Guöjónsson Leikvika landsby ar í Reykjavík Leikfélag Reykjavikur hefur undaufarin ár boðiö leikfélögum utan af landi aö koma og sýna sjónleiki sina i lók leikárs og helgaö þeim viku af starfsári sinu, leikviku landsbyggðarinn- ar. Meö þessu hefur Leikfélag Reykjavíkur viljað styrkja tengsl milli blómlegs áhuga- mannaleikhúss úti um land og atvinuuleikhússins i Reykjavík. Aö þessu sinni er það Leikfé- lag Húsavikur, sem veröur gestkomandi i Iðnó á Leikviku landsbyggöarinnar og sýnir þar fimmtudaginn 23. og föstudag- inn 24. júni sjónleikinn „I deigl- unni” eftir Arthur Miller. Leik- félag Húsavfkur er meöal dug- mestu áhugamannaleikhúsa okkar úti á landi. Þaö hefur margsinnis ráðizt i aö sýna viðamikil verk og lánast meö prýöi. Er þar skemmst að minn- ast aö þaö hélt upp á 75 ára af- mæli sitt á siðasta ári meö sýn- ingu á Pétri Gaut eftir Ibsen. 1 sýningu Leikfélags Húsavfk- ur á sjónleiknum ,,í deiglunni”, koma fram 21 leikari. Er þaö annað tveggja leikrita, sem þetta framtakssama leikfélag setti á svið i vetur og var sýnt 10 sinnum á Húsavik við góöan orðstir. Leikurinn fjallar um galdraofsóknir i Massachusetts i Bandarikjunum i lok 17. aldar og hefur fyrir löngu skipaö sér sess meðal sigildra bandariskra leikbókmennta. Leikstjóri er Haukur J. Gunnarsson en meö aöalhlutverkiö fer Ingimundur Jónsson. Þetta er i annað sinn, sem Leikfélag Húsavikur heimsækir Leikfélag Reykjavikur á leik- viku landsbyggðarinnar. Fyrir þrem árum sýndi félagiö „Góöa dátann Svæk” i Iðnó. Frá sýningu Leikfélags Húsavikur á sjónleiknum „I deiglunni” eftir Arthur Miller. Hann veröur sýndur i Iönó nú i vikunni. s. Flugfélag Austurlands færist i aukana: MIKIÐ VARP í Ný tíu sæta flugvél JK Egilsstaöir — Hinn 17. júni kom til Egilsstaöa flugvél af Islandergerö, sem Flugfélag Austurlands hefur fest kaup'á i Noregi og hefur vélin þegar hafiö flug á áætlunarleiöum fé- lagsins. Miklar breytingar hafa veriö geröar til eflingar Flugfé- lagi Austurlands, og m.a. hafa Flugleiöir h.f. gerzt aöilar aö flugfélaginu, og eiga nú 45% af hlutafé. Stjórn félagsins skipa nú þessir menn: Einar Helga- son, Flugleiöum, formaöur, Guömundur Sigurösson, hér- aöslæknir á Egilsstööum og Bergur Sigurbjörnsson, fram- kvæmdastjóri á Egilsstööum. Guömundur Sigurösson veröur framkvæmdastjóri félagsins. Meö tilkomu Islandervéi- arinnar, sem er 10 sæta, aukast möguleikar félagsins til mikilla muna og er þess þegar fariö aö gæta I aukinni eftirspurn eftir leiguflugi. Sú breyting veröur á afgreiöslu félagsins, aö umboösmenn Flugleiöa munu annast hana og reynt veröur eftir megni aö samræma áætlun þess flugi Flugleiöa austur á land. t sumar verður haldiö uppi föstu áætlunarflugi til Bakka- fjaröar, Borgarfjaröar eystri, Vopnafjaröar, Hornafjaröar og Djúpavogs. Islandervélin sem félagiö hefur nú tekið I notkun, er smiöuö 1970 og heíur mest veriö notuö til sjúkraflugs. Hún hefur verið yfirfarin og er nú sem ný. Hún er búin isvarnar- og blindflugstækjum. Vélar þessar hafa reynztmjög vel hér á landi sem annars staöar og þurfa stutta flugbraut, og eru smiöaöar sérstaklega til notk- unar viö erfiöar aöstæöur. Verö vélarinnar, ásamt nauösynlegustu varahlutum, er tuttugu og fjórar milljónir króna. Auk Islander vélarinnar á félagiö vél af geröinni Chessna 185 eins hreyfils vél og mun hún veröa notuöáfram eftirþvi sem þörf krefur. Einn flugmaöur er fastráöinn hjá félaginu, Kol- beinn Arason, en til stendur aö fastráöa annan flugmann á næstunni. Nýja flugvélin á Egilsstaöaflugvelli. Á myndinni, sem fellt er f horniö, eru stjórnarmennirnir Bergur Sigurbjörnsson og Jóhann D. Jónsson, og flugmaöurinn, Kolbeinn Arason. — Timamynd JK» MH-kórinn til ísrael MÓL-Reykjavik — Sunnudaginn 3. júli n.k. Icggur kór inenntaskól- ans i Hamrahliö upp I merka söngför til tsraels þar sem kórinn mun koma fram á listahátiö undir JK-Egilsstöðum — Siöastliöinn laugardag uröu tvö umferöarslys á Iléraöi, meö þeim afleiöingum aö niu manns voru flutt á sjúkra- hús. 1 báöum tilvikum var um bil- veltur að ræða, og þykir þaö hin mesta mildi aö fólkiö slasaöist ekki enn ineira en raun bar vitni, en enginn mun vera i lifshættu eftir þessar veltur. Annað slysið varð, þegar blæju- jeppi valt á Fjarðarheiði, en i honum voru fimm manns. Þrir þeirra hlutu beinbrot, en hinir tveir minni háttar meiösl. stjórn Þorgerðar Ingólfsdóttur. Ar hvert lieldur israelska rlkið mikla listahátiö og i tengslum viö hana er haldiö alþjóölegt kóramót annaö hvert ár og var MH-kórn- Hinn billinn, sem er fólksbill, valt skammt fyrir utan Eiða, en i honum voru fjórir. Ein stúlka hlaut beinbrot, en hinir minni háttar skrámur. Furðulegt þykir hve vel fólkið slapp úr þessu slysi, en fólksbillinn rann um þrjátiu metra spöl á hvolfi. Báðir þessir bilar eru mjög illa farnir. I hvorugu tilvikinu mun hafa verið um ölvun við akstur að ræða, en i báðum bilunum voru allir farþegarnir unglingar frá Seyðisfirði og af Héraði. um boöinn þátttaka aö þessu sinni, sem er mikil viöurkenning á hæfni hans. Þetta mun vera I fyrsta skipti, sem islenzkir lista- menn koma fram i lsrael og er mikill áhugi þar syðra fyrir komu kórsins. — Við æfum á hverju kvöldi, jafnt um helgar sem virka daga, sagöi Þorgerður Ingólfsdóttir stjórnandi kórsins, er Timinn spurði hana um söngförina, enda veitir ekki af þar sem þetta er þekkt og virt hátiö. Viö munum koma fram á opnunarhátiöinni i Jerúsalem 6. júli þar sem við flytjum nokkur islenzk þjóölög. Daginn eftir syngur svo kórinn á annarri opnunarhátiö i Tel Aviv, en þar syngur hann verk eftir Jón Asgeirsson, sem nefnist stemm- ur, en það er tileinkað kórnum. Seinna kemur kórinn fram á mörgum stöðum og m.a. munum viö koma fram i sameiginlegum flutningi fimm kóra, þar sem annars verður flutt stórverk eftir Framhald á bls. 23. NÍU í SJÚKRA- HÚS Á HÉRAÐI DRANGEY í ÁR GO-Sauöárkróki. — Varp hefur veriö mikiö i Drangey I vor, og heföi mönnum áreiðanlega oröiö vel til um egg, ef eggjataka heföi veriö rækt eins og gert var áöur fyrr, En svo hefur ekki veriö. Jón Eiriksson 1 Fagranesi, sem talinn er fræknastur sigmaöur hér um slóöir, fór aöens einn dag til siga i eynni i vor og fékk mikiö af eggjum. Aðrir hafa aöeins skotizt þangaö til þess aö fá sér ofurlitinn smekk af eggjum. Drangey, matarbúr Skagfiröinga um langar aldir. Nú er aöeins sótt þangað litið eitt af eggjum. Skólahljómsveit Kópavogs: 3ju verðlaun í keppni í Noregi Gsal-Reykjavik — Skólahljóm- sveit Kópavogs stóö sig meö mikilli prýöi á alþjóölegu móti skólahljómsveita i Hamri i Noregi um helgina. Hluti hljóm- sveitarinnar, 48 meðlimir hennar tóku þátt i keppni á mótinu og geröi Skólahljómsveit Kópavogs sér litiö fyrir og hlaut bronsverö- laun, eöa 3ju verölaun i keppn- inni, sem teljast verður afburöa- góöur árangur. Skólahljómsveitin hélt utan á laugardaginn til þess aö taka þátt i þessu alþjóölega móti skóla- hljómsveita, en mót sem þessi eru haldin annaö hvort ár og var þetta I fimmta sinn sem mótið er haldið. Allskomuá mótiöá annaö hundraö skólahljómsveitir viös vegar aö úr heiminum, en 48 tóku þátt i keppninni um beztu hljóm- sveitina. Menntamálaráöuneytiö styrkti hljómsveitina til fararinn- ar, en stjórnandi hennar frá upphafi hefur veriö Björn Guöjónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.