Fréttablaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 31.03.2006, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 FÖSTUDAGUR 31. mars 2006 — 88. tölublað — 6. árgangur Þú þarf ekki að leita lengra ótrúleg verð á fartölvum. Asus A6U 15,4” LCD, AMD mobile 3100+, 512MB minni, 60GB diskur kortalesari, MSN vefmyndavél, XP PRO, fartölvutaska og mús á kr. 79.900,- stgr Sjá í Fermingarblaðinu á bls. 11 AR GU S 06 -0 05 2 Kynntu þér Vildarþjónustu fyrirtækja Alltaf að vinna? ����������� ������� ����������������� ��� ���������� ��������������������� ����������� ������������ ��� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� ��� ���� ��� ��� � ������� � � ����� � � ������ � ������� � ��������� � � �������� � � ����������� � � ��������� �� ������� ����� ���������������� ����������������������� ����� ������������� ����������� �������������������������������� ����������� Kvennafans í þjóð- leikhúsinu Edda Heiðrún Back- man leikstýrir átta konum í glæpsamleg- um gamanleik. MENNING 46 FERMINGAR Sér sjálfur um veislustjórn Fermingardrengurinn Jón Kristófer FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG ������������������������������������ ��������������������������� ��������� �������������������������������������������������������������� fæst í öllum helstu blóma- og bókaverslunum landsins ���������� �������������������������������������������� �������������������������������������������� ������������������������� � ���������������������� ������������������������� ������������������������������������������ ������� ���������������� ����������������������������� ����������������������������������������� ���������������������� ������������������������ ������������� ����� ���� ��������������������������������� ������������ VEÐRIÐ Í DAG Með nýtt köntrílag Valgeir Guðjónsson frumflytur nýja drykkju- vísu með köntrísveit Baggalúts á Nasa í kvöld. FÓLK 50 EFNAHAGSMÁL Hækkun stýrivaxta Seðlabanka Íslands í gær er vart talin munu stöðva verðbólguna sem í vændum er. Greiningardeild Kaupþings banka bendir á að áhrif vaxtahækk- ana komi fram með töf og hljóti hækkanir nú að miða við stöðuna eftir sex til átján mánuði. Seðla- bankinn segir þörf á enn frekara aðhaldi sem bendir til þess að vaxtahækkunarferli bankans sé hvergi nærri lokið að mati grein- ingardeildarinnar. Viðskiptabankarnir Glitnir og Landsbankinn brugðust skjótt við stýrivaxtahækkuninni með því að hækka sín vaxtakjör. Glitnir hækk- aði vexti á verðtryggðum íbúðalán- um úr 4,48 prósentum í 4,6 prósent og óverðtryggða vexti um 0,7-0,75 prósentustig. Landsbankinn hækk- aði vexti á íbúðalánum í 4,70 pró- sent eða um fjórðung úr prósentu. „Þessum breytingum er ætlað að leggja lóð á vogarskálarnar og styðja stjórnvöld og Seðlabankann í þeirri viðleitni að viðhalda efna- hagslegum stöðugleika,“ segir í til- kynningu frá bankastjórn Lands- bankans. KB banki hækkaði vexti af íbúðalánum í 4,6 prósent og mun hækka óverðtryggða vexti um næstu mánaðamót um 0,5-0,75 pró- sent. Eins og við var að búast lækk- uðu hlutabréf við vaxtahækkunina. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,65 prósent og stóð í 5.891 stigi við lokun markaða. Krónan styrktist hins vegar við vaxtahækkunina, fjórða daginn í röð. Gengisvísital- an lækkaði um 0,55 prósent og styrktist því krónan sem því nam. - eþa - óká / sjá síðu 24 SEÐLABANKI ÍSLANDS HÆKKAR VEXTI Vaxtahækkunarferlinu er hvergi nærri lokið að mati greiningardeildar KB banka. Bankarnir hækka vexti í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabankans: Stöðvar varla verðbólguskot LÉTTSKÝJAÐ SYÐRA - Í dag verður norðaustan 5-10 m/s. Léttskýjað á suður- hluta landsins en stöku él á Vestfjörðum og á landinu norðan- og austanverðu. Hiti 0-5 stig syðra en vægt frost á lág- lendi fyrir norðan. Heldur kólnandi veður. VEÐUR 4 Seldur á 5 milljónir ÍBV hefur selt einn af sínum bestu leik- mönnum til Örebro í Svíþjóð en það er Eng- lendingurinn Ian Jeffs. Kaupverðið mun vera í kringum fimm milljónir króna. ÍÞRÓTTIR 47 Varnarsamstarfið „Óskar Wilde sagði eins og frægt er, að Íslendingar hefðu fundið Ameríku árið 1000, en haft vit á því að týna henni aftur, rifjar Hannes Hólmsteinn Gissurarson upp, en vonar að Banda- ríkjamenn hafi ekki týnt Íslandi. Í DAG 26 SINUELDAR Að minnsta kosti áttatíu ferkílómetra land varð gríðarlegum sinueldum að bráð á Mýrum í Borg- arfirði í gær. Slökkviliðið í Borgar- nesi fékk tilkynningu um eldinn á áttunda tímanum í gærmorgun. Eldurinn blossaði upp á stuttum tíma og fór slökkviliðið strax á staðinn og hóf baráttuna við eldinn. Ljóst var frá byrjun að útilokað var að ráða niðurlögum sinueldanna og einbeitti slökkviliðið sér þá að því að verja húseignir á svæðinu. Í gærkvöldi stóð reykjarkófið 1200 metra í loft upp á meðan eldvegg- urinn æddi stjórnlaust áfram. Elds- upptökin voru í vegarbrún og telur lögregla og slökkvilið það koma til greina að kveikt hafi verið í af ráðnum hug. Miklir þurrkar hafa verið að undanförnu og elds matur því mikill. Þegar Fréttablaðið náði tali af Bjarna Þorsteinssyni, slökkviliðs- stjóra í Borgarnesi, í gærkvöld var hann staddur á bænum Skíðsholti á Mýrum þar sem naumlega náðist að verja nýtt íbúðarhús. Húsið var í mikilli hættu enda eldurinn kom- inn alveg upp að húsveggnum á tímabili. Bjarni álítur að strax í gærkvöldi hafi um 80 ferkílómetra svæði verið brunnið þar sem eldurinn æddi niður allar Mýrarnar. Hann telur að allt land á milli Álftár og Hítarár geti orðið eldinum að bráð. Allt hans lið, fjórtán menn með tvo tankbíla og tvo dælubíla, horfði á eldinn úr fjarlægð og gat ekkert aðhafst. „Þar sem við horfðum á þetta úr þriggja kílómetra fjar- lægð þá var eldveggurinn tveir, þrír metrar á hæð þar sem hann geistist áfram. Eldurinn fór þrjá til fjóra metra á sekúndu og hann flýt- ur eins og vatn ofan á jörðinni. Ef það ætti að lýsa þessu einhvern veginn þá má helst líkja þessu við náttúruhamfarir,“ sagði Bjarni Þorsteinsson. - shá / sjá síðu 6 Eldinum líkt við náttúruhamfarir Mýrarnar stóðu í ljósum logum í allan gærdag. Þá loguðu mestu sinueldar sem slökkviliðið í Borgarnesi man eftir. Slökkviliðsmenn horfðu á eldinn sem æddi um og eirði engu sem á vegi hans varð. Varpland mófugla er í mikilli hættu. MÝRARNAR LOGA Slökkviliðsmenn frá Borgarnesi fengu ekki við neitt ráðið þegar eldurinn æddi niður Mýrarnar í gær. Talið er að minnsta kosti áttatíu hektarar lands hafi brunnið. Eldveggurinn náði allt að þriggja metra hæð og reykjarkófið náði 1200 metrum seint í gærkvöld. VARNARMÁL Samninganefndir Bandaríkjanna og Íslands í varnar- viðræðunum hittust í tæplega tvær klukkustundir í sendiráði Banda- ríkjanna við Laufásveg síðdegis í gær. Fundinum var haldið leyndum fyrir fjölmiðlum. Albert Jónsson, formaður íslensku samninganefndarinnar, Ragnheiður Elín Árnadóttir, aðstoðarmaður Geirs H. Haarde utanríkisráðherra, Helgi Ágústsson, sendiherra í Bandaríkj- unum og Jörundur Valtýsson, sér- fræðingur hjá forsætisráðuneytinu sátu óformlega fundinn. Fundurinn hófst skömmu eftir klukkan 17, með mönnunum fimm sem leiða 26 manna viðræðunefnd bandarískra stjórn- valda. - gag / sjá síðu 4 Varnarviðræður í brennidepli: Leynifundur í sendiráðinu ÍSLENSKA SENDINEFNDIN Albert Jónsson, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Jörundur Valtýsson og Helgi Ágústsson koma úr bandaríska sendiráðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÍSRAEL, AP Palestínskur sjálfs- morðssprengjumaður sprengdi sig í loft upp við innganginn að gyðingabyggðinni Kedoumim á Vesturbakkanum í gærkvöld og dró þrjá Ísraela með sér í dauð- ann. Ísraelskir fjölmiðlar greindu frá þessu. Nýr öfgahópur með tengsl við Fatah-hreyfinguna lýsti yfir ábyrgð á tilræðinu, sem var það fyrsta sem framið er á hernumdu svæðunum síðan 29. desember. Þetta var jafnframt fyrsta sjálfs- morðssprengjutilræðið sem hópur ótengdur Heilögu stríði fremur frá því vopnahléi var lýst yfir í febrúar í fyrra. - aa Tilræði á Vesturbakkanum: Þrír Ísraelar féllu í árás HEIÐA Í NIKITA Selur hönnun sína um allan heim • matur • tíska FYLGIR MEÐ FRÉTTABLAÐINU Í DAG FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.