Fréttablaðið - 31.03.2006, Síða 1

Fréttablaðið - 31.03.2006, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 550 5000 FÖSTUDAGUR 31. mars 2006 — 88. tölublað — 6. árgangur Þú þarf ekki að leita lengra ótrúleg verð á fartölvum. Asus A6U 15,4” LCD, AMD mobile 3100+, 512MB minni, 60GB diskur kortalesari, MSN vefmyndavél, XP PRO, fartölvutaska og mús á kr. 79.900,- stgr Sjá í Fermingarblaðinu á bls. 11 AR GU S 06 -0 05 2 Kynntu þér Vildarþjónustu fyrirtækja Alltaf að vinna? ����������� ������� ����������������� ��� ���������� ��������������������� ����������� ������������ ��� �� �� �� �� �� �� �� �� �� �� ��� ���� ��� ��� � ������� � � ����� � � ������ � ������� � ��������� � � �������� � � ����������� � � ��������� �� ������� ����� ���������������� ����������������������� ����� ������������� ����������� �������������������������������� ����������� Kvennafans í þjóð- leikhúsinu Edda Heiðrún Back- man leikstýrir átta konum í glæpsamleg- um gamanleik. MENNING 46 FERMINGAR Sér sjálfur um veislustjórn Fermingardrengurinn Jón Kristófer FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG ������������������������������������ ��������������������������� ��������� �������������������������������������������������������������� fæst í öllum helstu blóma- og bókaverslunum landsins ���������� �������������������������������������������� �������������������������������������������� ������������������������� � ���������������������� ������������������������� ������������������������������������������ ������� ���������������� ����������������������������� ����������������������������������������� ���������������������� ������������������������ ������������� ����� ���� ��������������������������������� ������������ VEÐRIÐ Í DAG Með nýtt köntrílag Valgeir Guðjónsson frumflytur nýja drykkju- vísu með köntrísveit Baggalúts á Nasa í kvöld. FÓLK 50 EFNAHAGSMÁL Hækkun stýrivaxta Seðlabanka Íslands í gær er vart talin munu stöðva verðbólguna sem í vændum er. Greiningardeild Kaupþings banka bendir á að áhrif vaxtahækk- ana komi fram með töf og hljóti hækkanir nú að miða við stöðuna eftir sex til átján mánuði. Seðla- bankinn segir þörf á enn frekara aðhaldi sem bendir til þess að vaxtahækkunarferli bankans sé hvergi nærri lokið að mati grein- ingardeildarinnar. Viðskiptabankarnir Glitnir og Landsbankinn brugðust skjótt við stýrivaxtahækkuninni með því að hækka sín vaxtakjör. Glitnir hækk- aði vexti á verðtryggðum íbúðalán- um úr 4,48 prósentum í 4,6 prósent og óverðtryggða vexti um 0,7-0,75 prósentustig. Landsbankinn hækk- aði vexti á íbúðalánum í 4,70 pró- sent eða um fjórðung úr prósentu. „Þessum breytingum er ætlað að leggja lóð á vogarskálarnar og styðja stjórnvöld og Seðlabankann í þeirri viðleitni að viðhalda efna- hagslegum stöðugleika,“ segir í til- kynningu frá bankastjórn Lands- bankans. KB banki hækkaði vexti af íbúðalánum í 4,6 prósent og mun hækka óverðtryggða vexti um næstu mánaðamót um 0,5-0,75 pró- sent. Eins og við var að búast lækk- uðu hlutabréf við vaxtahækkunina. Úrvalsvísitalan lækkaði um 1,65 prósent og stóð í 5.891 stigi við lokun markaða. Krónan styrktist hins vegar við vaxtahækkunina, fjórða daginn í röð. Gengisvísital- an lækkaði um 0,55 prósent og styrktist því krónan sem því nam. - eþa - óká / sjá síðu 24 SEÐLABANKI ÍSLANDS HÆKKAR VEXTI Vaxtahækkunarferlinu er hvergi nærri lokið að mati greiningardeildar KB banka. Bankarnir hækka vexti í kjölfar stýrivaxtahækkunar Seðlabankans: Stöðvar varla verðbólguskot LÉTTSKÝJAÐ SYÐRA - Í dag verður norðaustan 5-10 m/s. Léttskýjað á suður- hluta landsins en stöku él á Vestfjörðum og á landinu norðan- og austanverðu. Hiti 0-5 stig syðra en vægt frost á lág- lendi fyrir norðan. Heldur kólnandi veður. VEÐUR 4 Seldur á 5 milljónir ÍBV hefur selt einn af sínum bestu leik- mönnum til Örebro í Svíþjóð en það er Eng- lendingurinn Ian Jeffs. Kaupverðið mun vera í kringum fimm milljónir króna. ÍÞRÓTTIR 47 Varnarsamstarfið „Óskar Wilde sagði eins og frægt er, að Íslendingar hefðu fundið Ameríku árið 1000, en haft vit á því að týna henni aftur, rifjar Hannes Hólmsteinn Gissurarson upp, en vonar að Banda- ríkjamenn hafi ekki týnt Íslandi. Í DAG 26 SINUELDAR Að minnsta kosti áttatíu ferkílómetra land varð gríðarlegum sinueldum að bráð á Mýrum í Borg- arfirði í gær. Slökkviliðið í Borgar- nesi fékk tilkynningu um eldinn á áttunda tímanum í gærmorgun. Eldurinn blossaði upp á stuttum tíma og fór slökkviliðið strax á staðinn og hóf baráttuna við eldinn. Ljóst var frá byrjun að útilokað var að ráða niðurlögum sinueldanna og einbeitti slökkviliðið sér þá að því að verja húseignir á svæðinu. Í gærkvöldi stóð reykjarkófið 1200 metra í loft upp á meðan eldvegg- urinn æddi stjórnlaust áfram. Elds- upptökin voru í vegarbrún og telur lögregla og slökkvilið það koma til greina að kveikt hafi verið í af ráðnum hug. Miklir þurrkar hafa verið að undanförnu og elds matur því mikill. Þegar Fréttablaðið náði tali af Bjarna Þorsteinssyni, slökkviliðs- stjóra í Borgarnesi, í gærkvöld var hann staddur á bænum Skíðsholti á Mýrum þar sem naumlega náðist að verja nýtt íbúðarhús. Húsið var í mikilli hættu enda eldurinn kom- inn alveg upp að húsveggnum á tímabili. Bjarni álítur að strax í gærkvöldi hafi um 80 ferkílómetra svæði verið brunnið þar sem eldurinn æddi niður allar Mýrarnar. Hann telur að allt land á milli Álftár og Hítarár geti orðið eldinum að bráð. Allt hans lið, fjórtán menn með tvo tankbíla og tvo dælubíla, horfði á eldinn úr fjarlægð og gat ekkert aðhafst. „Þar sem við horfðum á þetta úr þriggja kílómetra fjar- lægð þá var eldveggurinn tveir, þrír metrar á hæð þar sem hann geistist áfram. Eldurinn fór þrjá til fjóra metra á sekúndu og hann flýt- ur eins og vatn ofan á jörðinni. Ef það ætti að lýsa þessu einhvern veginn þá má helst líkja þessu við náttúruhamfarir,“ sagði Bjarni Þorsteinsson. - shá / sjá síðu 6 Eldinum líkt við náttúruhamfarir Mýrarnar stóðu í ljósum logum í allan gærdag. Þá loguðu mestu sinueldar sem slökkviliðið í Borgarnesi man eftir. Slökkviliðsmenn horfðu á eldinn sem æddi um og eirði engu sem á vegi hans varð. Varpland mófugla er í mikilli hættu. MÝRARNAR LOGA Slökkviliðsmenn frá Borgarnesi fengu ekki við neitt ráðið þegar eldurinn æddi niður Mýrarnar í gær. Talið er að minnsta kosti áttatíu hektarar lands hafi brunnið. Eldveggurinn náði allt að þriggja metra hæð og reykjarkófið náði 1200 metrum seint í gærkvöld. VARNARMÁL Samninganefndir Bandaríkjanna og Íslands í varnar- viðræðunum hittust í tæplega tvær klukkustundir í sendiráði Banda- ríkjanna við Laufásveg síðdegis í gær. Fundinum var haldið leyndum fyrir fjölmiðlum. Albert Jónsson, formaður íslensku samninganefndarinnar, Ragnheiður Elín Árnadóttir, aðstoðarmaður Geirs H. Haarde utanríkisráðherra, Helgi Ágústsson, sendiherra í Bandaríkj- unum og Jörundur Valtýsson, sér- fræðingur hjá forsætisráðuneytinu sátu óformlega fundinn. Fundurinn hófst skömmu eftir klukkan 17, með mönnunum fimm sem leiða 26 manna viðræðunefnd bandarískra stjórn- valda. - gag / sjá síðu 4 Varnarviðræður í brennidepli: Leynifundur í sendiráðinu ÍSLENSKA SENDINEFNDIN Albert Jónsson, Ragnheiður Elín Árnadóttir, Jörundur Valtýsson og Helgi Ágústsson koma úr bandaríska sendiráðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI ÍSRAEL, AP Palestínskur sjálfs- morðssprengjumaður sprengdi sig í loft upp við innganginn að gyðingabyggðinni Kedoumim á Vesturbakkanum í gærkvöld og dró þrjá Ísraela með sér í dauð- ann. Ísraelskir fjölmiðlar greindu frá þessu. Nýr öfgahópur með tengsl við Fatah-hreyfinguna lýsti yfir ábyrgð á tilræðinu, sem var það fyrsta sem framið er á hernumdu svæðunum síðan 29. desember. Þetta var jafnframt fyrsta sjálfs- morðssprengjutilræðið sem hópur ótengdur Heilögu stríði fremur frá því vopnahléi var lýst yfir í febrúar í fyrra. - aa Tilræði á Vesturbakkanum: Þrír Ísraelar féllu í árás HEIÐA Í NIKITA Selur hönnun sína um allan heim • matur • tíska FYLGIR MEÐ FRÉTTABLAÐINU Í DAG FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.