Fréttablaðið - 15.05.2006, Page 79

Fréttablaðið - 15.05.2006, Page 79
Þú gætir unnið: • Ferð fyrir 2 á leikinn* • PS2 tölvu • PSP tölvu • Fótbolta tölvuleiki • Fullt af DVD og tölvuleikjum og fleira! *Ferðin á leikinn erdreginn 15. maí úr ölluminnsendum skeytum,vinningshafi verðurbirtur á www.gras.is Carlsberg býður þér og vini þínum á úrslitaleikinn í París að sjá Arsenal vs. Barcelona 17.maí! Sendu SMS skeytið JA MEF á númer ið 1900 og þú gætir unnið! Við sendum þér 2 spur ningar. Þú svarar með því að senda SMS ske ytið JA A, B eða C á númerið 1900. S LEIKUR SMS LEIKUR SMS LEIKUR SM S LEIKUR SMS LEIKUR SMS L Úrslitaleikur Meistaradeildarinnar í 100% beinni! Henry vs. Ronaldinho Arsenal vs. Barcelona Evróp ukepp nin í kna ttspyr nu hefst á PSP ! Léttöl Vi nn in ga r v er ða a fh en tir í Sk ífu nn i S m ár al in d/ Kó pa vo gi . M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rtu k om in n í S M S kl úb b. 9 9 kr /s ke yt ið 9. hver vinnur! Ferð þú á leikinn? Föstudagur 2. júní: Jakobínarína CynicGuru Daníel Ágúst Benni Hemm Hemm Girls in Hawaii Hjálmar Bang Gang Ladytron Apparat Organ Quartet Laugardagur 3. júní: Skátar The Foghorns Jan Mayen Hairdoctor Úlpa Dr. Spock Kimono Jeff Who? Leaves Supergrass Sunnudagur 4. júní: Flís & Bogomil Font Nortón Stilluppsteypa Johnny Sexual Kid Carpet Ghostigital Forgotten Lores ESG (US) Hermigervill President Bongo Trabant Breska sjónvarpsstöðin BBC 2 hefur ákveðið að gera sjónvarps- þátt um flóðbylgjuna sem reið yfir suðaustur hluta Asíu á jóladag 2004. Þátturinn verður sýndur í lok þessa árs. Leikkonan fræga, Toni Collette, er stjarna þáttanna og eru tökur þegar hafnar á slóðum flóð- bylgjunnar, í Phuket og Khao Lak. Mun þetta vera mjög dramatísk þáttaröð sem á að hreyfa við almenningi og fjallar um eftirmál og björgunaraðgerðir í kjölfar slyssins. Collette í sjónvarpið TONI COLETTE Leikur aðalhlutverkið í sjón- varpsþáttum sem fjalla um flóðbylgjuna sem grandaði hátt í tvö hundruð þúsund manns. Dagskrá tónlistarhátíðarinnar Reykjavík Trópík, sem verður haldin á lóð Háskóla Íslands dag- ana 2. til 4. júní, er tilbúin. Um alþjóðlega tónlistarhátíð er að ræða og á meðal þeirra þrjátíu hljómsveita sem hafa boðað komu sína eru Supergrass, Girls in Hawaii, ESG, Jakobínarína, Hjálmar, Bang Gang, Benni Hemm Hemm og Trabant. Miðasala fer fram á midi.is og í verslunum Skífunnar. Einnig er hægt að kaupa miða í BT Akureyri og BT Selfossi. Hægt er að kaupa þriggja daga passa á hátíðina fyrir 6.500 krónur. 30 á þremur dögum SUPERGRASS Breska hljómsveitin Superg- rass kemur fram á Reykjavík Trópík í sumar. Tom Hanks, aðalleikari kvikmynd- arinnar The Da Vinci Code, segir að myndin sé eingöngu góð saga sem eigi ekki að taka of alvarlega. „Ef þú ætlar að taka einhverja dýra mynd of alvarlega, sérstak- lega eins umfangsmikla og þessa, þá eru það mikil mistök,“ sagði Hanks. „Við vissum alltaf að ein- hverjir myndu ekki vilja að þessi mynd yrði sýnd.“ Fjöldi trúarleiðtoga og -stofn- ana hafa gagnrýnt myndina og sagt hana hrein og klár helgi- spjöll. Í bókinni sem myndin er byggð á er því haldið fram að Jesús Kristur hafi kvænst Maríu Magdalenu og eignast með henni barn. The Da Vinci Code verður frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Cannes í Frakklandi miðvikudag- inn 17. maí. Hér á landi verður hún tekin til sýninga tveimur dögum síðar. Forsala er hafin á myndina og hefur þegar selst upp á sjö sýn- ingar. Alls verður hún sýnd í átta kvikmyndahúsum um allt land. Rúmlega 35 þúsund sæti verða í boði frumsýningarhelgina 19. til 21. maí og er þetta ein stærsta og víðtækasta frumsýning á kvik- mynd á Íslandi frá upphafi. Ekki taka Da Vinci Code of alvarlega TOM HANKS OG AUDREY TAUTOU Aðal- leikarinn Tom Hanks segir að ekki megi taka söguþráðinn í The Da Vinci Code of alvarlega. DAGSKRÁ REYKJAVÍK TRÓPÍK

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.