Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 10

Mánudagsblaðið - 01.11.1971, Blaðsíða 10
10 Manudagsblaðið Mánudagur 1. nóvember 1971 SJÓNVARP KEFLAVÍK Vikan 31. okt. — 6. nóv. Sunnudagur 12.00 The Answer 12.30 The Big Pirture 1.00 Grambiing tlighlights 1.45 College Football Scoreboard 2.30 World Series — Final Game 4.30 This Week In Pro Football 5.15 Three Mayors 5.40 Great Pumpkin, Charlie Brown 6.05 Centle Ben 6.30 Dead Or Alive 7.00 The World Report 7.15 Sacred Heart 7.30 Wild Kingdom 8.00 Ed Sullivan 9.00 Wild Wild West 9.55 Glen Campbell 10.45 The Christophers 11.00 News Brief 11.05 Miss USA Pageant Mánudagur 4.00 Emily’s Afternoon 4.15 TV Schedule 4.20 Barbara McNair 5.05 Bulletin Board 5.10 All Star Theater 5.35 Theater 8 — High Flight 7.00 The World Report 7.30 Bill Cosby 8.00 High Chaparral 9.00 Hawaii 5—0 10.00 Johnny Cash 10.55 Reflection 11.00 Final Edition News 11.10 The Tonight Show Þriðjudagur 4.00 Emily’s Afternoon 4.10 Sesame Street 5.10 Favorite Martian 5.35 Bulletin Board 5.40 On Campus 6.10 Don Knotts 7.00 The World Report 7.30 Room 222 8.00 ISD 8.30 Tuesday Night At The Movies — All About Eve 10.05 Jim Nabors 10.55 Reflection 11.00 Final Edition News 11.10 Pro Boxing MiSvikudagur 3.55 Emily’s Afternoon 4.00 Animal World 4.25 Dobie Gillis 4.55 Bulletin Board 5.00 Green Acres 5.25 Theater 8 — Springfield Rifle 7.00 The World Report 7.30 Daniel Boone 8.30 Here’s Lucy 9.00 Dean Martin 10.00 Mod Squad 10.55 Reflection 11.00 Final Edition News 11.10 Dick Cavett Vimmtudagur 4.00 Emily’s Afternoon 4.10 TV Scedule 4.20 Big Cats, Little Cats 5.10 Bulletin Board 5.15 Perry Mason 6.10 Jim Nabors 7.00 The World Report 7.30 Family Affair 8.00 Northern Currents 8.30 The Detectives 9.00 Andy Williams 10.00 Naked City 10.55 Reflection 11.10 Northern Lights Playhouse — Three On A Ticket Föstudagur 4.00 Emily’s Afternoon 4.10 Bill Anderson 4.35 Bulletin Board 4.40 Theater 8 — All About Eve 7.00 The World Report 7.30 Pick The Winners 7.55 My Three Sons 8.20 Laugh-In 9.10 The Record Makers 10.00 Today — Iran 2500th Anni- versary 11.00 Final Edition News 11.10 Northern Lights Playhouse — Too Many Winners 12.10 Night Light Theater — High Flight Laugardagur 10.30 Captain Kangaroo 11.15 Sesame Street 12.15 Cartoon Carnival 1.00 Hawaii Calls 1.25 Roller Game 2.20 Pro Bowlers Tour 3.35 CBS Golf Qassic 4.25 Lost In Space 5.20 Hee Haw 6.10 Country Carnival 6.30 Coronado 9 7.00 The World Report 7.15 Warren Miller 7.30 Mayberry RFD 8.00 Carol Burnett 9.00 Gunsmoke 10.00 The Defenders 10.55 Chaplain’s Corner 11.00 News Brief 11.05 Northern Lights Playhouse Springfield Rifle Viðreisnin keypti Framhald af 1. síðu. hentar ekki fólki, sem stríðir við geðsjúkdóma, að vera stað sett innan í miðju íbúðarhverfi þar sem börn eru daglega að leik. Yfirlæknirinn á Kleppi má heita furðu illa upplýstur ef hann veit ekki enn þá, að börn eru miskunnarlaus gagnvart öllum, sem eig.a í einhverju stríði eða eru „öðruvísi”. Ger- ir hinn mikli doktor sér Ijós’t, að svo kann að fara, að börn- in þarna í hverfinu leiðist út í að stríða, góna eða flissa að þeim sjúklingum, sem doktor- inn setur þarna til að fá „end- anlegan bata“? Vera má, að hann muni ekki læti unglinga út í menn eins og þá nafn- kunnu geðsjúklinga, sem hér ráfuðu um götur fyrir tveim, þrem áratugum, og börn hóp- uðust um til að stríða og erta á allan hátt. SKYNDIÆÐI Þá er það staðreynd, að geð sjúklingar sem taldir hafa náð fullri heilsu hafa skyndilega endurbrjálazt og framið óhæfu t.d. morð. Það yrði þungur biti að kingja ef einhver þessara sjúklinga, sem þarna verða vistaðir fengju skyndiæði og fremdu eitthvert ódæði. HJÁLP „DÓNANNA“ Það var óþarfi fyrir þennan geðlækni að smala eða leggja blessun sína yfir smölum læknaefna, jafnvel götufólks, inn á hverfisfund þann, sem haldin var, til að æpa og flissa að þeim sem vildu verja heim- ili sín og eignir, líkt og götu- dómstólar austurlanda í ein- ræðisríkjum komma eru gjarn- ir að kalla saman. Það myndi '•vergi á byggðu bóli þekkjast að læknar með snefil af kunn- áttu í almennri hegðan og fram komu myndu lúta svo lágt að kalla sértil aðstoðar einhverja dóna af slíku tagi til að „verja málstað sínn". KLAUFASKAPUR Sannleikurinn er sá, að þótt hverfisbúarnir þarna hafi hald- ið klaufalega á málum sínum, þá var með öllu ástæðulaust og freklega rangt, að kalla inn hjálparlið til að verja ósómann og ætti að varða við lög að slíkir doktorar eða stjórnendur slíkra umræðuþinga gengju lausir. SÝNING? Og meðal annarra orða: Hvi er almenningi bannað að valsa um heimavöll Kleppsspítal- ans? Má ekki alþýða sjá sjúk- lingana? skoða verkin og þann bata, sem hinnir merku lækn- ar veita þeim? Því ekki að hafa sýningu á þessu vesalings fólki eins og nú er ætlað að gera í Laugaráshverfinu? Yrðu þá öfundsjúku asnarn- ir, sem hata hvern þann, sem kemur yfir sig húsi eða skýli án þess að leita styrktar hjá yfirvöldunum, kannske reiðir? Og yrðu þá sálarlæknamir, þessir miklu vísindamenn, kannske hræddir. Lögreglan Framhald af 1. síðu. UPPGJÖF LÖGREGLUNNAR Það er hart undir að búa, að lögreglufulltrúar skuli ieyfa sér að gefa út „yfirlýsingar11 þess efnis að þeir geti ekki sinn störfum vegna rriánnfæð- ar. Þetta gildir sama og algjör uppgjöf. Svo miklar fréttrr ber- ast af ýmsum vanhöldum og seinagangi í sambandi við að- kallandi útköll, að fiHlyrða má, að við í Reykjavík búum við ömurlegt handahófsöryggi, sem yfirvöldin m.a. borgar- stjórn hirðir ekki um að bæta úr. Ástarlosti Framhald af 7. síðu. mikla reynsla hans í hvílubrögðum. Þegar ég fór af fundi hans, fannst mér ég vera eins og skorpnaðblað úr fornri bók. Nokkrir mánuðir liðu áðitr en ég fór smám saman að vakna aft- ur til lífsins. Maður sá sem var mér stoð og stytta þessa mánuði án þess að gera til mín nokkraf kröfur, kveikti aftur líf í líkama mínum Ég giftist honum og bý með honum í hamingjusömu hjónabandi. — En enga nótt hef ég átt með honum sem gæti jafn- ast á við eitt andartak þess tíma sem við Marteinn áttum saman áður en hann hélt af landi brott. jH Svar við getraun Framhald af 2. síðu. Ronson rannsóknari sagði Fordney, að líkið hefði legið í vatni í fjóra daga. Ef svo hefði verið, þá var útilokað, að nokkuð blóð hefði verið á höfði líksins. Vatnið hefði áreið- anlega verið búið að þvo það burtu fyrir löngu. AuglýsiS i MánudagsblaSinu

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.