Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 7

Tíminn - 30.08.1977, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 30. ágúst 1977 7 Svört og hvít fegurð ■ spegli tímans Við birtum nýlega i Spegli Timans mynd af fegurðardrottn- ingu heimsins — ,,Miss Universe” —, en það þótti tiðindum sæta að stúlkan var blökkustúlka. Hún er frá Trinidad — Tobago og heitir Janelle Commissi- ong. Hér birtum við aftur mynd af henni ásamt fjórum stúlk- um, sem voru i efstu sætunum i þessari fegurðarsamkeppni. Þær eru f.v. Auro Mojica frá Colomb- ia, sem varð nr. 4, Sandra Bell frá Skot- landi varð nr. 3, sið- an er Janelle fegurð- ardrottningin i miðj- unni, þarnæst er Eva Maria Duringer frá Austurriki en hún varð nr. 2 og Maria Louse Gassen frá Vestur-Þýzkalandi nr. 5 Eins og sjá má eru þetta allar hinar fallegustu stúlkur, og hlýtur val dómar- anna að hafa verið erfitt. Þaðerekki Mér þykir vænt um 1 nóg fyrir hann að að þú hugsar um ^ hafa aðeins eitt ^ Rusty Svalur. mastur til að sveifla Jft 2 sér i. Þú færð nóg að gera við að finna nýja Jú,/> áhöfn og nýjar 7 ég býst gaman af þvi Tima- spurningin Hvert finnst þér vera mesta mein íslendinga? Hcrmann Nielsson, Iþróttakenn- ari: Það er margt sem kemur til. Lifsgæðakapphlaupið er þó verst. Fólk vill fallegri bil og fallegri húsgögn en nágranninn. Lifið er bara vinna og sofa. tsland er orö- ið að vinnubúðum. Konráð Eyjólfsson, sölumaður: Verðbólgan að sjálfsögðu. Brjál- æðisleg togarakaup er undirstaða vitleysunnar. Við erum með 10 stykki af togurum i pöntun á með* an öðrum er lagt. Sólrún Pétursdóttir, kennari: Drykkjuskapurinn finnst mér mesta meinið. Þvi er fljótsvaraö. Jón Þorgeirsson, starfar við verkáætlanir: Drykkjuskapurinn fyrst og fremst. En svo má ekki gleyma hraðanum og stressinu i umferðinni. Sigriður Asta Siguröardóttir, starfar við Bæjarútgeröina á Granda: Ég veit það ekki svó vel. Vafalaust er það margt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.