Fréttablaðið - 10.06.2006, Blaðsíða 63

Fréttablaðið - 10.06.2006, Blaðsíða 63
Sigurjón Sighvatsson kvik-myndaframleiðandi hefur náð langt í Hollywood og framleitt margar verðlauna- og stórmyndir. Ekki er óhugsandi að Þórir Snær, sonur hans, verði föðurbetrungur en hann framleiddi meðal annars stuttmyndina Síðasti bærinn, sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna í ár. „Ég var búinn að reyna við- skiptafræðina við Háskóla Íslands og klára bókmenntafræði, en fann mig ekki alveg,“ segir Sigurjón. „Kvikmyndaframleiðsla samein- aði hins vegar þetta tvennt og fleiri listgreinar, svo sem ljós- myndun og leiklist og árið 1979 ákvað ég að þetta skyldi ég leggja fyrir mig.“ Þórir Snær ætlaði sér aldrei út í kvikmyndagerð, enda hafi lang- ar vinnustundir föður hans lengi vel gert hann frábitinn starfinu þótt síðar hafi hann skipt um skoðun. „Hefði ég ráðið væri Þórir eflaust ekki í þessu starfi í dag, enda er það afskaplega krefj- andi og því fylgir mikil sam- keppni,“ segir Sigurjón. „Hins vegar skiptir auðvitað öllu að sonur minn geri það sem hann hefur ástríðu fyrir og finni sig á þeim vettvangi,“ bætir hann við. „Það er ekki síður gleðilegt að hann og félagar hans í ZikZak kvikmyndagerð, hafa náð góðum árangri. Í dag er meira að segja hægt að fá Óskarstilnefningu fyrir stuttmynd frá Íslandi.“ Þórir segir vissulega ganga vel núna en þetta sé hörkuvinna. „Ég hef lært ýmislegt af reynslu pabba í bransanum. Eitt það mikilvæg- asta er að það tekur þrjú til fimm ár að framleiða kvikmynd, þannig að maður þarf að vera ansi viss á því að verkefnið sé þess virði að leggja svo mikinn tíma og ástríðu í það. Það fór jafnmikill tími, og ástríða kannski líka, í að fram- leiða Battlefield Earth og það fór í að gera Guðföðurinn. Dæmi hver fyrir sig um útkomuna,“ segir Þórir og hlær. Þeir feðgar unnu saman að framleiðslu myndarinnar Gargandi snilld og segja að það hafi gengið vel. „Þórir er miklu mýkri maður en ég en hins vegar sækir hann hvatvísina til mín,“ segir Sigurjón. Þórir tekur undir orð föður síns um samstarfið. „Þetta gekk í alla staði prýðilega og við vorum mjög ánægðir með útkomuna. Verst er að þetta bitn- aði aðallega á mömmu og systur minni. Eina sem við ræddum, dag- inn út og daginn inn var myndin. Reyndar hefur þetta verið þannig í tíu ár; við ræðum fátt annað en kvikmyndir og kvikmyndagerð. Mamma lýsti þessu best fyrir nokkrum árum þegar hún fórnaði höndum og sagði. „Ó, nei, nú þarf maður að hlusta á tvo kvikmynda- framleiðendur!“ ELÍN OG SIGURBORG Líta á kennslustarfið sem köllun. FRÉTTABLAÐ- IÐ/HÖRÐUR SVEINSSON Tilboðið gildir til 30. júní eða á meðan birgðir endast. �������������� 3 töskur á hjólum með dráttarhandfangi. ����������������� �������������� ��� ������������� Verð áður: 18.285 kr. ������������ ��������� ������������� faldlega að beita ólíkum kennslu- aðferðum til draga það besta fram í öllum. Þannig vildi hún leggja áherslu á annað og meira en hefð- bundið bóknám.“ Sigurborg segir foreldra sína hafa verið mikið hugsjónafólk og húmanista, enda hafi þau tekið að sér börn sem rekin höfðu verið úr skóla og kennt þeim á heimili sínu. „Það er alveg ljóst að marg- ir hefðu aldrei komist í gegnum gagnfræðanám nema fyrir til- stilli mömmu og pabba. Sjálfri mér kenndu þau fyrst og fremst að það er ekki endilega mikilvæg- ara að vera góður á bókina en að vera skapandi, listrænn eða hagur.“ Ó, nei, tveir kvik- myndaframleiðendur ÞÓRIR SNÆR SIGURJÓNSSON, SIGRÍÐUR ÞÓRISDÓTTIR OG ÞÓRIR SNÆR SIGUR- JÓNSSON Hæfileikaríkir kvikmyndagerðarmenn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.