Tíminn - 10.02.1978, Qupperneq 1

Tíminn - 10.02.1978, Qupperneq 1
Efnahagsfrumvarp ríkisstj órnarinnar lagt fram: SMJÐJ UVEGI 66 Kópavogi —• Sími 76-6ÖO Miðar að óbreyttum kaup- mætti ráðstöfunartekna KEJ — „Hinn 1. marz 1978, 1. júnl 1978, 1. sept. 1978 og 1. des-1978 skulu veröbætur á laun hverju sinni hækka sem svarar helmingi þeirrar hækkunar veröbótavísi- tölu og verðbótaauka, sem Kaup- lagsnefnd reiknar samkvæmt ákvæöum kjarasamninga,” segir I frumvarpi rikisstjórnarinnar um ráöstafanir iefnahagsmálum, en frumvarp þetta var lagt fram á Alþingi seint i gærkvöld. Akvæöi þaö, sem vitnað er I hér aö framan er meginákvæði frum- varpsins til skeröingar á verðbót- um á laun, en i því felst aö verö- bætur á laun verða helmingi lægri en aö öðrum kosti heföi orðið. A móti kemur að i frumvarpinu eru ýmis ákvæði, sem draga úr áhrif- um þessarar kaupmáttarskerð- ingar, einkuir fyrir þá lægst laun- uðu. Þá er i f umvarpinu gert ráð fyrir nokkuri i lækkunskatta, sem rikissjóður Ætir sér aftur upp með álagni gu skyldusparnaðar á félög til samræmis við skyldu- sparnað einstaklinga og með lækkun rikisútgjalda. Ennfremur er i frumvarpinu gert ráð fyrir að frá og með 1. þvi gert ráð fyrir, að verðbætur á laun verði takmarkaðar nokkuö, en hins vegar er gerðum kjara- samningum ekki raskað að öðru leyti. Rikisstjórnin gerði þegar á s.l. ári grein fyrir þeirri skoðun sinni, að áfangahækkanir og verðbótaákvæðisamninga gengju lengra en fært væri, ef fast væri við hvort tveggja haldið. Þaö hef- ur komið á daginn, að af hefur hlotizt mikil verðbólga.” ,,Að öllu samanlögöu er það til- gangur þessa frumvarps, ásamt þeirri gengisbreytingu, sem til- kynnt hefur verið, að tryggja fulla atvinnu, draga úr veröbólgu og treysta þau góðu lifskjör al- mennings, sem náðust á siðast- liðnu ári. í frumvarpinu er lagt til, að hamlað verði gegn vixlgangi verðlags og launa með þvi aö helminga þá hækkun veröbóta og veröbótaauka sem koma ættu til framkvæmda 1. marz, 1. júni, 1. sept, og 1. des. n.k. skv. ákvæöum kjarasamninga. Þrátt fyrir takmörkun veröbóta skv. 1. gr. frumv. er þó tryggt .F<;anihald á bls. 6 Þingfundur stóötil miðnættis igærkvöld i neorideiia Alpingis. Frumvarp rikisstjórnarinnar um ráö- stafanir I efnahagsmálum var þá lagt fram. janúar 1979 skulu óbeinir skattar ekki hafa áhrif á verðbótavlsitölu eða verðbótaákvæði I kjarasamn- ingum. Bætur almannatrygginga, aðrar en fæðingarstyrkur skulu 1. marz 1978, 1. júnl 1978 og 1. I kvæmt frumvarpinu og vörugjald sqitember 1978 taka sömu hlut- mun lækka úr 18prósentum i 16% fallshækkun og laun almennt i6. febrúar næstkomandi. þessa daga. 1 greinargerð með frumvarpinu Barnabætur munu hækka sam- | segir m.a.: ,,í frumvarpi þessuer FISKIFHÆÐINGAH MÆLA MEÐ 270 ÞÚS. TN HÁMARKSAFLA 1978: Ofnýting þorskstofnsins erfiðasta vandamálið segir í „grárri” skýrslu frá Hafrannsóknarstofnun SJ — Astand ýmissa nytjafisk- stofna á islandsmiðum er nú meö þeim hætti, að strangt aö- hald er nauðsynlegt meö veiöunum. Við verðum aö gera okkur grein fyrir þvi, hve mikla veiði hinir ýmsu stofnar þola og hagasóknI samræmi viö þaö. — Svo segir I skýrslu Hafrann- sóknastofnunar, Astand nytja- stofna á íslandsmiðum og afla- horfur 1978, sem sérfræöingar hennar hafa nú sent frá sér. Skýrsla þessi er nú ekki lengur „svört” eins og sams konar skýrsla fyrir fáum árum, heldur „grá” eins og sjávarútvegsráö- herra Matthias Bjarnason hefur komizt að orði um hana. Erfiðasta vandamálið nú er ofnýting þorskstofnsins, segir i skýrslunni, en veiðin á sl. ári fór langtfram úrtillögum Hafrann- sóknastofnunar og er heildar- aflinn áætlaður um 340 þús. tonn. Sérfræðingar stofnunar- innar leggja til að þorskafli 1978 og 1979 fari ekki yfir 270 þús. tonn hvort ár og er það 20 þús. tonnum hærra en meðalþorsk- veiði okkar sjálfra á árunum 1967-76, en heildarþorskaflinn við landið á þessu timabili var hinsvegar 391 þús. tonn að meðaltali á ári. Þorskstofninn er talinn hafa minnkaðúr 2,6 millj. tonna árið 1955 i 1.2 millj. tonna árið 1978. Hrygningarstofninum hefur hrakað enn meira, — úr um 1 millj. tonna á árunum 1957-’59 i 180þús. tonn árið 1978. Meginor- sakir minnkandi stofnstærðar erulélegt ástand þorskstofnsins við Grænland og aukin sókn i smáfisk. Með útfærslu fiskveiði- lögsögunnar, brotthvarfi út- lendinga af miðunum, stækkun möskva og lokun ýmissa upp- eldissvæða timabundið eða til langframa, hefur þó aftur dreg- ið talsvert úr sókninni i smá- þorskinn. Tilgangur aflatakmörkunar þeirrar, sem Hafrannsókna- stofnun mælir með, er að vernda uppvaxandi árganga þorsksins og ef henni verður framfýlgt er áætlaö að hrygn- ingarstofninn verði kominn upp i 400 þús. tonn i ársbyrjun 1980. Þrátt fyrir þessar friðunarað- gerðir er búizt við aö hrygn- ingarstofninn minnki á ný árin 1981 og 1982, þegar lélegu ár- gangarnir frá 1974 og 1975 verða kynþroska. Argangurinn frá 1976 er hins vegar sterkur og talið er nauðsynlegt að nota hann til að byggja upp hrygn- ingarstofninn. Minnkuð sókn i 3 og 4 ára fisk hefur leitt til betri nýtingar þorskstofnsins. Þá benda nýj- ustu rannsóknir til þess að ár- gangar frá 1973, 1974 og 1975 séu ivið sterkarien fyrstu athuganir gáfu til kynna. Tillaga um há- marksafla árið 1978 lækkar þvi ekki meira frá tillögu Hafrann- sóknastofnunarinnar I fyrra, en raun ber vitni, þótt afli 1977 hafi farið talsvertfram úr þeirri til- lögu. Þó benda sérfræðingar Hafrannsóknastofnunar á það, að ef tillaga þeirra um 275 þús tonna hámarksafla á sl. ári hefði komið til framkvæmda heföi hrygningarstofninn á komandi vetrarvertið verið 50 þús. tonnum stærri en nú er bú- izt við að hann sé, og hefði þá mátt auka leyfilegan hámarks- afla á næsta ár talsvert fram yf- ir það, sem nú er lagt til. Verði ekki farið að tillögum Hafrannsóknastofnunar nú og sókn verður óbreytt er áætlað, að þorskaflinn 1978 verði 350 þús. tonn, árið 1979 verði aflinn 320 þús. tonn og árið 1980 340 þús. tonn. Það er þvi fyrirsjáan- legt, að afli á næsta ári verður ekki mikill, ef miðað er við afla undanfarinna ára og verður reyndar að fara aftur til ársins 1947 til aðfinna þetta lágarafla- tölur. Munurinn á ástandinu þá og nú er sá, að þá var litill floti fiskiskipa að veiða úr stórum stofni og þvi varð afli á sóknar- einingu mikill. Nú eru aftur á móti of mörg skip að veiða úr of litlum stofni, þannig að nýting flotans er óhagkvæm miöað við stærð stofns. ört minnkandi hrygningar- stofn hefur leitt til vaxandi lik- inda á þvi, að klak þorsksins misfarist. Viðkoma þorsk- stofnsins hefur verið mjög sveiflukennd siðustu 4 árin eftir að stofninn fór niður undir og niður fyrir 200 þús. tonn. Litill hrygningarstofn, samsettur af tiltölulega fáum aldursflokkum, kemur til hrygningar á tak- mörkuðu tímabili og veltur þá á miklu, að umhverfisaðstæður séu hagstæðar einmitt þá. Lagt er til i skýrslu Hafrann- sóknastofnunar að gripiö verði til skyndilokunar veiðisvæðis,ef 20% af afla (eftir fjölda) er und- ir 58 sm fram til 1. júh', en 20% af afla undir 62 sm það sem eftir er ársins. Þetta eru svokölluö viðmiðunarmörk, sem miða að þvi, að veiða ekki meira en 18% af þriggja og fjögurra ára fiski. 1 fyrra giltu þau viðmiðunar- mörk, að gripið var til skyndi- lokunar þegar 40% af fjölda þorska i afla var undir 58 sm. 1. júli 1977 var gertráð fyrir að ný mörktækju gildi sem eölileg af- leiðing af vexti viðmiðunarár- gangsins (1973) á árinu. Sjávar- útvegsráðuneytið ógilti hins vegar nýju viðmiðunarmörkin, og þvi giltu upprunalegu mörkin allt áriö 1977. Enn veiöa islendingar of mikið af þorski.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.