Tíminn - 26.02.1978, Síða 16

Tíminn - 26.02.1978, Síða 16
16 Sunnudagur 26. febrúar 1978 í dag Sunnudagur 26. febrúar 1978 T > Lögregla og slökkvilið v_______________________, Reykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkviliöið og sjúkra- bifreiö, simi 11100, Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarf jöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. — Heilsugæzla ________________________ Slvsavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Köpavogur, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Haf narf jörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplvsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikuna 24. febrúar til 2. marz er i Laugarnesapóteki og Ing- ólfs Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. "llafnarbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 íil 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 ti! 17. Kópavogs Apótek er opið öli kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið ki. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. ---------------------- , Bilanatilkynningar _____________’---------z Rafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- anna 27311. Vatnsveitubilanir simi 86577.1 Simabilanir simi 95. Bílanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Félagslíf ■- Nemendasamband Mennta- skóla Akureyrar heldur aðal- fund n.k. þriðjudag 28. febrúar kl. 20.30 að Hótel Esju. Sunnudagur 26. febr. 1. kl. 11. Skiðaganga. Gengið verður um Leiti og Eldborgir. Fararstjóri: Kristinn Zophan- iasson. 2. kl. 11 Geitafeil (509 ml.Létt ganga. Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. 3. kl. 13 Hólmarnir — Grótta — Seltjarnarnes. Föruganga á stórstraumsfjöru. Fararstjór- ar: Gestur Guðfinnsson og Guðrún Þorðardóttir. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Munið ferða- og fjallabókina. Vetrarferðin i Þórsmörk verður 4.-5. marz. Nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. Sunnudagur 26.2. 1. kl. 10.30 Gullfoss i klaka- böndum og viðar. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. 2. kl. 10.30 Esja vétrarfjall- ganga með Pétri Sigurðssyni. 3. kl. 13 Fjöruganga á Kjalar- nesi. Fararstj. Einar Þ. Guð- johnsen. Fritt f. börn m. full- orðnum. Farið frá B.S.t. ben- zinsölu. tJtivist. Húnvetningafélagið I Reykja- vik heldur 40 ára afmælis- fagnað i Atthagasal Hótel Sögu laugardaginn 4. marz og hefstkl. 7. Avarp Halldóra K. Isberg form. Karlakór Hún- vetningafélagsins syngur. „Þaðan er maðurinn” i umsjá Ingólfs Sigurbjörnssonar. Jón Gunnlaugsson skemmtir. Veizlustjóri Ragnar Björns- son. Miðar seldir i féiags- heimilinu Laufásvegi 25 mið- vikudagskvöld kl. 8-10. krossgáta dagsins 2710 Lárétt 1 Manndómur 6 Hitunartæki. 7 Dauði 9 Miskunn 11 Þungi 12 51. 13 Bein 15 Málmur. 16 Fiska 18 Ótrúa. Lóðrétt 1 Jurt. 2 Net. 3 Ónefndur. 4 Fljót. 5 Góðhesta. 8 Púki 10 Málmi. 14 Óðlist. 15 Efni 17 Ofug stafrófsröð 1 2 3 5 _ ■ (, ■ 7 8 9 10 11 12 Ö 11 15 ÍF- ■ 17 m H Ráðning á gátu No. 2709 Lárétt I Jökulár 6 Eta 7 Lúa 9 Kám. II At. 12 Ra 13 MIG 15 Mið 16 Óra 18 Tjarnir. Lóðrétt 1 Jólamat. 2KEA. 3UT. 4 Lak 5 Rómaður 8 Cti 10 Ari 14 Góa 15 Man. 17 RR íþróttafélagið Fylkir heldur aðalfund 28. feb. k.l. 8 i Félagsheimili Fylkis. Laga- breytingar. önnur mál. Kvikmynasýning i MlR-saln- um i dag Það verður sýnd skemmtileg dýraiifsmynd fyrir börn og fullorðna i dag kl. 15.00. — Aðgangur ókeypis. — MIR. '------------------------ Minningarkort -/ Minningarkort byggingar- sjóðs Breiðholtskirkju fást hjá: Einari Sigurðssyni Gilsárstekk 1, simi 74130 og Grétari Hannessyni Skriðu- stekk 3, simi 74381. Minningarspjöld esperanto- hreyfingarinnar á tslandi fást hjá stjórnarmönnum tslenzka esperanto-sambandsins og Bókabúð Máls og menningar Laugavegi 18. Minningarkort Flugbjörg- unarsveitarinnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúðj Braga, Laugaveg 26. Amatör- vezlunin, Laugavegi 55. Hús- gagnaverzl. Guðmundar Hag- kaupshúsinu, simi 82898. Sig- 'uröur Waage, sfmi 34527. rMagnús Þórarinsson, simi '37407. Stefán Bjarnason, simi 37392. Sigurður Þorsteinsson, simi 13747. Minningarkort Barnaspitala- sjóðs Hringsins fást á eftir- töldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar, Bókabúð ólivers Steins, Hafnarfirði. Verzl. Geysi, Aöalstræti. Þorsteins- búð, Snorrabraut. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Laugavegi og Hverfisgötu. Verzl. Ó. Elling- sen, Grandagarði. Lyfjabúð Breiðholts, Arnarbakka 6. Háaleitisapóteki. Garðs- apóteki. Vesturbæjarapóteki.. Landspitalanum hjá forstöðu- konu. Geðdeild Barnaspitala Hringsins v/Dalbraut. Apóteki Kópavogs v/Hamra- borg 11. Minningakort Styrktarfélags vangefinna fást I bókabúð Braga, Verzlanahöllinni, bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti og I skrifstofu féiagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Minningarsp jöld Háteigs- kirkju eru afgreidd hjá Guð- rúnu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32. Simi 22501 Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47. Simi 31339. Sigriði Benó- nýsdóttur, Stigahlið 49, Simi 82959 og Bókabúð Hliðar, Miklubraut 68. Frá átthagafélagi Strandamanna Atthagafélag Strandamanna i Reykjavik er 25 ára um þessar mundir. Félagið var stofnsett 6. febrúar 1953 og verður afmælisins minnst þann 4. mars næstkom- andi á árshátið félagsins, sem haldin verður i Domus Medica. Þorsteinn Matthiasson frá Kaidrananesivar fyrsti formaður félagsins. Aðrir sem skipuðu fyrstu stjórnina voru: Sigvaldi Kristjánsson, Torfi Guðbrands- son, Magnús Guðjónsson, Ólafur Guðmundsson, Haraldur Guð- mundsson og Björn Benediktsson. Félagið hefur jafnan starfað af miklum þrótti. A hverjum vetri er haldið þorrablót og árshátið og nokkur spilakvöld. Um jólin er jólatrésfagnaður fyrir börn og einu sinni á ári eru kaffiboð fyrir eldri Strandamenn. Flest sumur efnir félagið til skemmtiferðarogeruStrandir þá oft heimsóttar. Blandaður kór hefur um mörg ár starfað á vegum félagsins. Sið- an I967hefur átthagafélagið gefið út ársritið Strandapóstinn. Núverandi formaður Atthaga- féiags Strandamanna er Har- aldur Guðmundsson. * r ð David Graham Phillips:_________J SUSANNA LENOX f rj' ' I Jón Helgason En þessi auglýsing var svo frábrugðin öðrum, að hún afréö að grennslast nánar eftir þessu. Roderick var farinn til útlanda, og það var langt um liðið siðan leiðir þeirra skildu. Súsanna var farin að lita raunhæfari augum á hlutina heldur en hún hafði gert, áður en hún vandist Hfinu I New York. Hún var hætt að mikla fyrir sér samvistir þeirra Rodericks. Ilún sá, að i New York er lifið svo viðburðaríkt, að þar er hver at- burður, að undanskiidum sjálfum dauðanum, aðeins svipmynd eða stundarglampi. Roderick var horfinn úr lifi hennar og hún úr lifi hans. Hún gat þess vegna frjáls og óháð snúið sér að viðfangsefni sinu — leiklist- inni. Hún lagði af stað að skrifstofubyggingu Jósúa Ransomes. Henni var visað inn til Ransomes sjálfs i stað að verða að láta sér nægja að tala við einhverja undirtyllu hans. Þetta átti hún að þakka atburðum, sem hana skorti sjálfsálit og hégómaskap til að vita, hverjir voru. Ransome —sléttrakaður, hrokkinhærður, myndarleg- ur maður — tók á móti henni með samblandi af föurlegri umhyggju og gáska. Þegar hann hafði virt hana fyrir sér með uppörvandi at- hygliog metið hana og vegið af stakri nákvæmni, mælti hann: — Agætt! Ég get ábyrgzt yður alveg óvenjulegt boð. Ef þér skráið yður hjá mér, skal ég tryggja yður ekki minna en tuttugu og fimm dali á viku. Súsanna hikaði lengi og spurði hann margra spurninga, áður en hún lét um siðir til leiðast, og þó með tregðu, og borgaði þá fimm. dali, sem skráningin kostaði. Hún skammaöist sin fyrir tortryggni sina, en myndi samt ekki hafa getað unnið bug á henni, ef Ransome hefði ekki sagt: — Ég skil það vel, hvers vegna þér eruö svona á báðum áttum, kæra ungfrú. Og ég hefði skráð yður, án þess að heimta af yður þessa aura, ef ég hefði getað komið þvi við. En þér sjáið sjálfar, að þetta hefði orðið brot á öllum reglum. Þetta er gömul og heiðarleg stofnun. Og yður sjálfri — yður er lika óhætt að treysta. En ég hef svo oft verið svikinn. Ég má ekki loka augunum fyrir þvi, að raunar þekki ég ekkert til yðar”. Þegar Súsanna hafði borgaö gjaldið, fékk hann henni skrá um þá staði, þar sem leiknir voru söngvaleikir og óperettur og atvinnuvon fyrir ungastúlku. Þaö bregzt ekki, að einhverjir þeirra mun muni vilja ráða yður til sin, sagði hann. En fari svo ólfklega, að það verði ekki, þá komið þér hingað aftur og vitjið peninga yðar. Eftir tveggja daga atvinnuleit kom hún aftur til hans. Hann var að fara út. En hann brosti vingjarnlega, dró stólinn fram og settist, Reiðubúinn til þjónustu, sagði hann. Hvernig gekk yður? Ég fékk ckkert, svaraði Súsanna. Ég get ekki lifað af kaupi, er óperettuleikurum er boðið, jafnvel þótt ég ætti kost á þvl starfi. — En hvernig var yður þá tekið hjá hinum? — Það settu allir upp hundshaus, þegar ég sagði, að ég gæti sung- ið dálitið, en ekki dansaö. Og þegkr ég sagöi, að ég ætti enga bún- inga, var mér visað á dyr. • — Agætt, sagði Ransome. Þér látið ekki fara þannig með yður. Þér verðið að læra dálitið að dansa — kannski lika fá smávegis til- sögn i söng. Og svo verðið þér að verða yður úti um fáeina búninga”. — En það myndi kosta mörg hundruð dali”. — Þrjú eða fjögur hundruð, sagði Ransome eins og ekkert væri. Og þetta þyrfti ekki að taka nema nokkrar vikur. — En ég hef ekki svo mikla peninga handbæra, sagði Súsanna. Ég hef ekki svo mikið sem.... — Ég skil yður, greip Ransome fram i fyrir henni. Hann gaf henni nánar gætur, þessari ungu og fallegu stúlku, sem í senn virtist svo barnsleg og lífsreynd. Yður vantar peningana, sagöi hann. Þér verðiö að fá peningana. Ég hét þvi að hjálpa yður, og ég skal gera það, þó að ég sé ekki annars vanur að gera mér þess háttar ómak til þess að hjálpa fólki, sem hingaö leitar. Það er ekki oft, að það reyn- ist nauðsynlegt, og þegar það væri nauðsynlegt, er það venjulega óskynsamlegt. En samst sem áður — ég skal visa yður á hús, þar sem býr roskin kona, heiðarleg og ábyggileg, þrátt fyrir — starfiö. Hún inun hafa hönd I bagga um það, að þér komizt á traustan grundvöll fjárhagslega. Það varð ekki annað heyrt né séð en Ransome væri að gera við- skiptavini venjulegt tilboð um einhver kaup. Súsanna skildi, hvað ,,Ég ætla að giftast þegar ég verð orðinn þess verðugur og undirbú- inn... að minnsta kosti undirbú- inn.” PENNI 'DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.