Tíminn - 04.04.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 04.04.1978, Blaðsíða 17
aijlnii Þriftjudagur 4. april 1978. 17 Glæsilegur árangur Skúla! Hlaut silfrið á EM og setti tvö Norðurlandamet Skúli Óskarsson náði mjög góðum árangri á Evrópumeistaramót- inu i kraftlyftingum sem fram fór i Birmingham um helg- ina. Skúli keppti i 75 kg flokki, hlaut annað sæt- ið lyfti samtals 700 kg, sem er nýtt Norður- landamet. Skúli byrjaöi meft þvi aö þri- bæta Norðurlandametift i hné- beygju, iyfti þar 280 kg. t bekk- pressu lyfti Skúli 130 kg og I réttstöftulyftu lyfti hann 290 kg, sem er nýtt tslandsmet. Saman- lagt lyfti Skúli þvi 700 kg sem er stórglæsilegur árangur. Friftrik Jósepsson keppti i 100 kg flokki og stóft sig einnig mjög vel, setti þrjú islandsmet og hafnaöi i fjórða sæti. Friörik lyfti 300 kg i hnébeygju, 200 kg i bekkpressu og 290 kg I réttstöftulyftu, samanlagt 790 kg, sem er nýtt tsiandsmet. Ólafur Sigurgeirs- son hafnaði i fimmta sæti i 90 kg flokki, lyfti samtals 690 kg og bætti sinn fyrri árangur veru- lega. Glæsiiegur árangur hjá is- lenzku kraftlyftingamönnunum. sjó Skúli Óskarsson hreppti silfrift á EM. ■ Jóhann Kjartansson þrefaldur meistari — Attirftu von á þvi aft verfta þrefaldur tslandsmeistari? — Nei svo sannarleg ekki, ég gerfti mér vonir um_^ft vinna einliöa- leikinn og tviliftaleikinn en ekki tvenndarleikinn. Hefurftu æft mikiö fyrir þetta mót? Já ég æfi svona fimm sinnum i viku og hleyp þá mjög mikift. Bjóstu vift svona harftri keppni I tvenndarleiknum? — Já en ég vissi að Sigurftur Haraldsson var ekki i mikilli æfingu, þess vegna datt hann svona fljótt úr keppni i einliftaleiknum, þvi hann krefst þess að maftur þarf aft vera i góftri æfingu. RP —. ISLANDSMOTIÐ I BADMINTON: Jóhann hnekkti veldi Sigurðar Islandsmótið i badminton var haldið i Laugar- dalshöllinni um helgina. Um áttatiu þátttakendur tóku þátt i þessu móti og fór fyrrihluti þess fram á laugardaginn en úrslitin voru á sunnudaginn en þá voru leiknir 13 úrslitaleikir. Mót þetta var mjög skemmtilegt og þurfti oft oddaleikur að skera úr um úrslit. Hinn ungi og bráftefnilegi badmintonmaftur úr TBR, Jó- hann Kjartansson sigrafti i öllum leikjunum hann sigraði Sigfús Ægi Arnason i einiiöaleiknum 15- 11 og 15-3 hann sigraði i tvilifta- leiknum ásamt Sigurfti Haraldssyni þá Harald Korne- liusson og Steinar Petersen 15-8 10-15 og 15-10 þá sigrafti hann og Kristin Kristjánsdóttir þau Sigurð Haraidsson og Hönnu Láru Pálsdóttur 10-15 15-2 og 15-12. í einliðaleik kvenna sigraði Kristin Magnúsdóttir TBR Lovisu Sigurðardóttur 10-12 11-7 og 11-2 1 tviliðaleik kvenna sigruðu þær Lovisa Sigurðardóttir og Hanna Lára Pálsdóttir þær Kristinu Kristjánsdóttur og Kristinu Magnúsdóttur 11-15 15-4 og 15-7. í a-flokki sigraði i einliðaleikn- um Aðalsteinn Huldarss. 1A og i einliðaleik kvenna sigraði Ragn- heiður Jónasdóttir ÍA. Jón Arnason sigraði i öðlingaflokki, hann sigraði Garðar Alfonsson 15- 7 og 15-1. Margir bjuggust við þvi að Sigurður Haraldsson myndi keppa til úrslita við Jóhann en Kristin Magnúsdóttir hnekkti veidi Lovisu. Sigurður tapaði öllum á óvart fyrir hinum efnilega Viði Braga- syni 1A. Jóhann Kjartansson sigraði Sigurð Kolbeinsson i undanúrslitum 15-5 17-15 og 15-8 en Sigfús Ægir sigraði Viði Bragason 15-11 og 15-4. RP-. Meistara- jafntefli á Skaganum Akurnesingar og Vals- menn gerðu jafntefli i fyrsta leiknum i meistarakeppninni um helgina hvort lið skoraði 1 mark. Akurnesingar náftu forystu meö giæsilegu marki Arna Sveinsson- ar, en Atli Eftvaldsson jafnafti fyrir Val meft góftu skoti. Grimur Sæmundsson skorafti gulifallegt mark sem dæmt var af vegna rangstöftu Inga Bjarnar Albertssonar. Leikurinn var mjög góöur af vorleik að vera og sýndu bæfti liftin oft á tiftum mjög skemmti- lega knattspyrnu. ., Rýmingarsala 30—50 % afsláttur Kuldaúlpur fyrir börn og fullorðna Skidajakkar -blússur -úlpur Sportval ! LAUGAVEGi 116 - SIMAR 14390 & 26690 * ZETA NORD skíóaskór á kr. 7.800 1 (áöur kr. 9.800) stæröir 7.5-10 s 0 mánud- þriöjud.-miövikud.-fimmtud.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.