Fréttablaðið - 16.08.2006, Page 60

Fréttablaðið - 16.08.2006, Page 60
 16. ágúst 2006 MIÐVIKUDAGUR24 timamot@frettabladid.is Tilkynningar um merkisatburði, stórafmæli og útfarir í smáletursdálkinn hér til hliðar má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 550 5000. AFMÆLI Guðjón Rúnarsson, fram- kvæmda- stjóri SBV, er fertugur. Valur Freyr Einarsson leikari er 37 ára. Frægðarsól Madonnu reis hæst á níunda og tíunda áratug síðustu aldar en engin kona hafði áður haft völd eins og hún í tónlistarheiminum. Eftir að hafa lokið mennta- skóla fékk hún styrk til þess að læra dans við háskól- ann í Michigan en eftir tveggja ára nám þar flutti hún til New York þar sem hún reyndi að koma sér á framfæri. Madonna vakti athygli forsvarsmanna Sire Records sem gerðu plötusamning við hana árið 1980. Fyrsta lag Madonnu, Everybody, kom út sama ár og náði ágætis spilun. Fyrsta plata hennar, Madonna, kom út árið 1983 og náði strax vinsældum og varð lagið Holiday vinsælt um allan heim en platan hefur selst í tólf milljón- um eintaka. Næsta plata, Like a Virgin, kom út ári síðar og náði gríðarlegum vinsældum um allan heim og sömuleiðis True Blue sem kom út árið 1986. Síðan þá hefur hún gefið út fjölda platna, leikið í kvikmyndum og skrifað barnabækur. Madonna hefur hneyksl- að marga með framkomu sinni í gegnum tíðina og einkalíf hennar hefur oft á tíðum verið nokkuð skrautlegt. Madonna á sér þó stóran hóp aðdáenda og hefur haft mikil áhrif á tónlistarheiminn frá því að hún kom fyrst fram. ÞETTA GERÐIST 16. ÁGÚST 1958 Madonna fæðistT. E. LAWRENCE FÆDDIST ÞENNAN DAG ÁRIÐ 1888. „Mér finnst svo gott þegar ég er skilinn eftir einn að ég á það til að skilja annað fólk líka eftir eitt.“ T. E. Lawrence er þekktur fyrir hlutverk sitt í arabísku byltingunni á árunum 1916-1918. ÚTFARIR 11.00 Bragi Salómonsson, verkstjóri, Reynihvammi 35, Kópavogi verður jarðsung- inn frá Digraneskirkju. 13.00 Björg Þuríður Guðfinns- dóttir, Hofteigi 4, Reykjavík, verður jarðsungin frá Laugarneskirkju. 13.00 Sæmunda Fjeldsted Ingibjargardóttir verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju. 15.00 Guðrún Steina Magnús- dóttir (Gógó), Þórðarsveig 1, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju. Vilhjálm- ur Svan Jóhannsson er sextugur í dag. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ásdís Ólafsdóttir Einigrund 4, Akranesi, lést 11. ágúst síðastliðinn. Útförin fer fram frá Akraneskirkju fimmtudaginn 17. ágúst, kl. 14. Marsibil Sigurðardóttir Ólafía Sigurðardóttir Elmar Þórðarson Þórdís Sigurðardóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, stjúpfaðir, tengdafaðir, afi og langafi, Bjarki Magnússon læknir, Laugarnesvegi 87, lést á Landspítalanum við Hringbraut sunnudaginn 13. ágúst. Útförin verður auglýst síðar. Birna Friðgeirsdóttir Magnús K. Bjarkason Guðlaug Pálmadóttir Hólmfríður Bjarkadóttir Páll E. Ólason Anna Elín Bjarkadóttir Nanna Snorradóttir Herleifur Halldórsson Rósbjörg Jónsdóttir Valgerður G. Bjarkadóttir Orri Jóhannsson barnabörn og barnabarnabarn. Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmmu, Helgu Margréti Sigtryggsdóttur Faxabraut 13, Keflavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks á hjúkrunarheimilinu Hlévangi fyrir frábæra umönnun og elskulegheit. Guð blessi ykkur öll. Dagný Jóhannsdóttir Jóhann Hákonarson Erna Jóhannsdóttir Jón Sævin Pétursson Lilja Jóhannsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. 60 ára afmæli 60 ára er í dag, 16. ágúst, Brynja Pétursdóttir frá Kirkjubæ, Réttarholtsvegi 13, Garði. Af því tilefni býður hún ættingjum, vinum og samferðafólki að þiggja kaffi sunnudaginn 20. ágúst kl. 16.00 í Slysavarnarhúsinu (Þorsteinsbúð) við Gerðaveg, Garði. Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Sæbjörn Jónsson Laugarnesvegi 89, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Hallgrímskirkju fimmtudaginn 17. ágúst kl. 15.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Líknardeild Landspítalans í Kópavogi. Valgerður Valtýsdóttir börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hjördís Jónsdóttir Einilundi 10e, Akureyri, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 18. ágúst kl. 13.30. Þeim sem vilja minnast hennar er bent á Dvalarheimilið Hlíð. Halldór Kristjánsson Kristján Halldórsson Olga Guðnadóttir Sólveig Halldórsdóttir Garðar Jóhannsson Harpa Halldórsdóttir Kristján Guðnason Halla Bergþóra Halldórsdóttir Brynjar Bragason Hjördís Halldórsdóttir Magnús Rúnar Magnússon Sólveig Hjaltadóttir, ömmu- og langömmubörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Hulda Kristinsdóttir Víðilundi 20, Akureyri, lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri mánudaginn 14. þessa mánaðar. Jarðarförin verður auglýst síðar. Aðalsteinn Kristjánsson Stefán Rafn Valtýsson Lagrimas FlóraValtýsson Urður Björk Eggertsdóttir Ólafur G. Tryggvason Viðar Eggertsson Sveinn Kjartansson Hulda Freyja Ólafsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, María Gunnarsdóttir kennari frá Ísafirði, Hjúkrunarheimilinu Eir, lést fimmtudaginn 10. ágúst á Hjúkrunarheimilinu Eir. Útförin fer fram frá Fossvogskirkju í Reykjavík föstudaginn 18. ágúst kl. 15.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Styrktarsjóð skáta. Auðunn Finnsson Rita Evensen Finnur Magni Finnsson Ingibjörg Baldursdóttir Viðar Finnsson Katrín Þorkelsdóttir Valdís Finnsdóttir Ólafur Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, Guðrún Steina Hólm Magnúsdóttir (Gógó) Þórðarsveigi 1, Reykjavík, lést á heimili sínu þann 7. ágúst. Jarðarförin fer fram í Fossvogskapellu miðvikudaginn 16. ágúst kl. 15.00. Gunnar Jóhann Júlíusson Hafdís Una Júlíusdóttir Sigmundur Ágústsson börn, barnabörn og langömmubörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma, dóttir og systir, Þuríður Sigrún Þorbjörnsdóttir sjúkraliði, Hraunteigi 28, Reykjavík, verður jarðsungin frá Laugarneskirkju föstudaginn 18. ágúst kl. 13.00. Jassin Dowreh Svala Heiðberg Marel Helgason Jónína Erna Gunnarsdóttir Arndís Amina Vaz Da Silva Dagbjört Salma Dowreh, Sara Fatima Dowreh, Arndís Jörundsdóttir, Emil Óskar Þorbjörnsson, María Steinunn Þorbjörnsdóttir, Sigfús Kristinn Þorbjörnsson, Hildur Kristín Þorbjörnsdóttir. Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Þegar andlát ber að Síðastliðin 15 ár höfum við feðgar aðstoðað við undirbúning útfara. Alhliða útfararþjónusta Símar: 567 9110, 893 8638 og 897 3020 Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Friðbjörn H. Guðmundsson andaðist 10. ágúst á Landspítalanum við Hringbraut. Útförin fer fram frá Kópavogskirkju fimmtudaginn 17. ágúst, kl. 15.00. Jarðsett verður frá Kópavogskirkjugarði. Kristín G. Friðbjörnsdóttir Grétar Örn Magnússon Þorvarður Friðbjörnsson Ragnhildur Sigurðardóttir Guðmundur Friðbjörnsson Anna Margrét Kristjánsdóttir

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.