Tíminn - 26.04.1978, Blaðsíða 18

Tíminn - 26.04.1978, Blaðsíða 18
18 Miðvikudagur 26. aprll 1978 Akureyrarbær - Hitaveita Starfsfólk óskast Hitaveita Akureyrar óskar að ráða til starfa fulltrúa á skrifstofu hitaveitunnar. Umsækjendur þurfa að hafa viðskipta- fræðimenntun eða sambærilega menntun og/eða starfsreynslu. Ennfremur er laust til umsóknar hjá Hita- veitu Akureyrar skrifstofustarf. Góð vélritunar- og isienzkukunnátta áskil- in. Æskilegt að umsækjendur hafi reynslu i skipulagningu skjala. Skriflegar umsóknir skulu sendar Hita- veitu Akureyrar, Hafnarstræti 88 B.Akur- eyri fyrir 5. mai n.k. Nánari upplýsingar um störfin veitir hita- veitustjóri i sima 96-22105 og 96-22106. Hitaveita Akureyrar Borgarnes Kaupfélag Borgfirðinga óskar að ráða til sin sem fyrst aðalgjaldkera og verzlunar- stjóra i Járnvörudeild. Upplýsingar veita ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri eða Jón Einarsson, full- trúi i sima 93-7200. ennfremur Baldvin Einarsson starfsmannastjóri Sambands- ins i sima 28200. rtÆV Kaupfélag Borgfirðinga Vg/ Borgarnesi — Simi 93-7200. Ivjjjilgardi SÍMAR: 1-69-75 & 1-85-80 Siórglœsilegir kinverskir ruggustólar. Senilum i póstkröfu um allt land. Opið á laugardögum til kl. 12. ^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ _ 3*11-200 STALÍN EK EKKI HER i kvöld kl. 20 Fáar sýningar eftir. LAUGARDAGUR SUNNU- DAGUR MANUDAGUR 3. sýning fimmtudag kl. 20 4. sýning sunnudag kl. 20 ÖSKUBUSKA föstudag kl. 15 laugard. kl. 15 sunnudag kl. 15 Síðustu sýningar KATA EKKJAN föstudag kl. 20. Uppselt laugardag kl. 20. Uppselt. Miðasala 13.15-20. i.i:iKi'í:iw\c; KEVKIAV’ÍkUK & 1-66-20 SAUMASTOFAN 1 kvöld kl. 20,30 Sunnudag kl. 20,30. Þriár sýningar eftir. REFIRNIR Fimmtudag kl. 20,30 Fáar sýningar eftir. SKALD-RÓSA Föstudag. Uppselt. Þriðjudag kl. 20,30 SKJALDHAMRAR Laugardag kl. 20,30 Tvær sýningar eftir Miðasala i Iönó kl. 14-20.30. Simi 1 1475 _______________ R Kisulóra Skemmtilég djörf þýzk gamanmynd i litum — með is- lenzkum texta. Aðalhlutverk: Ulrike Butz. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. — Nafnskirteini — Tímínner peningar j Auglýsitf | í Tímanum I Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (PmðbrantiöStofu Hallgrimskirkja Reykjavík simi 17805 opið 3-5 e.h. FERMINGARGJAFIR Voyage of the damned Sig/ing hinna dæmdu Myndin lýsir einu átakanleg- asta áróðursbragði nazista á árunum fyrir heimsstyrjöld- ina siðari, er þeir þóttust ætla að leyfa Gyðingum að flytja úr landi. Aðalhlutverk: Max von Sydbw, Malcolm Mc'Dowell. Leikstjóri: Stuart Rosen- berg. tSLKNZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. "THE SPIRAI STAIRCASE Hringstiginn Óvenju spennandi og dular- full ný bandarisk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Jacqueline Bisset, Christopher Plumm- er. Æsispennandi frá upphafi til enda. tSLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Taumlaus bræði Hörkuspennandi ný banda- risk lttmynd með Islenzkum texta. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Siðustu sýningar. *& 1-89-36 Emmanuelle I Hin heimsfræga franska kvikmynd með Syivia Kristell. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. — Nafnskirteini — Innsbruck 1976 Vetrar ólympíu- leikarnir Ný sérstaklega vel gerð kvikmynd um Olympiuleik- ana '76. Skiðastökk, brun, svig, listhlaup á skautum og margt fleira. Tónlist eftir Rick Wakeman tónlist og hljóð i stereo. Kynnir myndarinnar er James Coburn Leikstjóri: Tony Maylam ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. lonabíó *& 3-1 1-82.. ROCKY ACADEMY AWARD WINNER BEST PICTURE V BEST Æ/ DIRECTOR Jf* BEST FILM J^EDITING Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi óskarsverðlaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talia Shire, Bert Young. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Ilækkað verð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.