Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 12.07.1978, Blaðsíða 5
Mibvikudagur 12. júll 1978 5 © Sjálfsbjörg vinnumiBlanir öryrkja á viökomandi stab. 3. Þingiö Itrekar fyrri samþykkt um, aö hönnuöir bygginga sjái um, aö i atvinnu- og þjónustu- fyrirtækjum sé gert ráö fyrir aö fatlaöir eigi greiöan aö- gang. 4. Þingiö skorar á stjórnir fyrir- tækja, sem rekin eru af riki, bæjar- og sveitarfélögum aö beina til vinnustööva öryrkja þeim verkefnum, sem slíkar stöövar gætu leyst af hendi. 5. Þingiö skorar á tollyfirvöld aö fella niöur alla tolla af hráefni til verndaöra vinnustööva. úr ályktun um félagsmál 1. Landssambandiö haldi áfram aö styrkja fólk til náms i sjúkraþjálfun og ööru þvi námi, er snertir endur- hæfingu, enda njóti þaö starfs- krafta þess aö námi loknu. 2. Framkvæmdastjórn og stjórnir allra félaganna sjái um, aö alþjóöadagur fatlaöra veröi haldinn hátiölegur ár hvert, til þess aö minna á samtökin. 3. Félagsdeildir skipi nefnd, sem fylgist meö skipulagi bygginga og svæba utan hilss, meö tilliti til fatlaðra. Jafn- framt eru allir Sjálfs- bjargarfélagar hvattir til aö vera vel á veröi og koma meö ábendingar til nefndanna á hverjum staö. 4. Þingib beinir þeirri ósk til Ferlinefndar, aö hún vinni áfram aö þvl, aö hjólastólar og burðarsetur séu á öllum flugvöllum, söfnum, sund- stööum og stórverslunum. 5. Þingiö beinir þvi til pósts- og simamálaráöherra ab notuö veröi heimild i lögum um niöurfellingu afnotagjalda af sima til tekjulausra örorkulif- eyrisþega. Sjálfsbjörg, félag fatlaöra á Akureyri, sá um undirbúning þinghaldsins ab Hrafnagilsskóla. Stjórn Sjálfsbjargar, lands- sambands fatlaöra, er nú þannig skipuö: Formaður: Theodór A. Jónsson, Seltjarnarnesi. Varaform.: Sigursveinn D. Kristinsson, Reykjavik. Gjaldkeri: Eirikur Einarsson, Reykjavik. Ritari: ólöf Rikarösdóttir, Reykjavik. Meöstj.: Friörik A. Magnússon, Ytri-NjarÖvik, Rafn Benedikts- son, Reykjavik, Þóra Þórisdóttir, Neskaupstaö, Lárus Kr. Jónsson, Stykkishólmi, Ingunn Guövarðar- dóttir, Akranesi, Siguröur Sigurösson, Húsavik, Gubmunda Friöriksdóttir, Keflavik, Margrét Halldórsdóttir, ísafirði, Jóhann Kristjánsson, Bolungarvik, Hildur Jónsdóttir, Vestmanna- eyjum, Þóröur ö. Jóhannsson, Hverageröi, Heiörún Steingrims- dóttir, Akureyri, Lára Angantýs- dóttir, Sauöárkróki, Hulda Steinsdóttir, Siglufiröi. nvn FRtimnx Sumarjakkarnir frá Max komnir aftur. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU LAUGAVEGI66 SÍMI25980 Gallerl Suðurgata 7: Sýning á verkum Peter Schmidt Laugardaginn 15. júli kl. 4, veröur opnuö sýning á verkum listamannsins Peter Schmidt, i Galleri Suöurgötu 7. Peter Schmidt er fæddur I Ber- lin áriö 1931 en fluttist ungur til 0 „Svona...” saklaust fólk veröur fyrir óþægindum af skordýrum, sem þar kunna ab leynast. Aö ekki sé talað um sóttkveikjur sem eins og allir vita geta haft i för meb sér ófyrirsjáanlegar afleiöing- ar. o Fló fullvist hvert hún ætti rætur ab rekja. Sagöi hann aö fyrst hefbu þeir haldiö aö þetta væri svokölluö „starrafló” enda ætti starrinn sérhreiöur i húsunum, en I gær var ekki búiö aö fá úr þvi skoriö hvort svo væri. Aðspurður kvaö Einar, aö ekki heföi veriö vitaö um þennan slæma viöskilnaö fyrr en kvartanir bárust frá feröafólkinu um siöustu helgi. Taldi hann aö hér væri fyrst og fremst um ab ræöa trassa- skap þeirrasem leigöu búib, en siöur væri viö eigendurna aö sakast, enda heföu þeir ekki sér vitanlega skipt sér af rekstri búsins. Bretlands og hefur búiö og starf- ab þar siöan. Hann nam myndlist viö „The Goldsmith’s college of Art” og „The Slade School of Fine Art” i Lundúnum. Peter Schmidt hefur komiö viöa vib á ferli sinum sem listamaöur. Hann hefur fengizt viö kvikmynd- un, tónlist, ljósasýningar, grafik, bókagerö o.fl. Auk þessa hefur hann unnib ab rannsóknum á tækni, sem gerir honum kleift aö gera myndir, sem þróast sjálf- krafa án þess aö hægt sé aö sjá fyrir um útkomuna. Sibastlibin 2 ár hefur Peter Schmidt nær ein- göngu helgaö sig vatnslitatækn- inni, en afrakstur þess má sjá á Nýveriö barzt Samtökum áhugafólks um áfengisböliö veg- leg peningagjöf frá Thorvald- sensfélaginu. Þaö voru formaöur og varaformabur félagsins sem afhentu stjórn SAA 300 þúsund krónur aö gjöf. 1 tilkynningu frá Hilmari þessari sýningu. Meöan á sýningunni stendur veröa leikin af segulbandi tvö verk eftir tónlistarmanninn Brian Eno. Eno er Breti, fæddur 1948. Um nokkurra ára skeiö starfaöi hann ab myndlist, en snéri sér siöan aö tónlistinni og geröist popp- söngvari. Hann var einn af stofn- endum „Roxy Music” áriö 1971, en hætti svo tveimur árum siöar ogfór aö starfa sjálfstætt. Þar aö auki hefur hann starfaö meb fjöl- mörgum tónlistarmönnum svo sem David Bowie o.fl. Siöastliöin ár hafa þeir Schmidt og Eno haft meb sér samstarf og skipzt á skoöunum, en báöir hafa þeir áhuga á hinu lágværa og yfirlætislausa, eins og glöggt kemur fram á þessari sýningu. Peter Schmidt veröur staddur hér meöan á sýningunni stendur. Sýningin stendur til 30. júli og er opin frá 4-10 virka daga og 2-10 um helgar. Helgasyni formanni SAA segir aö stjórn félagsins finnist mikiö til gjafarinnar koma, bæöi upp- hæöarinnar og sérstaklega meta þeir þann vinar- og viöur- kenningarvott sem hiö rótgróna og virta Thorvaldsensfélag veitir SAA Auglýsið í Timanum Stórgjöf tU SÁÁ 120 Y sjálfskiftur 2ja dyra Sedan Fallegur bfll á góðu verði Við getum afgreitt bílana strax á mjög hagstæðu i og með ábyrgð upp í 20.000 km akstur INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.